Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2013, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2013, Blaðsíða 52
n Stefnumál og áherslur flokkanna eru misjafnar n Það má einnig segja um hýbýli formanna og framlínumanna flokkanna n Svona búa þau Híbýli frambjóðendanna Ein helstu kosningarmálin í ár eru skuldavandi og aðgerðir í þágu heimilanna. DV lék því forvitni á að vita hvernig frambjóðendurnir búa sjálfir og hefur hér tekið saman upplýsingar um húsnæði formanna eða talsmanna þeirra flokka sem hafa nú þegar skilað inn framboðslistum. Sumir búa í mörg hundruð fer- metra húsnæði á meðan aðrir láta sér nægja litlar blokkaríbúðir, en 70 milljóna munur er á fasteigna- mati dýrasta og ódýrasta húsnæðisins. 52 Fólk 12.–14. apríl 2013 Helgarblað Samfylkingin Árni Páll Árnason formaður n Raðhús Árna Páls er 202 fermetrar að stærð n Túngata, 101 Reykjavík n Fasteignamat 49.050.000 krónur Dögun Andrea J. Ólafsdóttir oddviti Suðurkjördæmis n Andrea á 73 fermetra íbúð í þessu húsi á Skerjafirðinum n Skildinganes, 101 Reykjavík n Fasteignamat 20.600.000 krónur Sjálfstæðisflokkur Bjarni Benediktsson formaður n Það væsir ekki um formanninn og fjölskyldu hans í rúmlega 450 fermetra einbýlishúsi í Garðabæ n Bakkaflöt, 210 Garðabær n Fasteignamat 90.850.000 krónur Hægri grænir Kjartan Örn Kjartansson oddviti í Reykjavík suður n Oddvitinn býr í 130 fermetra íbúð í Bryggjuhverfinu n Básbryggja, 110 Reykjavík n Fasteignamat: 29.550.000 krónur Björt framtíð Guðmundur Steingrímsson formaður n Guðmundur býr í 111 fermetra íbúð í þríbýlishúsi ásamt eiginkonu sinni og tveimur börnum n Nesvegur, 107 Reykjavík n Fasteignamat 29.750.000 krónur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.