Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2013, Síða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2013, Síða 49
Afþreying 49Helgarblað 7.–9. júní 2013 n BBC framleiðir mynd um fyrrum elskhugana B rátt fer í loftið heim- ildamyndin Burton and Taylor en hún fjall- ar um ástarsamband Elizabeth Taylor og Ric- hard Burton. Það er breska sjón- varpsstöðin BBC sem framleiðir myndina en með aðalhlutverk fara Helena Bonham Carter og Dominic West. Myndin, sem er skrifuð af William Ivory og leik- stýrt af Richard Laxton, er sú síð- asta í seríu heimildamynda BBC um frægt fólk en áður hafa með- al annars verið gerðar mynd- ir um Margaret Thatcher, fyrr- um forsætisráðherra Bretlands, og rithöfundana Enid Blyton og Beatrix Potter. Þau Burton og Taylor voru á sínum tíma tvær af skærustu stjörnum Hollywood. Þau áttu í ástarsambandi um tuttugu ára skeið en á þeim tíma giftust þau tvisvar og skildu jafnoft. Leik- ararnir voru bæði í hjónabandi er þau hófu ástarsamband við tökur á myndinni Cleopatra árið 1963. Þau giftust árið 1964 og skildu tíu árum síðar en giftu- st aftur 1975 en það hjónaband entist aðeins í ár. n Laugardagur 8. júní Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (24:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (51:52) 08.23 Sebbi (11:52) 08.34 Úmísúmí (12:20) 08.57 Litli Prinsinn (5:27) 09.20 Grettir (33:52) 09.31 Nína Pataló (26:39) 09.38 Kung Fu Panda - Goðsagnir frábærleikans (8:26) 10.01 Skúli skelfir (10:26) 10.15 360 gráður (2:30) e. 10.40 Heimur orðanna – Mátturinn og dýrðin (5:5) e. 11.40 Fagur fiskur í sjó (7:10) e. 12.15 Landinn e. 12.45 Fjársjóður framtíðar II (1:6) e. 13.15 Viðtalið - John Prescott Bogi Ágústsson ræðir við John Prescott e. 13.45 Popppunktur 2009 (1:16) (Reykjavík! - Eurobandið) e. 14.40 Skólahreysti (1:6) e. 15.20 Latibær (128:130) (Lazytown) 15.50 Landsleikur í handbolta (Tékkland - Ísland, konur) Bein útsending frá leik kvennaliða Tékklands og Íslands. Þetta er síðari umspilsleikur liðanna í umspili fyrir lokakeppni HM kvenna í handbolta í Serbíu í desember. 18.00 Svört sól (Sort sol) e. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Golfið (2:12) e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Enginn má við mörgum (3:7) (Outnumbered 4) Bresk gam- anþáttaröð um hjón sem eiga í basli með að ala upp börnin sín þrjú. Aðalhlutverk leika Claire Skinner, Hugh Dennis, Tyger Drew-Honey, Daniel Roche og Ramona Marquez. 20.15 Justin Bieber: Aldrei segja aldrei 1.7 (Justin Bieber: Never Say Never) Söngvaranum Justin Bieber er fylgt eftir á tónleikaferðalagi í tíu daga fyrir stórtónleika hans í Madison Square Garden í ágúst 2010. 22.00 Frá Barney séð 7.2 (Barney’s Version) Kjaftfori og drykkfelldi sjónvarpsframleiðandinn og íshokkíunnandinn Barney Panofsky lítur um öxl og rifjar upp skrautlegan feril sinn. Leikstjóri er Richard J. Lewis og meðal leikenda eru Paul Giamatti, Rosamund Pike, Dustin Hoffman og Minnie Driver. Kanadísk bíómynd frá 2010. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.10 Bjargvætturinn 4.4 (Last Airbender) Ævintýramynd um hinn unga Aang sem reynir að koma í veg fyrir að Eldþjóðin hneppi Vatns-, Jarðar- og Loft- þjóðina í þrældóm. Leikstjóri er M. Night Shyamalan og meðal leikenda eru Noah Ringer, Dev Patel og Nicola Peltz. Bandarísk bíómynd frá 2010. e. 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 10:10 Kalli kanína og félagar 10:35 Ozzy & Drix 11:00 Mad 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 One Born Every Minute (4:8) 14:30 Sprettur (2:3) 15:00 The Big Bang Theory (1:24) 15:25 Two and a Half Men (19:23) 15:50 Modern Family 16:15 ET Weekend 17:00 Íslenski listinn 17:30 Sjáðu Ásgeir Kolbeins 17:55 Latibær Glæný þáttaröð. 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Heimsókn 19:10 Lottó 19:20 The Neighbors (4:22) 19:40 Wipeout 20:25 Margin Call (1:0) 22:10 Bad Teacher 5.7 Geggjuð gamanmynd með Cameron Diaz í hlutverki afar óhæfs skóla- kennara sem þarf að takast á við ýmsar áskoranir í nýju starfi. 23:45 Predators 6.4 Spennandi vísindatryllir um þrautþjálfaða hermenn sem þurfa að taka á öllu sem þeir eiga þegar andstæðingurinn reynist vera harðsvíraður her af geimver- um. Með aðalhlutverk fara Adrian Brody, Topher Grace og Laurence Fishburne. 01:30 The Full Monty 1.7 Ein vin- sælasta gamanmynd síðari ára fjallar um nokkra atvinnulausa stáliðjuverkamenn sem deyja ekki ráðalausir þótt á móti blási. Neyðin kennir naktri konu að spinna og félagarnir fá þá hugmynd að gerast nektardansarar til að geta séð sér og sínum farborða. Gallinn er bara sá að þeir kunna ekki að dansa, eru taktlausir, of þungir og óframfærnir. 03:00 First Snow 1.7 Dramatísk spennumynd um mann sem fær þær fregnir frá spámanni að hann muni ekki lifa annan dag eftir að fyrsti snjór vetrarins falli. Í kjölfarið fer hann að sjá hættur í hverju horni og fer að gruna alla um græsku. 04:40 ET Weekend Fremsti og fræg- asti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 05:20 The Neighbors (4:22) 05:45 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:55 Dr. Phil 13:35 Dr. Phil 14:20 7th Heaven (23:23) 15:05 Judging Amy (15:24) 15:50 Design Star (10:10) 16:40 The Office (9:24) .17:05 The Ricky Gervais Show (7:13) Bráðfyndin teiknimyndasería frá snillingunum Ricky Gervais og Stephen Merchant, sem eru þekktastir fyrir gamanþættina The Office og Extras. Þessi þáttaröð er byggð á útvarps- þætti þeirra sem sló í gegn sem „podcast“ á Netinu. Þátturinn komst í heimsmetabók Guinnes sem vinsælasta „podcast“ í heimi. 17:30 Family Guy (7:22) Ein þekktasta fjölskylda teikni- myndasögunnar snýr loks aftur á SkjáEinn. Peter Griffin og fjöl- skylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 17:55 The Voice (11:13) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er að hæfileikaríku tón- listarfólki. Í stjörnum prýddan hóp dómara hafa bæst Shakira og Usher. 20:25 Shedding for the Wedding (6:8) Áhugaverður þættir þar sem pör keppast um að missa sem flest kíló fyrir stóra daginn. 21:15 Beauty and the Beast (17:22) Bandarísk þáttaröð þar sem þetta sígilda ævintýri er fært í nýjan búningi. Aðalhlutverk eru í höndum Kristin Kreuk og Jay Ryan. 22:00 The Spy Who Loved Me 7.0 00:05 Everything She Ever Wanted 4.9 (1:2) Framhaldsmynd í tveimur hlutum með Ginu Gerson í aðalhlutverki. Myndin gerist í suðurríkjunum og fjallar um Pat og Tom sem virðast hafa allt til alls. Undir yfirborðinu sléttu og felldu kraumar þó afbrýðissemi sem á eftir að brjótast fram áður en langt um líður. 01:35 Excused Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 02:00 Beauty and the Beast (17:22) Bandarísk þáttaröð þar sem þetta sígilda ævintýri er fært í nýjan bún- ingi. Aðalhlutverk eru í höndum Kristin Kreuk og Jay Ryan. 02:45 Pepsi MAX tónlist 13:55 Formúla 1 2013 - Æfingar (Kanada 2013 - Æfing # 3) Beint 15:00 NBA 2012/2013 - Úrslitaleikir 16:50 Formúla 1 2013 - Tímataka (Formúla 1 2013 - Tímataka) Beint. 18:35 Þýski handboltinn 20:10 Borgunarbikarinn 2013 21:50 Borgunarmörkin 2013 23:00 Formúla 1 2013 - Tímataka 00:30 Box - Chad Dawson - Jean Pascal 02:00 Box: Dawson - Stevenson Beint 06:00 ESPN America 07:15 Fedex St. Jude Classic 2013 (2:4) 10:15 PGA Tour - Highlights (22:45) 11:10 Ryder Cup Official Film 1999 12:45 Inside the PGA Tour (23:47) 13:10 Fedex St. Jude Classic 2013 (2:4) 16:10 Golfing World 17:00 Fedex St. Jude Classic 2013 (3:4) 22:00 The Players Championship 2013 (3:4) 01:00 ESPN America SkjárGolf 17:00 Motoring. 17:30 Eldað með Holta 18:00 Hrafnaþing 19:00 Motoring. 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Tölvur ,tækni og kennsla. 23:00 Veiðisumarið 23:30 Á ferð og flugi 00:00 Hrafnaþingx ÍNN 09:10 Diary of A Wimpy Kid 10:40 The Full Monty 12:10 Spy Kids 4 13:40 The Women 15:30 Diary of A Wimpy Kid 17:05 The Full Monty 18:35 Spy Kids 4 20:05 The Women 22:00 The Education of Charlie Banks 23:40 Battle for Haditha 01:15 Fatal Secrets 02:45 The Education of Charlie Banks Stöð 2 Bíó 16:45 WBA - Man. Utd. 18:30 MD bestu leikirnir 19:00 Leikmaðurinn (Hermann Hreiðars) 19:40 Stuðningsmaðurinn (Magnús G.) 20:10 PL Bestu leikirnir 20:40 Goals of the Season 21:35 PL Classic Matches 22:05 Manstu 22:55 Southampton - Man. Utd. Stöð 2 Sport 2 7:00-20:00 Morgunstund barn- anna (iCarly, Njósnaraskólinn, Victorious, Big Time Rush, Svampur Sveinsson, Mörgæs- irnar frá Madagaskar, Áfram Diego, áfram!, Könnuðurinn Dóra, Doddi litli og Eyrnastór, Skógardýrið Húgó o.fl..) 20:00 Evrópski draumurinn (1:6) 20:40 Ævintýraferðin 20:50 Réttur (4:6) 21:35 X-Factor (10:20) (Úrslit 12) 23:00 Breaking Bad 23:50 Breaking Bad 00:35 Evrópski draumurinn (1:6) 01:05 Réttur (4:6) 01:50 X-Factor (10:20) (Úrslit 12) 03:15 Breaking Bad 04:05 Breaking Bad 04:55 Tónlistarmyndb frá Popptíví Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull Taylor og Burton saman á ný Burton og Taylor Dominic West og Helena Bonham Carter í gervi fyrrum elskhuganna www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Evonia er hlaðin bæti- efnum sem næra hárið og gera það gróskumeira. Myndirnar hér til hliðar sýna hversu góðum árangri er hægt að ná með Evonia. Evonia www.birkiaska.isFyrir Eftir Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk. Betri apótekin og Lifandi markaður www.sologheilsa.is www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong B jörn Hlynur Har- aldsson sem leikur í þriðju þáttaröðinni af The Borgias fer ekki í tökur á fjórðu þáttaröðinni. Ástæðan er sú að hætt hefur verið við fram- leiðslu þáttaraðarinnar. Frá þessu greindi Showtime sjón- varpsstöðin á miðvikudaginn í þessari viku. Þættirnir hafa verið vin- sælir og koma úr smiðju Neils Jordan. Þeir fjalla um valdamestu fjölskyldu ítölsku endurreisnarinnar eða hina frægu Borgia ætt. Rodrigo Borgia er aðalpersónan sem var kjörinn páfi með miklum klækjum, og tók upp nafnið Alexander Páfi VI. Með aðal- hlutverkið í þáttunum fer leik- arinn Jeremy Irons, en hann leikur páfann en Björn Hlyn- ur lék stríðsmann sem tengist sögu Borgia fjölskyldunnar. n Framleiðslu hætt Leiðin- legar fréttir fyrir stórleikarann Björn Hlyn Haraldsson. Borgias hættir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.