Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2012, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2012, Blaðsíða 32
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i 5-8 9 5-8 9 3-5 9 3-5 8 12-15 7 3-5 8 5-8 7 5-8 6 5-8 7 3-5 9 3-5 10 5-8 11 5-8 10 5-8 10 5-8 9 5-8 9 5-8 11 3-5 11 5-8 10 3-5 11 12-15 12 3-5 11 5-8 13 5-8 10 5-8 13 3-5 10 0-3 11 8-10 12 8-10 11 5-8 11 5-8 12 8-10 10 3-5 10 5-8 10 8-10 9 3-5 8 8-10 9 3-5 10 5-8 10 8-10 8 5-8 11 3-5 11 3-5 11 8-10 11 5-8 11 5-8 12 5-8 10 8-10 11 5-8 11 5-8 9 3-5 9 5-8 8 10-12 12 3-5 12 3-5 12 5-8 9 5-8 12 3-5 12 3-5 11 3-5 11 5-8 11 8-10 12 5-8 11 8-10 11 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 5 00 19 22 19 18 21 24 31 28 20 15 19 14 21 23 31 31 20 23 19 18 24 24 31 30 Fremur stífur vindur af suðaustri. 13° 8° 8 5 06:17 20:35 í dag 20 20 19 18 24 24 31 30 Þri Mið Fim Fös Í dag klukkan 15 25 23 30 19 30 10 8 8 6 5 6 8 5 5 6 Stöku skúrir verða í álfunni norðanverðri í dag og yfir Frakklandi en í suður- Finnlandi þar má búast við þéttri rigningu. Hitastig á Spáni verður ekki heppilegra fyrir hinn dæmigerða Íslending. 10 11 10 13 11 10 11 12 13 13 1816 21 18 20 26 13 Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 MÁNUDAGUR OG ÞRIÐJUDAGUR 3.–4. SEPTEMBER 2012 101. TBL. 102. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 429 KR. Ekki hlaupa í baklás, Illugi! Illugi á hlaupum n Illugi Jökulsson rithöfundur hefur hingað til ekki gefið sig út fyrir að vera mikill íþróttamaður. Svo virð- ist sem einhver breyting sé að verða þar á, ef marka má nýlegan Face- book-status hans. Þar segir Illugi að undanfarin tvö ár hafi hann verið of gamall, feitur og hjartveikur til að geta silast nema 100 til 200 metra í senn og það heldur þunglega. „Nú í dag gat ég allt í einu hlaup- ið 10 kílómetra og það á alveg boðlegum hraða. Þetta er vissulega móðir allra mont- statusa, en congratu- lations are in order.“ „Þú getur treyst skátum“ n Mohammed ferðaðist í 28 tíma til að dvelja á Íslandi í tvo daga É g ferðaðist í 28 tíma og verð aðeins hér á landi í tvo daga, en það er þess virði,“ seg- ir Mohammed Abuzaid, skáti frá Palestínu, sem er kominn hingað til lands ásamt fimm öðr- um skátum til að skipuleggja friðar- þing sem verður haldið hér á landi í október í tilefni 100 ára afmælis skátastarfs á Íslandi. Auk Muhammeds voru þau Thomas Androsch, Austurríki, Kasper Rolle, Danmörku, Liga Jag- mane, Lettlandi, Birgit Nurme, Eistlandi, og Momchil Stoev, frá Búlgaríu, stödd í Landnemaheimil- inu í Háuhlíð þar sem blaðamaður ræddi stuttlega við þau um hugsjónir skátastarfsins. „Ég er skáti af því að það ger- ir mig að betri manni, æðsta skylda skátans er að vera ávallt reiðubúinn að hjálpa og það að hjálpa breyt- ir hverjum manni og leiðir til góðs í samfélaginu,“ segir Muhammad. Momchil frá Búlgaríu tekur undir með Muhammad og segir tengslin við náttúruna að auki mannbæt- andi. „Það að vera skáti snýst líka um traust. Þú getur treyst skátum, segir hann og brosir. „Æðsta skylda skát- ans er að þú getir treyst á hann.“ „Það besta við að vera skáti er að þá er að finna um allan heim og gildin eru hin sömu. Við getum ferð- ast hvert sem er og fengið gistingu, vinskap eða fengið lánaðan bíl og hjálp í vanda,“ segir Liga. „Við erum eins og risastór fjöl- skylda á heimsvísu,“ útskýrir Momchil. „Og vináttan skiptir máli, í skátunum er auðvelt að eignast vini og vináttan er nokkuð sem skipt- ir miklu máli fyrir mig í lífinu,“ segir Kasper frá Danmörku. „Við trúum því að við getum stuðlað að friði,“ segir Momchil. „Við erum enda meira en 40 milljónir í heiminum,“ bætir annar við og þau hlæja. „Það er stór fjölskylda,“ segir Momchil. Friðarþingið er opið öllum sem vilja leggja sitt af mörkum til að skapa frið og farsæld í heiminum. Þingið verður haldið í Reykjavík, í Hörpu, 12.–14. október. Markmiðið með þinginu er að hvetja sérhvern einstakling til að taka þátt í að skapa frið og sýna frið í verki. kristjana@dv.is Satis.is Ertu tilbúin fyrir það besta? Sky 500 GB HD/3D Sport / Bíómyndir / Fræðsla / Fréttir / Skemmtiþættir www. satis.is / Fákafeni 9 / S: 551-5100 / Opið mán.-föst. 10-17Satis.is Skátar halda friðarþing Sex ungmenni lögðu á sig langt ferðalag til að undirbúa friðar- þing skáta sem haldið verður 12.–14.október. MYND EYÞÓR ÁRNASON Víða bjart norðan og vestan til Hvað segir veður- fræðingurinn? Það verður ágæt- lega bjart á Vest- ur- og Norðvest- urlandi í dag en leiðinda blástur samfara því. Hann verður þó hægastur sunn- an til á Vestur- landinu. Nú með morgn- inum er víða rigning austan til á Suður- landi og síðan suðaustan og austan til en smám saman dregur nú úr þeirri vætu og það léttir heldur yfir. Þó verða einhver dropar viðloðandi austanvert landið í dag. Í nótt var víða næturfrost á hálendinu og sums staðar til landsins en að deginum verður þetta skaplegri hiti eins og vera ber og hlýjast verður suðvestan til, til landsins að deginum, ein 12–14 stig. Í dag: Allhvöss norðaustanátt úti við suður- og suðausturströndina og strekking- ur við Breiðafjörð og norðvestan til, annars norðaustan 5–10 m/s. Rigning sunnan og austan til með morgninum en dregur smám saman úr vætu þegar líður á morguninn og daginn. Bjart- viðri eða bjart með köflum norðan og vestan til. Hiti 6–13 stig, hlýjast suð- vestan til. Víða næturfrost á hálendinu. Þriðjudagur: Norðvestan hvassviðri suðaustan til og með ströndum eystra, annars norðlæg átt, 5–13 m/s. Dálítil væta norðanlands og rigning austan til, annars þurrt og yfirleitt bjart á Suður- og Vesturlandi. Hiti 6–12 stig, hlýjast suðvestan til. Víða næturfrost á hálendinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.