Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2013, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2013, Blaðsíða 15
Fréttir 15Helgarblað 12.–14. apríl 2013 Hundruð mála brunnu inni 6 Veitingastaðir, gististaðir og skemmt-anahald (löggæslukostnaður) Árni Johnsen 6 Verðtrygging neytendasamninga (breyting ýmissa laga) Lilja Mósesdóttir 6 Vextir og verðtrygging (hámark vaxta)Guðfríður Lilja Grétarsdóttir 6 Vextir og verðtrygging og fjármála-fyrirtæki (tímabundin úrlausn vegna gengistryggðra lána) Eygló Harðardóttir 6 VirðisaukaskatturEygló Harðardóttir 6 Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts af refa- og minkaveiðum) Einar K. Guðfinnsson 6 Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (heildarlög) velferðarráðherra 6 Þingsköp Alþingis (umræðutími þingmála) Siv Friðleifsdóttir 6 Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra)Valgerður Bjarnadóttir 6 Þjóðaratkvæðagreiðslur (heildarlög) Þór Saari 6 Þjóðhagsstofa (heildarlög), Eygló Harðardóttir 6 Örnefni (heildarlög)mennta- og menningarmálaráðherra Í nefnd eftir 1. umræðu 6 40 stunda vinnuvika (færsla frídaga að helgum) Róbert Marshall 6 Almannatryggingar (frítekjumark lífeyris) Margrét Tryggvadóttir 6 Almenn hegningarlög (öryggisráðstaf-anir o.fl.) innanríkisráðherra 6 Barnalög (stefnandi barnsfaðernis-máls) Jónína Rós Guðmundsdóttir 6 Byggingarvörur (heildarlög, EES-reglur) umhverfis- og auðlindaráðherra 6 Eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru (framleiðsla og dreifing áburðar o.fl.) atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra 6 Endurskoðendur (prófnefnd, eftirlit o.fl., EES-reglur) atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra 6 Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir hreyfihamlaðra) Gunnar Bragi Sveinsson 6 Fjármál stjórnmálasamtaka og fram-bjóðenda og upplýsingaskylda þeirra (bann við framlögum lögaðila o.fl.) Þór Saari 6 Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna (styttra tímamark) Vigdís Hauksdóttir 6 Framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði (heildarlög) innanríkisráðherra 6 Geislavarnir (heildarendurskoðun, EES-reglur) velferðarráðherra 6 Hafnalög (ríkisstyrkir o.fl.)innanríkisráðherra 6 Hlutafélög (opinber hlutafélög o.fl., EES-reglur) atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra 6 Hlutafélög o.fl. (kennitöluflakk)atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra 6 Húsaleigubætur (réttur námsmanna)Guðmundur Steingrímsson 6 Innheimtulög (víðtækara eftirlit o.fl.)atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra 6 Kjarasamningar opinberra starfs-manna (afnám skylduaðildar að verkalýðsfélagi) Pétur H. Blöndal 6 Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka) Valgerður Bjarnadóttir 6 Kosningar til sveitarstjórnainnanríkisráðherra 6 Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög)Vigdís Hauksdóttir 6 Landflutningalög (flutningsgjald)Margrét Tryggvadóttir 6 Landslénið .is (heildarlög)innanríkisráðherra 6 Lax- og silungsveiði (deildir í veiðifé-lögum o.fl.) atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra 6 Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla lána og niðurfelling) Lilja Mósesdóttir 6 Lánasjóður íslenskra námsmanna (heildarlög) mennta- og menningarmálaráðherra 6 Lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur (heildarlög) velferðarráðherra 6 Lögreglulög (fækkun umdæma o.fl.)innanríkisráðherra 6 Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstr-ara (heildarlög) Róbert Marshall 6 Miðstöð innanlandsflugs (hlutverk Reykjavíkurflugvallar, heildarlög) Jón Gunnarsson 6 Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (útreikningur fjárhæða, fjármögnun niðurgreiðslna) Einar K. Guðfinnsson 6 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 6 Sala fasteigna og skipa (heildarlög)atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra 6 Sala sjávarafla o.fl. (bætt samkeppn-isstaða innlendra fiskvinnslustöðva) Þór Saari 6 Samningsveð (fasteignaveðlán – lyklafrumvarpið) Lilja Mósesdóttir 6 Sjúkraskrár (aðgangsheimildir)velferðarráðherra 6 Skaðsemisábyrgð (ábyrgð dreifingar-aðila, EES-reglur) innanríkisráðherra 6 Skipan ferðamála (stjórnsýsla og aukið öryggi ferðamanna) atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra 6 Skyldutrygging lífeyrisréttinda (skil-yrði fyrir greiðslu örorkulífeyris o.fl.) fjármála- og efnahagsráðherra 6 Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjár- festingarheimildir) fjármála- og efnahagsráðherra 6 Slysatryggingar almannatrygginga (heildarlög) velferðarráðherra 6 Starfskjör launafólks og skyldu-trygging lífeyrisréttinda (þak á laun forsvarsmanna verkalýðsfélaga) Margrét Tryggvadóttir 6 Stimpilgjald (afnám gjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði) Ragnheiður Ríkharðsdóttir 6 Stjórn fiskveiða (uppboð aflaheimilda)Þór Saari 6 Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá) Pétur H. Blöndal 6 Strandveiðar (heildarlög)Ólína Þorvarðardóttir 6 Sveitarstjórnarlög (fjöldi sveitar-stjórnarfulltrúa og efling íbúalýð- ræðis) Þór Saari 6 Sviðslistalög (heildarlög)mennta- og menningarmálaráðherra 6 Umgengni um nytjastofna sjávar (stjórnvaldssektir og viðurlög) atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra 6 Úrvinnslugjald (hækkun gjalds)fjármála- og efnahagsráðherra 6 Útlendingar (heildarlög, EES-reglur)innanríkisráðherra 6 Vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga (markaðssetning o.fl., EES-reglur) atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra 6 Vernd, friðun og veiðar á villtum fugl-um og villtum spendýrum (selir) Birgitta Jónsdóttir 6 Verndar- og orkunýtingaráætlun (flokkun virkjunarkosta og gerð orku- nýtingaráætlunar) Bjarni Benediktsson 6 Virðisaukaskattur (margnota barna-bleiur) Lilja Mósesdóttir 6 Vopn, sprengiefni og skoteldar (heildarlög, EES-reglur) innanríkisráðherra 6 Þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta (breyting ýmissa laga) Eygló Harðardóttir 6 Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (álagsgreiðslur) Mörður Árnason 6 Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldar-merkið (rýmri fánatími og notkun fánans í markaðssetningu) Siv Friðleifsdóttir 6 Ökutækjatryggingar (heildarlög, EES-reglur) atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Bíða 2. umræðu 6 Áfengislög (skýrara bann við auglýs-ingum) innanríkisráðherra 6 Happdrætti (Happdrættisstofa og bann við greiðsluþjónustu) innanríkisráðherra 6 Hollustuhættir og mengunarvarnir (loftgæði, færanleg starfsemi, um- hverfismerki o.fl., EES-reglur) umhverfis- og auðlindaráðherra 6 Mat á umhverfisáhrifum (breyting á viðaukum, fjölgun tilkynningarskyldra framkvæmda, EES-reglur) umhverfis- og auðlindaráðherra 6 Meðferð sakamála (skilyrði fyrir beitingu símahlustunar) innanríkisráðherra 6 Skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl. (aukin neytendavernd) innanríkisráðherra 6 Stjórn fiskveiða (stærðarmörk króka-aflamarksbáta, strandveiðar) atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra 6 Stjórn fiskveiða (heildarlög)atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra 6 Stjórnarskipunarlög (heildarlög)stjórnskipunar- og eftirlits- nefnd 6 Tóbaksvarnir og verslun með áfengi og tóbak (bann við sölu skrotóbaks) velferðarráðherra 6 Umferðarlög (heildarlög)innanríkisráðherra 6 Vatnalög og rannsóknir á auðlind-um í jörðu (samræming reglna um vatnsréttindi) atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra 6 Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum) Einar K. Guðfinnsson Í nefnd eftir 2. umræðu 6 Lækningatæki (aukið eftirlit, skráning o.fl., EES-reglur) velferðarráðherra Jöfn staða kvenna og karla n Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra lagði til lagafrum- varp þar sem „hvers konar mismunun á grundvelli kyns er varðar aðgang að eða afhendingu á vöru sem og aðgang að eða veitingu þjónustu“ var bönnuð. Um var að ræða breytingar á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla frá árinu 2008. Lögin og frum- varpið er hluti af innleiðingu á tilskipun Evrópuþingsins sem Íslendingar þurfa að taka upp í gegnum EES-samn- inginn. Eftirlitsstofnun EFTA gerði athugasemdir við innleiðingu Íslands á tilskipun um jafnrétti kynja og átti frumvarp Guðbjarts að koma til móts við þær athugasemdir. Málið kom þó ekki til umræðu. Lánasjóður íslenskra námsmanna n Katrín Jakobs- dóttir, mennta- og menningarmála- ráðherra, lagði til ný heildarlög um Lánasjóð íslenskra námsmanna á síðasta þingi. Málið var í nefnd eftir fyrstu umræðu þegar þinginu var frestað. Frumvarpinu var ætlað að bregðast við gríðarlegum breytingum sem hafa orðið á íslensku menntakerfi, að bregðast við athugasemdum Ríkis- endurskoðunar á undanförnum árum og að taka tillit til athugasemda frá samtökum námsmanna og launþega. Í lögunum var meðal annars gert ráð fyrir því að þeir sem klára háskólanám á tilsettum tíma fái hluta námslánsins sem styrk. Afnám stimpilgjalds n Þingmenn Sjálf- stæðisflokksins, með Ragnheiði Ríkharðsdóttur í fararbroddi, lögðu til að stimpilgjald vegna kaupa á íbúðarhúsnæði yrði afnumið. Frumvarpið átti að vera fyrsta skrefið í átt að afnámi stimp- ilgjalda. Málið dagaði uppi í nefnd eftir fyrstu umræðu. Í greinargerð með frumvarpinu sögðu sjálfstæð- ismennirnir að stimpilgjald væri „óverjandi skattur“ sem lagður væri á fólk og fyrirtæki sem taki lán í formi veðskuldabréfa. Þingmennirnir sögðu einnig að augljós rök hnigu að því að auðvelda einstaklingum að koma sér þaki yfir höfuðið og telja flutnings- menn að ekki eigi að nýta slík viðskipti til tekjuöflunar fyrir ríkissjóð. Þak á verðtryggingu n Eygló Harðardóttir og aðrir þingmenn Framsóknarflokksins lögðu til breytingar á nokkrum mismun- andi lögum í tilraun til að setja þak á verð- tryggingu. Meðal breytinga sem Eygló talaði fyrir var að fjögurra prósenta þak yrði sett á hækkun verðtryggingar á ársgrundvelli fyrir neytendur og að neytendum yrði heimilt að breyta verðtryggðu láni sínu í óverðtryggt lán hjá lánveitanda án þess að þurfa að greiða lántökukostnað, borga inn á höfuðstól eða samþykkja lægra veð- hlutfall. Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd eftir fyrstu umræðu en þetta var í annað skipti sem frumvarpið var lagt fram. Happdrættisstofa n Önnur umræða um Happdrættisstofuna sem Ögmundur Jónasson innanríkis- ráðherra lagði til á þingi fór aldrei fram. Málið snérist um stofnun sérstakrar Happdrættisstofu sem átti hafa umsjón með framkvæmd happdrættismála hér á landi, sem og á netinu. Lögin fólu meðal annars í sér að ekki væri heimilt að veita greiðsluþjón- ustu til fyrirtækja sem ekki hefðu leyfi frá þessari nýju stofnun. Átti þetta líka við um starfsemi sem rekin væri er- lendis. Í greinargerð með frumvarpinu sagði Ögmundur að síðustu áratugina hefði dreifing á ólöglegri happdrætt- is- og veðmálastarfsemi hér á landi í gegnum netið aukist verulega, sem aftur hefði leitt til aukinnar spilafíknar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.