Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2011, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2011, Page 17
Fréttir 17Helgarblað 18.–20. nóvember 2011 Dúkadagar Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is sendum frítt úr vefverslun á pósthús 20% afsláttur af öllum dúkum föstudag & laugardag Íslensk ir jólasve inadúk ar Stekkjastaur Jóla Kaldi Einkunn: 5,75 Verð: 369 krónur Styrkleiki: 5,4% Lýsing: Rafgullinn. Meðalfylling, ósætur, fersk sýra, miðlungs beiskja. Ristað malt, karamella, létt krydd. Ölvisholt Brugghús jólabjór Einkunn: 5,25 Verð: 439 krónur Styrkleiki: 5,8% Lýsing: Rafgullinn. Þétt meðalfylling, sætuvottur, fersk sýra, miðlungsbeiskja. Mjúkt malt, baunir, barkarkrydd, karamella. Leppalúði Einkunn: 2,75 Verð: 1.296 krónur (750 ml) Styrk- leiki: 7,5% Lýsing: Rafbrúnn, skýjaður. Þétt fylling, hálfsætur, lítil beiskja. Malt, karamella. Höfugur. Víking Jóla Bock Einkunn: 4,5 Verð: 399 krónur Styrkleiki: 6,2% Lýsing: Rafgullinn. Mjúk meðalfylling, ósætur, fersk sýra, miðlungsbeiskja. Þétt malt, kakó, appelsína, sveit. Víking jólabjór Einkunn: 5,75 Verð: 299 krónur Styrkleiki: 5% Lýsing: Gullinn. Meðalfylling, ósætur, fersk sýra, miðlungsbeiskja. Léttristað korn, karamella, lifrarpylsa. Halldór Högurður: Mikið fyrir augað og ágætisbragð. Meira samt til þambs en með mat. Má lifa með eftirkeimnum. Stefán: Brenndur viður og negull. Þurrt en ferskt. Smá karamella. Rakel: Flottur á litinn. Glæsilegur út- litslega. Þokkalegur á bragðið en erfitt eftirbragð. Kallar ekkert á meira en einn bjór. Of keimlíkur öðrum. Henry: Glæsilegur litur. Mikil og fín froða. Ágæt lykt. Vantar aðeins fyllingu. Halldór Högurður: Eins og útrunnið malt. Beiskur og kemur manni úr hátíðarskapi. Stefán: Létt. Ferskt. Með negul, mandarínu og vanillu. Örlítið rammt eftirbragð. Rakel: Beiskur en með maltkeim. Sterkt og stamt eftirbragð. Meðal öl. Henrý: Fallegur litur. Mátuleg lykt. Ljúft bragð. Hátíðlegur. Fínn bjór. Fín fylling. Halldór Högurður: Fínn bjór en ekkert sem hrópar „jól“. Réttur ef það verða jóla alla daga, líkt og í laginu. Stefán: Frekar römm lykt. Negull og kanill með smá mandarínu. Meðallangt eftirbragð. Rakel: Ljós bjór og mjög líkur hinum hefðbundna kranabjór á bragðið. Vantar allan hátíðleik í þennan. Ekkert sérstakt við þennan bjór. Ágætur á bragðið en engar jólabjöllur. Henry: Freyðir vel. Of ljós á litinn. Engin lykt. Venjulegur. Enginn jólabjór. Eins og að fara á sýningu með Ladda en fá bara Halla. Halldór Högurður: Þessi kallar á steikina með öllu. Flott bragð með góðum mat. Stefán: Ferskur og góður með smá appelsínu. Ferskur en samt smá þurr. Rakel: Fallegur á litinn og gott gos. Fínt malt- bragð og góð jólastemn- ing. Fínn í jólaboðið en aðeins of þungur í partíið. 2 til 3 bjórar hámark. Hátíðlegur fyrir réttu veisluna. Henry: Fallegur litur. Freyðir ágætlega. Fín malthátíðarlykt. Gott jólabjórsmaltbragð. Mjög fínn með mat og til að njóta. Vel heppnaður. Góður til að horfa á Bad Santa. Einstök Einkunn: 7,75 Verð: 415 krónur Styrkleiki: 6,7% Lýsing: Rafbrúnn. Þétt fylling, sætuvottur, fersk sýra, beiskur. Mjúkreykt malt, kaffi, súkkulaði, sítrus. Margslunginn. Tuborg jólabjór Einkunn: 7,75 Verð: 339 krónur Styrkleiki: 5,6% Lýsing: Rafbrúnn. Mjúk meðalfylling. Sætuvottur, fersk sýra, miðlungs- beiskja. Mjúkt malt, karamella, lakkrís, hunang. Halldór Högurður: Frískur, lifandi og freyðandi. Tæki þennan einan og sér án matar. Stefán: Negull og appelsína í nefinu. Stutt en ferskt með appelsínu, kryddi og smá kanil. Rakel: Mjög flottur á litinn og freyðir fersklega. Frískandi jólabjór og ferskur. Þumlar (humlar) upp! Henry: Jólalegur litur. Millivegur í lit. Hátíðlegur. Meðal- bragð. Ágæt fylling. Fínasti bjór. Halldór Högurður: Bragðmikill og bragðgóður. Vill gallon af þessum með góðri svínasteik. Stefán: Smá brennt rúgbrauð. Karamella og smá vanilla. Stutt eftirbragð. Rakel: Gott og milt maltbragð. Góður bjór. Aðeins of dökkur á lit útlitslega og svolítið flatur en hátíðlegur. Fínt eftirbragð sem kemur strax á öðrum sopa. Glimrandi. Henry: Mjög dökkur. Flottur litur. Miðlungs- lykt, of væg. Mjög bragðgóður. Pínu beiskja. Fínt fyrir flesta. Hvorki of þungur né of léttur. Egils Malt Jólabjór Einkunn: 7,5 Verð: 339 krónur Styrkleiki: 5,6% Lýsing: Brúnn. Meðal- fylling, hálfþurr, fersk sýra, lítil beiskja. Mjúkt malt, lakkrís, súkkulaði. Egils Jólagull Einkunn: 7,5 Verð: 349 krónur Styrkleiki: 5,2% Lýsing: Rafbrúnn. Meðalfylling, ósætur, fersk sýra, miðlungs- beiskja. Léttristað malt, létt krydd. Halldór Högurður: Ljúfur. Kallar á kjöt, laufabrauð og allan pakkann. Bragðdaufur frekar en gott bragð. Stefán: Mjög léttur. Freyðir mikið. Kanill, smá appelsína og hnetur. Ferskt eftir- bragð. Rakel: Mildur og góður. Rennur ljúflega niður. Gæti átt góðar hátíðar- stundir með þessum. Hátíðlegur og ferskur. Henry: Fínn litur. Ágæt lykt en aðeins of lítil. Takmarkað bragð en fínn til meiri drykkju. 1.–2. 1.–2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. Einkunn: 6,5 Verð: 399 krónur Styrkleiki: 5,7% Lýsing: Rafbrúnn. Þétt fylling, ósætur, fersk sýra, miðlungsbeiskja. Ristað malt, karamella, laufkrydd, lakkrís. Halldór Högurður: Keimur af malti og appelsíni en eins og upp úr glasi sem gleymdist að skola eftir uppvask. Sápubragð. Stefán: Ilmvötn í nefinu. Mjög sápukennt bragð. Rakel: Þessi lítur út eins og maður getur ímyndað sér jólabjór. Bragðkeimur af malti og appelsíni og freyðir vel. Er gruggugur og með sápukeim. Gæti jafnvel komið einum litlum niður er en ekki meira en það. Henry: Eins og malt og appelsín í lit og froðu. Álíka sann- færandi sem jólabjór og Friðrik Ómar sem Elvis. Eins og skólp. Minnir á Royal X-mas sem er ógeð. Halldór Högurður: Meira í ætt við frostlög en öl. Stefán: Appelsína í nefinu. Frekar rammt með appelsínubragði. Rakel: Sérkennilegt kryddbragð sem hangir í eftirbragðinu. Þessi er of reynslumikill fyrir mig. Kæmi ekki heilum bjór niður. Get ekki útskýrt þetta yfirþyrmandi kryddbragð. Henry: Dökkur. Ákveðið bragð. Margslung- inn. Flott fylling. Talsvert malt. Eins og gott jólalag með Ómari Ragnarssyni. Halldór Högurður: Of mikið reynt. Eins og að kjamsa á jólaskreytingu. Of mikil jól og of lítið öl. Stefán: Mikil kanil- og negullykt. Rammur og of mikill kanill. Þurrt og vantar ferskleika. Rakel: Of mikill kryddkeimur. Tekur alveg yfir bragðið. Of mikill jólarembingur. Einn sopi er alveg nóg. Rammt bragð og yfirþyrmandi. Henry: Afar áberandi og sterk lykt. Virkar ágætlega en kannski reynt of mikið. Hann fær samt A fyrir viðleitni. Fínn til að njóta eins eða tveggja, en ekki meir. Góður og á réttri leið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.