Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2013, Síða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2013, Síða 52
52 Afþreying 17.–21. maí 2013 Helgarblað The Office hættir n Minnkandi áhorf sögð ástæðan Á fimmtudaginn var sýndur síðasti þáttur- inn af bandarísku út- gáfunni af The Office en hann hefur ver- ið sýndur í átta ár. Þótt áhorf- endur og leikara séu leiðir yfir endalokum þáttanna þá er Ricky Gervais, sem samdi og lék í bresku þáttunum, nokk sama. „Þetta voru ekki mínir þætt- ir. Ég átti réttinn að þeim, seldi hann og hirti peninginn. Þetta voru góðir þættir en ég tengd- ist þeim ekki tilfinningabönd- um,“ sagði Gervais við GQ. „Satt best að segja hef ég ekki séð mikið af þáttunum, mér finnst ég ekki eiga neitt í þeim.“ Gervais lék hinn skrýtna og óþolandi David Brent sem pirraði undirmenn sína með furðulegheitum og vafasöm- um stjórnunarstíl í breskri út- gáfu þáttanna sem sýndir voru á BBC. Þar voru einungis tvær þáttaraðir sýndar en fram- leiðslu þáttanna var hætt árið 2003. Gervais endurlífgaði karakter sinn fyrr á þessu ári með stuttum þætti sem kall- aðist The Office Revisited. Þar er David Brent staddur í öm- urlegu starfi en vinnur þó að því að koma sér að í tónlist- arheiminum því draumur hans er verða rokkstjarna. Í bandarísku þáttunum er það Steve Carell sem leikur yf- irmanninn Michael Scott sem er sömu eiginleikum gæddur og sá breski. Áhorf á þættina hefur dvínað undanfarin miss- eri og tóku því stjórnendur NBC þá ákvörðun að hætta framleiðslu þeirra. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 17. maí Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Gnarróþol Birgir heiðursfélagi Gunnar Björnsson var endurkjör- inn forseti Skáksambands Íslands á aðalfundi sambandsins um síðustu helgi. Birgir Sigurðs- son var kjörinn nýr heiðursfélags- ins sambandsins. Fjöldi lagabreytingartillagna voru samþykktar og má þar nefna tillögu um landsliðseinvald og að liðum í fyrstu deild verður fjölgað í 10 strax í haust. Stjórn SÍ 2013-14 skipa: Gunn- ar Björnsson, Helgi Árnason, Ingi- björg Edda Birgisdóttir, Pálmi Pétursson, Ríkharður Sveins- son, Róbert Lagerman og Stefán Bergsson.Varastjórn skipa: Steinþór Baldursson, Óskar Long Einars- son, Þorsteinn Stefánsson og Andrea Margrét Gunnarsdóttir. Birgir Sigurðsson var samþykktur nýr heiðursfélagi með dúndr- andi lófaklappi. Í ræðu forseta kom fram mikið þakklæti til Birgis en hann hóf útgáfu á Tímaritinu Skák út á eigin reikning og vann svo við blaðið í tugi ára. Fram kom einnig í ræðu Gunnars að Birgir hafi ver- ið brauðryðjandi í skákstarfi eldri borgara og eigi mikinn þátt í því hversu sterkt það sé í dag. Þrettán lagabreytingatillögur lágu fyrir fundinn og þar af voru fjórar frá stjórn SÍ. Allar tillögur stjórnarinnar voru samþykktar. Tölu- verðar breytingar verða á Íslandsmóti skákfélaga og það strax í haust. Samþykkt var fjölga liðum í efstu deild í tíu og var breytingar- tillaga Björns Þorfinnssonar um að hún tæki strax í gildi í haust sam- þykkt. Það þýðir að Skákfélag Akureyrar og Skákdeild Fjölnis fá sæti í efstu deild keppnistímabilið 2013-14. Einnig var tillaga TR og TV samþykkt með þorra atkvæða að fækka erlendum skákmönnum í hverju liði niður í tvo úr fjórum og tekur það einnig gildi strax í haust. Það er því ljóst að mun fleiri ís- lenskir skákmenn tefla í efstu deild en áður og að mótið verður áfangahæft fyrir íslenska titilveiðara. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 10.30 HM í íshokkíi Upptaka frá leik á heimsmeistaramótinu í ísknattleik sem fram fer í Svíþjóð og Finnlandi. 12.00 HM í íshokkíi 13.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Upptaka frá seinni forkeppninni í Malmö í Svíþjóð. Kynnir er Felix Bergs- son. e. 15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe) e. 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) e. 17.20 Babar (19:26) (Babar and the Adventures of Badou) 17.42 Unnar og vinur (5:26) (Fanboy & Chum Chum) 18.05 Hrúturinn Hreinn (7:20) (Shaun the Sheep) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hljómskálinn (4:4) Þáttaröð um íslenska tónlist í umsjón Sig- tryggs Baldurssonar. Honum til halds og trausts eru Guðmundur Kristinn Jónsson og Bragi Valdimar Skúlason. Farið er um víðan völl íslensku tónlistarsen- unnar og þekktir tónlistarmenn fengnir til að vinna nýtt efni fyrir þættina. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Saga Eurovision Regína Ósk, Friðrik Ómar og Selma Björns flytja nokkrar af helstu perlun- um úr sögu Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.55 Óvænt fjölskyldulíf (Change of Plans) Hjón verða óvænt fósturforeldrar fjögurra barna eftir hörmulegt slys. Leikstjóri er John Kent Harrison og meðal leikenda eru Brooke White, Joe Flanigan og Phylicia Rashad. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 2011. 22.30 Eftirlýstur 6.7 (Wanted) Ung- ur maður kemst að því að hann er sonur atvinnumorðingja og fylgir í fótspor föður síns. Leik- stjóri er Timur Bekmambetov og meðal leikenda eru Angelina Jolie, James McAvoy og Morgan Freeman. Bandarísk bíómynd frá 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 00.20 Riddararnir 5.5 (Horsemen) Rannsóknarlögreglumaður áttar sig á einkennilegum tengslum milli sjálfs sín og morðingja sem virðast byggja ódæði sín á Opinberunarbók Jóhannesar. Leikstjóri er Jonas Åkerlund og meðal leikenda eru Dennis Quaid og Ziyi Zhang. Bandarísk bíómynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (4:22) 08:30 Ellen (147:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (83:175) 10:15 Celebrity Apprentice (7:11) (Frægir lærlingar) 11:50 The Mentalist (1:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Stóra þjóðin (3:4) 13:30 Jack and Jill vs. the World 15:05 Sorry I’ve Got No Head 15:35 Leðurblökumaðurinn 16:00 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:25 Ævintýri Tinna 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (148:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan 8.7 (14:22) 19:40 Týnda kynslóðin (34:34) Týnda kynslóðin er frábær skemmti- þáttur í stjórn Björns Braga Arnarssonar og félaga sem munu fá til sín landskunna gesti í skemmtileg og óhefðbundin viðtöl þar sem gestirnir taka virkan þátt í dagskrárgerðinni í formi innslaga af ýmsu tagi. 20:05 Spurningabomban (21:21) 20:55 American Idol (36:37) Það eru aðeins tveir söngvarar eftir í American Idol og spennan orðin nánast óbærileg fyrir þá því það er til mikils að vinna. Allir sigur- vegarar síðustu ára hafa slegið í gegn og eiga nú gæfuríkan söngferil. 21:40 American Idol (37:37) 23:10 The Nines 6.4 Spennandi og yfirnáttúrulegr mynd um líf nokkurra einstaklinga sem fléttast óvænt saman. Þeir eiga þó meira sameiginlegt en virðist í fyrstu. Með aðalhlutverk fara Ryan Reynolds og Melissa McCarthy. 00:50 Drunkboat 5.0 Dramatísk mynd með John Malkovich og John Goodman í aðalhlut- verkum. 02:25 Into The Blue 2: The Reef Spennumynd um kafara sem fá það verkefni að finna fornan fjársjóð Kólumbusar. 03:55 Babylon A.D. 05:35 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:40 Pepsi MAX tónlist 15:15 Charlie’s Angels (8:8) 16:00 Necessary Roughness (7:12) Bráðskemmtilegur þáttur um sálfræðinginn Danielle sem á erfitt með að láta enda ná saman í kjölfar skilnaðar. Hún tekur því upp á að gerast sálfræðingur fyrir ruðningslið með afbragðsgóðum árangri. 16:45 How to be a Gentleman (1:9) 17:10 The Office (6:24) 17:35 Dr. Phil 18:15 Royal Pains (2:16) 19:00 Minute To Win It 19:45 The Ricky Gervais Show 7.7 (4:13) Bráðfyndin teiknimyndaser- ía frá snillingunum Ricky Gervais og Stephen Merchant, sem eru þekktastir fyrir gamanþættina The Office og Extras. Þessi þáttaröð er byggð á útvarps- þætti þeirra sem sló í gegn sem „podcast“ á Netinu. Þátturinn komst í heimsmetabók Guinnes sem vinsælasta „podcast“ í heimi. 20:10 Family Guy 8.4 (4:22) Ein þekktasta fjölskylda teikni- myndasögunnar snýr loks aftur á SkjáEinn. Peter Griffin og fjöl- skylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 20:35 America’s Funniest Home Videos (22:44) 21:00 The Voice (8:13) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er að hæfileikaríku tón- listarfólki. Í stjörnum prýddan hóp dómara hafa bæst Shakira og Usher. 23:30 Killers 5.2 Spencer er þraut- þjálfaður leigumorðingi sem starfar á alþjóðlegum velli fyrir bandarísk yfirvöld við að leysa ýmis verkefni. En eftir að hann kynnist hinni heillandi Jen ákveð- ur hann að setjast í helgan stein. Þau gifta sig og flytja inn í fallegt úthverfahús. Þremur árum seinna kemst Spencer að því að hann er sjálfur orðinn skotmark. Og það sem verra er, að þeir sem vilja hann feigann hafa setið um hann í langan tíma, þannig að morðinginn gæti verið einhver nákominn honum. Stórskemmti- legur grín-hasar með Ashton Kutcher og Katherine Heigl í aðalhlutverkum. 01:10 Excused 01:35 Psych (1:16) 02:20 Lost Girl (7:22) 03:05 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi mörkin 2013 08:15 Pepsi mörkin 2013 16:55 Pepsi deildin 2013 18:45 Pepsi mörkin 2013 20:00 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 20:30 Spænski boltinn - upphitun 21:00 2013 Augusta Masters 01:00 NBA úrslitakeppnin 07:00-11:50 Morgunstund barn- anna (Lalli, Refurinn Pablo, Strumparnir, Svampur Sveins- son, Lukku Láki, Skógardýrið Hugo ofl.) 11:50 Sorry I’ve Got No Head 12:20 iCarly (9:25) 12:40 Victorious 13:00 Big Time Rush 13:20-18:15 Barnaefni (Lalli, Refurinn Pablo, Strumparnir, Svampur Sveinsson, Lukku Láki, Skógar- dýrið Hugo ofl.) 18:15 Sorry I’ve Got No Head 18:45 iCarly (9:25) 19:05 Victorious 19:30 Big Time Rush 20:00 Það var lagið 21:00 A Touch of Frost (4:4) 22:45 Entourage 8 (8:8) 23:15 Það var lagið 00:10 A Touch of Frost (4:4) 01:55 Entourage 8 (8:8) 02:25 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 06:00 ESPN America 07:00 HP Byron Nelson Champ- ionship 2013 (1:4) 10:00 World Golf Championship 2013 (4:4) 15:40 HP Byron Nelson Champ- ionship 2013 (1:4) 18:35 Inside the PGA Tour (20:47) 19:00 HP Byron Nelson Champ- ionship 2013 (2:4) 22:00 Arnold Palmer Invitational 2013 (5:5) 01:35 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing 21:00 Gestagangur hjá Randver 21:30 Eldað með Holta ÍNN 11:40 Ramona and Beezus 13:25 Tooth Fairy 15:05 The Break-Up 16:50 Ramona and Beezus 18:35 Tooth Fairy 20:15 The Break-Up 22:00 Unstoppable 23:35 Harry Brown 01:20 Gentlemen’s Broncos 02:50 Unstoppable Stöð 2 Bíó 14:00 Sunnudagsmessan 15:15 Man. Utd. - Swansea 17:50 Fulham - Liverpool 19:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:00 Enska úrvalsdeildin 21:30 PL Classic Matches 22:00 Sunderland - Southampton 23:40 Enska úrvalsdeildin 00:10 Stoke - Tottenham Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull Grínmyndin Herra morgunfúll „Hvar er kaffið mitt?“ Steve Carell Í hlutverki sínu sem Michael Scott.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.