Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2009, Síða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2009, Síða 53
53Föstudagur 27. nóvember 2009Jólablað Snorri. ÆviSaga Snorr a Sturlu- Sonar 1179-1241 Höfundur: Óskar Guðmunds son Stjörnur: „Ævisaga Snorra Sturlusonar, sem hér er til umfjöllunar, er eljuverk en að mínu mati er hún því miður ekki vel heppnuð. S agan byggist á næsta fáum og fábreytilegum heimildum og þess vegna verður sú aðferð höfun dar að segja söguna í tímaröð til þess að fr ásögnin verður of langdregin og óáhugaverð... Ý mislegt má finna að framsetningu höfundar. H ún er of þunglama- leg fyrir minn smekk og allt of mikið er af endurtekningum.“ Jón Þ. Þór Jón leifS – líf í tónum Höfundur: Árni Heimir Ingól fsson: Stjörnur: „Árni Heimir hefur oft sýnt hve rsu lagið honum er að fjalla um tónlist á faglegan og alþýðlegan hátt í senn, trúlega hefur honum a ldrei tekist það betur en í þessu riti... Um Jón Leifs hefur verið gerð vinsæl bíómynd, sænsku r fræðimaður skrifaði um hann bók fyrir tíu árum og sitthvað annað hefur verið um hann ri tað. En allt hverfur það í skuggann af þessari me tnaðarfullu og vönduðu ævisögu. Jón Leifs h efur fengið þá umfjöllun sem hann verðskul dar.“ Jón Viðar Jónsson Hyldýpi Höfundur: Stefán Máni Útgefandi: JPV Stjörnur: „Stefán Máni fikrar sig út af gl æpabrautinni inn á andlega sviðið en segir þó ekk i skilið við glæpahyski og splæsir í kolklik kaða siðblindingja að þessu sinni. Öll bestu höfu ndareinkenni hans njóta sín í botn í þessari spenn andi og þéttu sögu.“ Þórarinn Þórarinsson Svörtuloft Höfundur: Arnaldur Indriðas on Stjörnur: „Arnaldur Indriðason er aðalg æinn í íslenska glæpasögubransanu m og varpar með vinsældum sínum og svim andi sölutölum skugga á kollega s ína þótt sumir þeirra gefi honum ekkert eftir þegar kemur að stíl, hugmyndaauðgi og sk emmtileg- heitum. Hvað sem öllum man njöfnuði íslenskra krimmahöfunda líðu r má slá því föstu að Arnaldur mun án efa styrkja stöðu sína enn frekar með sinni nýju stu bók, sé það yfirleitt hægt. Slíkar eru v insældir meistarans sem hóf reyfarann til vegs og virðingar í íslenskum bókmen ntum fyrir áratug eða svo.“ Þórarinn Þórarinsson milli trJánna Höfundur: Gyrðir Elíasson Stjörnur: „Stundum er sagt um Gyrði að bækurnar hans séu tíðindalit lar og ekki spennandi og að stíll h ans einn geri bækur hans góð ar. Slíkir dómar eiga ekki rétt á sé r: Gyrðir er djúpur höfundur þ ar sem orðin sem hann lætur út úr sér eru oft ekki nema hálf s agan. Í hinn helminginn lætur hann skína, undir yfirborðinu. Gyrð ir er svo langt frá því að vera höfu ndur sem skrifar bækur sem stílsnilldin ein heldur uppi, efn i bóka hans er ekki síður þaulhugsað og hugmyndarík t og snertir oft á tíðum það dý psta í mannlegri tilveru.“ Ingi F. Vilhjálmsson enn er morgunn Höfundur: Böðvar Guðmund sson Stjörnur: „Í Síðusögunum var Böðvar á heimaslóðum – og heimavell i. Hann er hold af holdi þeirra borgfirsku bænda, sem þar sagði frá, bló ð af þeirra blóði. Þar nutu bestu k ostir sagnameistarans sín til f ullnustu. En sveitastrákurinn er ekki ein s hagvanur í húsum borgaras téttarinn- ar reykvísku, teppalagðar stof ur þeirra eru ekki sá skeiðvöllu r sem honum hentar. Þar trúi ég að liggi veikleikar þessa verks, þó að víst spretti meistarinn þar úr spor i á löngum kafla.“ Jón Viðar Jónsson ofbeldi á íSlandi. á man namáli. Höfundur: Þórdís Elva Þorva ldsdóttir Stjörnur: „Hún fjallar um erfiða sönnun arbyrði í kynferðisbrotamálum , orðræðuna um typpi og píkur , misræmi í dómaframkvæmd á Íslandi, og allt hitt sem tengist málafl okknum. Á mannamáli er ver k sem á sér enga hliðstæðu og er nauðsyn leg lesning öllum sem eiga dó ttur, mömmu, frænku eða systur, e n líka bróður, pabba, son eða frænda. Kynferðisofbeldi er mein sem Þórdís ræðst gegn af miklu hu grekki í þessari bók með réttlætiskenn dina að vopni. Á mannamáli er bók sem á erindi til allra.“ Erla Hlynsdóttir Páll Valsson er líka mjög vandaður höfundur eins og hann sýndi í ævi- sögu sinni um aðra þjóðhetju, Jónas Hallgrímsson, fyrir um tíu árum. Einnig er komin út bók um kaup- sýslumanninn og útgefandann Ragn- ar í Smára sem var velgjörðarmaður margra í menningarlífinu og bóka um tónlistarmennina Magnús Eiríksson og Vilhjálm Vilhjálmsson sem fengu 3,5 og 3 stjörnur hjá gagnrýnendum DV. Ýmissa grasa kennir því í ævisagna- flokknum í ár og má reikna með að þær verði vinsælar gjafir um jólin líkt og svo oft áður, sérstaklega þar sem ævihlaup margra stór- og furðumenna eru tekin fyrir í ár. Kalman, Gyrðir oG Kristín marja Í flokki skáldverka, fagurbókmennta, ber einna hæst að Jón Kalman Stef- ánsson sendir frá sér Harm engl- anna, framhald bókarinnar Himna- ríki og helvíti sem hlaut fádæma lof fyrir tveimur árum. Nýja bókin hefur hlotið mikið lof flestra gagnrýnenda þó bent hafi verið á að hún sé heldur löng miðað við efniviðinn. Eins halda gagnrýnendur ekki vatni yfir smásagnasafni Gyrðis El- íassonar og gefa flestir gagnrýnend- ur henni fullt hús stiga, eða því sem næst. Þannig sagði gagnrýnandi DV, Ingi F. Vilhjálmsson, um bókina: „Óhætt er því að segja að með þess- ari bók fylgi Gyrðir Sandárbókinni vel eftir. Á Milli trjánna er óneitan- lega ein af hans bestu bókum og ég tel hana bera þess merki að Gyrð- ir hljóti að vera að nálgast hátind sinn sem höfundur,“ og gaf henni 4,5 stjörnur af 5 mögulegum. Kristínu Marju Baldursdóttur hefur einnig verið hampað heilmikið fyrir skáldsögu sína Karlsvagninn, en hún er þekktust fyrir söguna Karítas. Sú skáldsaga sem sennilega mest hefur verið rætt um fyrir þessi jól er hins vegar bók Böðvars Guðmunds- sonar Enn er morgunn en fyrrver- andi kona höfundarins, Helga Kress prófessor, bað Böðvar um það í bréfi að taka bókina úr sölu vegna þess að hann notfærði sér minningabrot úr lífi hennar. Böðvar virðist hafa byggt bókina að hluta á sögu fjölskyldu Helgu. ynGri sKáld oG spennusöGur Af yngri skáldum ber að nefna að Steinar Bragi hefur sent frá sér sagnasafn sem hlotið hefur fremur dræmar viðtökur, sérstaklega miðað við lofið sem skáldsaga hans Kon- ur fékk hér um árið. Félagi Stein- ars Braga úr Nýhíl-skáldahópn- um, Eiríkur Örn Norðdahl, hefur á hinn bóginn verið lofaður víðast hvar fyrir hrunsbókina Gæsku þar sem hann bregður upp ansi ýktri og skrumskældri mynd af samfélags- stemningunni á Íslandi fyrir hrun og eftir. Af spennusögunum er með- al annars það að segja að nokkrir af helstu boðberum hennar hér á landi hafa sent frá sér nýjar bækur, til að mynda þeir Arnaldur Indriðason, Viktor Arnar Ingólfsson og Stefán Máni svo einhverjir séu nefndir. Þeir hafa hlotið lof fyrir þær bækur líkt og yfirleitt þegar þeir hafa sent frá sér spennusögur hin síðari ár. Þessi upptalning er þó vitanlega aðeins brotabrot af öllum þeim sæg góðra og eftirtektarverðra bóka sem komið hafa út upp á síðkastið. Ljóst er hins vegar að þessi bókajól verða að öllum líkindum betri en oft áður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.