Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Mánudagur 3. september 2012 Ritskoðað í Rússlandi n Clint er orðinn 82 ára og virtist í litlu jafnvægi á flokksþingi repúblikana n South Park og Simpson-fjölskyldan talið ofbeldisfullt efni S jónvarpsþættirnir vin- sælu South Park og The Simpsons verða rit- skoðaðir í Rússlandi. Þeir teljast innihalda gróft ofbeldi sem henti ekki börn- um eða unglingum. Voveifleg dauðsföll Kennys og blóðsút- hellingar Itchy og Scratchy gerðu útslagið í Rússlandi. Þættina má ekki sýna fyrr en eftir klukkan ellefu á kvöldin þegar unga fólkið á flest að vera farið í háttinn og senurnar um morðóðu músina og köttinn Itchy og Scratchy verður eytt úr þátt- unum um Simpson-fjöl- skylduna. „Við munum taka út þessar senur og í stað- inn verður settur fyndinn brandari á svartan skjáinn,“ segir sjónvarpsstöðvarstjóri í Rússlandi um málið. Grínmyndin Köttur og mús Streitan í hámarki. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur leikur og vinnur! Staðan kom upp í skák Þrastar Þórhallssonar gegn Muhammed Dastan, frá Tyrklandi, í 4. umferð Ólympíumótsins í skák sem nú fer fram í Tyrklandi. Eftir langan undirbúning hefur Þröstur náð að veikja kóngsstöðu svarts og fórnar nú drottningunni glæsilega með skelfilegum afleiðingum fyrir ungan andstæðing sinn. 38. Dxf7+!! Hxf7 - 39. Hxf7+ Kg8 - 40. Hg7+ Kf8 - 41. Hf1+ Ke8 - 42. e5! og hvítur vann um síðir, heilli drottningu undir! Þriðjudagur 4. september 14.55 Ólympíumót fatlaðra - Sitj- andi blak 16.35 Herstöðvarlíf (10:13) (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 17.20 Teitur (18:52) (Timmy Time) 17.30 Sæfarar (8:52) (Octonauts) 17.41 Skúli skelfir (33:52) (Horrid Henry, Ser.2) 17.53 Kafað í djúpin (8:14) (Aqua Team) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Í stríð við fitupúkann (4:8) (Fedt, fup og flæskesteg) Dönsk þáttaröð í léttum dúr um mat og heilbrigði. Við fylgjum þáttagerðarmanninum Thomasi Breinholt og vini hans, bílstjóranum Kurt, á ferðalagi þeirra um danska matlandið. Rætt er við vísindamenn og sérfræðinga og háðsádeilu fléttað inn í á litríkan hátt. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Litbrigði lífsins (10:10) (Lark Rise to Candleford) Mynda- flokkur frá BBC byggður á skáld- sögum eftir Floru Thompson sem segja frá lífinu í sveitaþorp- unum Lark Rise og Candleford í Oxfordskíri upp úr 1880. Að- alpersónan er ung kona, Laura Timmins, og á lífi hennar og fólksins í kringum hana eru að verða miklar breytingar. Í helstu hlutverkum eru Olivia Hallinan, Julia Sawahla, Dawn French, Liz Smith, Mark Heap, Ben Miles og Brendan Coyle. 20.55 Krabbinn (1:10) (The Big C III) Bandarísk þáttaröð um húsmóður í úthverfi sem berst við krabbamein en reynir að sjá það broslega við sjúkdóminn. Aðalhlutverk leika Laura Linney, sem hlaut Golden Globe-verð- launin fyrir þættina, og Oliver Platt. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 21.25 Golfið Í þættinum kynnumst við áhugaverðum kylfingum, klúbbum og hópum, fáum góð ráð og kennslu í golfinu, setjum upp þrautir og einvígi á milli kylfinga, skoðum íslenska golf- velli, fylgjumst með íslensku mótaröðinni, kynnum okkur það nýjasta í tólum, tækjum, fatnaði og jafnvel tísku í golfheiminum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Brúin (3:10) (Broen) Dansk/ sænskur myndaflokkur. Lík finnst á Eyrasundsbrúnni, miðja vegum milli Svíþjóðar og Dan- merkur og lögreglufulltrúarnir Martin Rohde og Saga Norén vinna saman að því að finna morðingjann. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Líf vina vorra (8:10) (Våra vänners liv) Sænskur myndaflokkur um fjóra vini og dramatíkina í einkalífi þeirra. Meðal leikenda eru Jacob Ericksson, Gustaf Hammarsten, Shanti Roney og Erik Johansson. Var valinn besti leikni mynda- flokkurinn í Svíþjóð 2011. e 00.20 Kastljós e 00.45 Fréttir 00.55 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In The Middle (5:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (137:175) 10:20 The Wonder Years (16:24) 10:50 The Big Bang Theory (2:23) 11:20 How I Met Your Mother (5:24) 11:45 The Amazing Race (12:12) 12:35 Nágrannar 13:00 So you think You Can Dance (11:23) (Dansstjörnuleitin) 13:45 So you think You Can Dance (12:23) (Dansstjörnuleitin) 15:10 Sjáðu 15:35 Barnatími Stöðvar 2 (13:45) 16:45 Nágrannar 17:10 Bold and the Beautiful 17:35 Ellen 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm in the Middle (14:22) Stöð 2 rifjar upp sjöttu þátta- röðina af þessum feiknavinsælu gamanþáttum um hæfileikaríka og gáfaða unglinginn Malcolm, og stórskemmtilegu en afar uppátækjasömu fjölskyldu hans. 19:45 Modern Family (15:24) (Nú- tímafjölskylda) 20:05 The Big Bang Theory (19:24) 20:30 Mike & Molly (4:23) Gaman- þáttaröð um turtildúfurnar Mike Biggs og Molly Flynn. Það skiptast á skin og skúrir í sambandinu og ástin tekur á sig ýmsar myndir. 20:50 How I Met Your Mother (22:24) Í þessari sjöttu seríu af gamanþáttunum How I Met Your Mother fáum við að kynn- ast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin. Við komumst nær sannleikanum um hvernig sögumaðurinn, Ted, kynntist móður barnanna sinna og hver hún er. 21:15 The Sinking Of The Laconia (2:2) Seinni hluti spennandi framhaldsmyndar sem byggð er á sönnum atburðum og áttu sér stað í seinni heimstyrjöldinni þegar fluttningaskipinu Laconia var sökkt af þýskum kafbát. Áhöfninni var síðan bjargað af þeim sömu og réðust á þá. 22:45 Weeds 7,9 (7:13) Gamanþættir um ekkjuna úrræðagóðu, Nancy Bowden, sem ákvað að hasla sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti eiginmann sinn og fyrirvinnu. En það sem hún sá ekki fyrir var hversu hættulegur hinn nýi starfsvettvangur hennar gæti verið og að sjálfsögðu er hann ólöglegur. 23:15 The Daily Show: Global Edition (28:41) 23:40 2 Broke Girls 7,0 (17:24) 00:05 Up All Night (5:24) 00:30 Drop Dead Diva 7,4 (13:13) 01:15 True Blood 8,1 (6:12) 02:15 The Listener (5:13) 02:55 The Big Bang Theory (19:24) 03:15 Hung (10:10) 03:40 Strangers With Candy (Aftur í skóla) 05:05 Malcolm in the Middle (14:22) 05:30 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:40 Last Chance to Live (1:6) e Bandarískir þættir þar sem fylgst er með fjórum ólíkum einstaklingum sem öll eru orðin lífshættulega þung. Þættirnir spanna sjör ár í lífi þátttakenda. Melissa er meira en þrjú hund- ruð kíló og þarf verulega á hjálp að halda ef hún ætlar að bæta lífslíkur sínar. 17:30 Rachael Ray 18:15 Rules of Engagement (7:15) e 18:40 30 Rock (2:22) e 19:05 America’s Funniest Home Videos (7:48) e 19:30 Everybody Loves Raymond (1:25) 19:55 Will & Grace (9:24) 20:20 America’s Next Top Model (2:13) Bandarísk raunveruleika- þáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Í þetta sinn eru bæði breskar og bandarískar stúlkur sem fá að spreyta sig. Stúlkurnar þrettán smakka framandi mat, fara í myndatöku með Jenners fjölskyldunni sem hefur komið fram í raunveruleikastjónvarpi. Fyrirsætan Laura fékk mikið lof fyrir sína frammistöðu og ein fyrirsætan er send heim. 21:10 GCB - NÝTT (1:10) Bandarísk þáttaröð sem gerist í Texas þar sem allt er leyfilegt. Amanda er nýfráskilin í kjölfar þess að eiginmaðurinn hennar er fang- elsaður fyrir fjársvik. Hún snýr þá aftur ásamt börnum sínum tveimur á æskuslóðir sínar í Dallas þar sem hennar gömlu vinkonur hugsa henni þegjandi þörfina. 22:00 Unforgettable (20:22) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleym- anlegt. Carrie og Al reyna að setja sig inn í hugarheim sturlaðs samsæriskenninga- smiðs sem komið hefur fyrir sprengjum í New York. 22:45 Jimmy Kimmel e 23:30 Óupplýst (1:6) e 00:00 Crash & Burn (6:13) 00:45 CSI (22:22) (e) 01:35 Unforgettable (20:22) e 02:25 Everybody Loves Raymond (1:25) e 02:50 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi mörkin 08:10 Pepsi mörkin 14:25 Pepsi deild karla 16:15 Pepsi mörkin 17:25 Meistaradeild Evrópu - frétta- þáttur 17:55 Pepsi deild kvenna 20:10 Einvígið á Nesinu 21:00 Eimskipsmótaröðin 2012 21:30 Þýski handboltinn 22:55 Pepsi deild kvenna SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 Stubbarnir 09:25 UKI 09:30 Lína langsokkur 09:55 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:15 Histeria! 10:35 Stuðboltastelpurnar 11:00 Disney Channel 17:00 M.I. High 17:30 iCarly (14:25) 17:55 Tricky TV (14:23) 06:00 ESPN America 07:00 Deutsche Bank Champions- hip - PGA Tour 2012 (4:4) 12:30 Deutsche Bank Champions- hip - PGA Tour 2012 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 US Open 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 LPGA Highlights (15:20). 00:10 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Jafet Ólafsson 21:00 Græðlingur Metuppskera? 21:30 Svartar tungur Birkir Jón,Sig- mundur Ernir og Tryggvi Þór . ÍNN 08:00 30 Days Until I’m Famous 10:00 The Astronaut Farmer 12:00 Artúr og Mínímóarnir 14:00 30 Days Until I’m Famous 16:00 The Astronaut Farmer 18:00 Artúr og Mínímóarnir 20:00 Taken 22:00 Cirque du Freak: The Vamp- ire’s Assistant 00:00 Delta Farce 02:00 Deal 04:00 Cirque du Freak: The Vamp- ire’s Assistant 06:00 Bourne Supremacy Stöð 2 Bíó 14:25 Swansea - Sunderland 16:15 West Ham - Fulham 18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:00 Liverpool - Arsenal 20:50 Southampton - Man. Utd. 22:40 Nánar auglýst síðar 23:10 Sunnudagsmessan 00:25 Tottenham - Norwich Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (18:175) 19:00 Ellen 19:45 Spurningabomban (1:10) 20:30 Steindinn okkar (3:8) 20:55 Spaugstofan 21:15 Louis Theroux: African Hunting Holiday (Louis Ther- oux: Veiðiferð í Afríku) 22:15 Ellen 23:00 Spurningabomban (1:10) 23:45 Steindinn okkar (3:8) 00:10 Doctors (18:175) 00:45 Spaugstofan 01:05 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:05 Simpson-fjölskyldan (11:22) 17:30 Simpson-fjölskyldan (5:22) 17:55 Íslenski listinn 18:20 Glee (14:22) 19:05 Friends (5:24) 19:30 Fly Girls (3:8) 19:50 The Secret Circle (3:22) 20:30 The Vampire Diaries (3:22) 21:15 Fly Girls (3:8) 21:35 The Secret Circle (3:22) 22:15 The Vampire Diaries (3:22) 23:00 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU Má ekki sýna fyrr en seint á kvöldin Þættina um South Park má ekki sýna fyrr en eftir klukkan 11 á kvöldin í Rússlandi. 4 6 9 1 7 2 5 8 3 1 5 2 3 4 8 6 7 9 7 3 8 9 5 6 1 2 4 2 7 1 6 9 5 4 3 8 6 8 5 4 3 7 2 9 1 3 9 4 8 2 1 7 5 6 8 2 6 7 1 3 9 4 5 5 4 3 2 6 9 8 1 7 9 1 7 5 8 4 3 6 2 5 3 8 9 7 1 6 4 2 2 4 9 5 6 3 7 8 1 6 1 7 4 8 2 9 5 3 3 9 4 6 1 8 2 7 5 7 5 1 2 9 4 8 3 6 8 2 6 7 3 5 1 9 4 9 6 5 3 2 7 4 1 8 1 7 3 8 4 6 5 2 9 4 8 2 1 5 9 3 6 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.