Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2013, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2013, Síða 39
Menning 39Helgarblað 12.–14. apríl 2013 „Framleiðendur eiga hrós skilið“ „Þættirnir hafa sjaldséðan kost... - þeir eru trúverðugir“ Hvellur Grímur Hákonarson Game of Thrones HBO Krumma Gylfaflöt 7, 112 Reykjavík 587-8700 www.krumma.is Þroskandi og fallegar vörur fyrir flotta krakka. GLEÐILEGT SUMAR Verkin þrjú í Núna! Skríddu eftir Kristínu Einarsdóttur Hverjir hafa þörf fyrir sterkan leiðtoga? Vegna fjölda áskorana um að gera ekkert, að druslast áfram þegnskyldulega og freðið, er einnig tekist á við: a) bekkpressur, b) skoð- anakannanir, c) ráðleysi, d) yfirvald, e) undirlægjur og hið sárþjáða slytti í kjallaranum. Skríddu er sálfræðidrama um slyttið og fasistann innra með okkur öllum. Um eyrun sem vísa inn á við, augun sem spanna heilann, munninn sem þráir að þóknast og andlitið sem berar sig umheiminum. Svona er það þá að vera þögnin í kórnum eftir Sölku Guðmundsdóttur Facebook-kynslóð nútímans birtist hér ljóslifandi á sviðinu. Innihaldslítið „læk“, eða „dislæk“, „join“ eða „share“, hlæjandi kallar eða dúllan – mússímússí upphrópanir. Mikilvægt og nærgöngult leikrit þar sem velt er upp grundvallarspurningum um manninn í síbreytilegum heimi. Hver erum við og hvert stefnum við? Skúrinn á sléttunni eftir Tyrfing Tyrfingsson Sögusviðið er teppalagður bílskúr í smábæ í námunda við Las Vegas. Á veggnum er stór mynd af George W. Bush yngri og önnur af Ólafi Ragnari Grímssyni. Hér birtast Íslendingar í Bandaríkjunum sem eiga ættir að rekja til Grindavíkur. Sonur drykkfelldrar og grófyrtrar húsmóður er á leið í kynskiptingu. sjáum þrjá ólíka heima.“ Leikararn- ir í verkinu eru sex og leika í einu til tveimur verkum. Valur Freyr leik- ur í Svona er það þá að vera þögnin í kórnum eftir Sölku Guðmundsdóttur og Skríddu eftir Kristínu Eiríksdóttur. Aðrir leikarar eru Unnur Ösp Stefáns- dóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Lára Jóhanna Jónsdóttir, Sigurður Þór Ósk- arsson og Hann María Karlsdóttir. Tengdó og Vonarstræti Aðspurður um önnur verkefni minn- ist Valur Freyr á sýninguna sína Tengdó sem var byrjað að sýna aftur eftir áramót. „Við munum sýna út maí en þetta hefur gengið mjög vel. Við höfum fengið ótrúlega góðar viðtök- ur eftir að við byrjuðum að sýna það aftur. Það er búið að vera uppselt á 30 sýningar þannig að við stöndum mjög keik með það.“ Valur Freyr leikur einnig í verk- inu Mýs og menn og í nýrri mynd Baldvins Z sem nefnist Vonarstræti en tökum á þeirri mynd er að ljúka. „Við Baldvin kynntumst við gerð þriðju þáttaraðarinnar af Hæ Gosi og þá bauð hann mér að vera með í myndinni. Þetta er mikið handrit hjá honum og falleg nútímasaga,“ seg- ir hann og bætir við að hann sé á leið til Sardiníu þar sem tökur á myndinni standa yfir. „Það verður ekkert mjög leiðinlegt. Hin verða í tvær til þrjár vikur en ég verð bara í nokkra daga vegna anna, þarf að drífa mig heim og sýna Tengdó og Núna!“ n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.