Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2009, Síða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2009, Síða 64
64 Föstudagur 27. nóvember 2009 Jólablað Faxafeni 8 108 Reykjavík Sími: 534 2727 www.alparnir.is SNJÓBRETTAPAKKAR SOFTSHELL BUXUR KERRUPOKAR NOTAÐ UPP Í NÝTT DÚNÚLPUR M/LOÐKRAGA NORD BLANC UNDIRFATNAÐUR Termo Deluxe TANGIR YUMA GÖNGUSKÓR SKÍÐAPAKKAR MEÐ 20% AFSLÆTTI SNJÓBRETTA- OG SKÍÐAHJÁLMAR Pakki 1 TILBOÐ: Kr. 43.188 Bretti 108 og 110 Skór 35 og 37 JR. bindingar Pakki 2 TILBOÐ: Kr. 59.268 Bretti 125 til 155cm. Skór 39 til 46 SR. bindingar Dömu og herra, Treyja 5.995.- Buxur 4.995.- Verð frá: 9.995.- á börn Verð frá 12.995.- S.M.L Vatnsheldar Dömur frá kr. 24.995 Herra frá kr. 29.995.- Kerrupoki/svefnpoki. 100cm Fyrir þau allra minnstu -8 til +5 Verð: 5.995.- Hinar sívinsælu Softshell buxurnar komnar aftur fyrir gönguferðina, skíðaferðina og allt í öllu... Vatnsheldar í strets Verð: 19.995.- Fjölnota tangir í tösku, flott jólagjöf Stór: 4.995.- Lítil: 3.995.- Tökum notuð heilleg Carving skíði í stærðum 60 til 170 upp í bestu skíði fyrir þig GÓÐAR JÓLAGJAFIR Göngustafapar: 3-skiptur með hertum oddi Svamphandfangi Verð 9.995.- Jólatilboð 7.995.- Hitabrúsar í öllum stærðum 0,5. 0,7. 1L GÖNGUSTAFIR OFL. Vibram botn og gúmmíkantur Simpatex vatnsvörn Stærð 38 til 44 Verð: 34.995.- Jólatilboð 29.995.- Göngusokkar frá 1.995.- Bryndís Eir Þorsteinsdóttir, blómaskreytir í blómabúðinni Árbæjarblómi, útbýr ýmsar tegundir af aðventu- krönsum fyrir jólin. Allt frá mjög einföldum og ódýrum skreytingum þar sem vínglös eru undirstaðan yfir í íburðarmikla kransa sem henta vel á stórum borðum. Fjólublár er litur aðventunnar og snjór er einnig áber- andi í skreytingum Bryndísar í ár, líklega af því að snjórinn hefur ekkert látið kræla á sér ennþá. Bryndís Eir Þorsteinsdóttir blóma- skreytir er önnum kafin við að útbúa jólakransa og annað jólaskraut nú þegar aðventan er að ganga í garð. Bryndís starfar í blómabúðinni Ár- bæjarblómi í Hraunbæ, þar sem fólk getur bæði keypt efni í eigin krans eða einhvern af tilbúnu krönsunum sem Bryndís og aðrir önnum kafnir blómaskreytar í búðinni hafa gert. „Þetta er okkar tími. Það er mest að gera hjá okkur í jólámánuðinum og mikið álag á okkur, en þetta er líka uppáhaldstíminn okkar,“ segir hún. Bryndís bendir á að fólk geti sjálft orðið sér úti um jólaskraut í náttúr- unni. „Það er mjög sniðugt að fara í göngutúr með fjölskyldunni út í skóg, taka með sér poka og safna könglum, sem falla af trjánum,“ segir Bryndís. Aðspurð hvort allir megi fara í skóga landsins og safna könglum, segir hún svo vera, enda nóg af könglum. Bryndís segir að fólk þurfi ekkert að príla upp í trén, heldur sé hægt að týna þá beint af jörðinni. Hún mælir með því að fólk þurrki könglana vel áður en þeir eru notaðir í skreyting- ar. „Ég þurrkaði könglana með því að setja þá á dagblaðabunka og leyfði þeim að þorna í nokkra daga. Köngl- anir bólgna upp og verða svolítið stökkir þegar þeir þorna.“ Fjólublár litur er áberandi í skreytingum Bryndísar þessa dag- ana. „Fjólublár er aðventuliturinn, þannig að mig langaði að gera eitt- hvað í kringum það. Snjór einkenn- ir líka skreytingarnar mínar núna, sennilega af því að okkur vantar snjóinn,“ segir hún. valgeir@dv.is Bryndís Eir Þorsteinsdóttir „Fjólublár er aðventuliturinn, þannig að mig langaði að gera eitthvað í kringum það. Snjór einkennir líka skreytingarnar mínar núna, sennilega af því að okkur vantar snjóinn.“ Myndir róBErt rEynisson Vínglös í nýju hlutverki „Þetta er skreyting sem hægt er búa til með því sem fólk tekur út úr skápunum sínum. Þarna eru notuð fjögur rauðvíns- glös og þessi krans sýnir að maður þarf ekki alltaf að hlaupa út í búð. Þetta er skemmti- legt innlegg og mjög ódýrt. Þetta er hálfgerður kreppukrans.“ stór aðventu- krans „Þessi er voðalega fallegur, hann er í aðventu- litnum og er hugsaður til að vera á ílöngu stofuborði. Þessi er meira svona grand. En það er hægt að nota hann aftur og aftur, ef maður skiptir um greinarnar og kertin.“ skemmtilegasti tími ársins Jólatré „Þetta er mjög sniðugt og er hugsað fyrir fólk sem er með lítið pláss hjá sér og getur ekki haft jólatré. Þetta hentar fyrir fólk sem er á sjúkrahúsum og elliheimilum og má ekki vera með híasintur og kerti. Þessi skreyting er líka falleg í eldhúsglugga og það er einfalt að gera hana. Þetta er allt til hjá okkur og líka efnið ef fólk vill gera þetta sjálft.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.