Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2013, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2013, Blaðsíða 39
Menning 39Helgarblað 12.–14. apríl 2013 „Framleiðendur eiga hrós skilið“ „Þættirnir hafa sjaldséðan kost... - þeir eru trúverðugir“ Hvellur Grímur Hákonarson Game of Thrones HBO Krumma Gylfaflöt 7, 112 Reykjavík 587-8700 www.krumma.is Þroskandi og fallegar vörur fyrir flotta krakka. GLEÐILEGT SUMAR Verkin þrjú í Núna! Skríddu eftir Kristínu Einarsdóttur Hverjir hafa þörf fyrir sterkan leiðtoga? Vegna fjölda áskorana um að gera ekkert, að druslast áfram þegnskyldulega og freðið, er einnig tekist á við: a) bekkpressur, b) skoð- anakannanir, c) ráðleysi, d) yfirvald, e) undirlægjur og hið sárþjáða slytti í kjallaranum. Skríddu er sálfræðidrama um slyttið og fasistann innra með okkur öllum. Um eyrun sem vísa inn á við, augun sem spanna heilann, munninn sem þráir að þóknast og andlitið sem berar sig umheiminum. Svona er það þá að vera þögnin í kórnum eftir Sölku Guðmundsdóttur Facebook-kynslóð nútímans birtist hér ljóslifandi á sviðinu. Innihaldslítið „læk“, eða „dislæk“, „join“ eða „share“, hlæjandi kallar eða dúllan – mússímússí upphrópanir. Mikilvægt og nærgöngult leikrit þar sem velt er upp grundvallarspurningum um manninn í síbreytilegum heimi. Hver erum við og hvert stefnum við? Skúrinn á sléttunni eftir Tyrfing Tyrfingsson Sögusviðið er teppalagður bílskúr í smábæ í námunda við Las Vegas. Á veggnum er stór mynd af George W. Bush yngri og önnur af Ólafi Ragnari Grímssyni. Hér birtast Íslendingar í Bandaríkjunum sem eiga ættir að rekja til Grindavíkur. Sonur drykkfelldrar og grófyrtrar húsmóður er á leið í kynskiptingu. sjáum þrjá ólíka heima.“ Leikararn- ir í verkinu eru sex og leika í einu til tveimur verkum. Valur Freyr leik- ur í Svona er það þá að vera þögnin í kórnum eftir Sölku Guðmundsdóttur og Skríddu eftir Kristínu Eiríksdóttur. Aðrir leikarar eru Unnur Ösp Stefáns- dóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Lára Jóhanna Jónsdóttir, Sigurður Þór Ósk- arsson og Hann María Karlsdóttir. Tengdó og Vonarstræti Aðspurður um önnur verkefni minn- ist Valur Freyr á sýninguna sína Tengdó sem var byrjað að sýna aftur eftir áramót. „Við munum sýna út maí en þetta hefur gengið mjög vel. Við höfum fengið ótrúlega góðar viðtök- ur eftir að við byrjuðum að sýna það aftur. Það er búið að vera uppselt á 30 sýningar þannig að við stöndum mjög keik með það.“ Valur Freyr leikur einnig í verk- inu Mýs og menn og í nýrri mynd Baldvins Z sem nefnist Vonarstræti en tökum á þeirri mynd er að ljúka. „Við Baldvin kynntumst við gerð þriðju þáttaraðarinnar af Hæ Gosi og þá bauð hann mér að vera með í myndinni. Þetta er mikið handrit hjá honum og falleg nútímasaga,“ seg- ir hann og bætir við að hann sé á leið til Sardiníu þar sem tökur á myndinni standa yfir. „Það verður ekkert mjög leiðinlegt. Hin verða í tvær til þrjár vikur en ég verð bara í nokkra daga vegna anna, þarf að drífa mig heim og sýna Tengdó og Núna!“ n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.