Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2009, Page 66

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2009, Page 66
66 Föstudagur 27. nóvember 2009 Jólablað Sléttari og þéttari húð Formar fótleggina Minnkar þrota og bjúg Tekur burt þreytu Eykur úthreinsun sogæðakerfisins Snyrtisetrið Heilsuverndarstöðin (norður endi) l Barónsstíg 47 l 101 Reykjavík l Sími 533- 3100 CELLULITE meðferð Árangur sést strax Betri líðan Persónuleg ráðgjöf Kveðja til þeirra sem eru í baráttunni við Cellulite (appelsínuhúð) l l l l l Munið gjafakortin! Óbreytt verð! JÓLATILBOÐ! 30% afsl. af nr. 1 - Andlits-meðferð 30% afsl. af nr. 1 - Cellulite-meðferð Gildir út nóvember af stökum tímum Self tannig brúnkusprey! -sér klefi Vantrúaðir Íslendingar halda líka upp á jólin. Þá fagna þeir þeim áfanga með fjölskyldunni að sól taki að hækka á lofti og dag að lengja. Óli Gneisti Sól- eyjarson, formaður Vantrúar, er pirrað- ur yfir því hvernig Þjóðkirkjan boðar jólin sem kristna hátíð og hefur þannig yfirtekið jólahátíðina. Kristnir eiga ekki einkarétt Messan hringir inn jólin „Ég held jólin hátíðleg og er byrjaður á því þar sem ég er búinn að baka laufabrauðin. Það hef ég gert frá unga aldri og ólst einn- ig upp við það að fara í kirkju um jólin. Ég upplifði þessar kirkjuheimsóknir sem eitt- hvað sem ég þyrfti að þola í kringum jólin. Jólin eru góður tími í mínum huga. Góð- um hefðum fylgi ég því jólin eru skemmti- legur tími enda er þetta fjölskylduhátið með áherslu á samveruna. Ég bendi hins á að jólin eru miklu eldri heldur en krist- in trú og því tengi ég jólin ekki við trúna. Í mínum huga hafa jólin ekkert með kristna trú að gera og kristnir mega alveg halda þau hátíðleg. Hins vegar finnst mér það pirrandi að hátíðin sé kynnt sem hálfgerð- ur einkaréttur kristinna. Ég viðurkenni það hins vegar að við fjölskyldan eigum það til að kveikja á messunni á aðfanga- dagskvöld, svona upp á hátíðleikann því tónlistin er falleg. Margir jólasálmarnir eru notalegir.“ Frábær tími með fjöl- skyldunni „Að sjálfsögðu held ég upp á jólin. Hjá mér er þetta mikil fjölskylduhátíð þar sem stórfjöl- skyldan kemur saman. Þetta er alls engin trú- arhátíð enda haldin á þeim tíma sem sól fer að hækka á lofti og tilvalið að fagna því. Tími jólanna er góður því þá fer dag að lengja og birta að aukast. Hins vegar hefur þetta ekk- ert með trú að gera. Vissulega halda kristnir menn jólin sem trúarhátíð en mér sýnist trú- arlega gildið lítið áberandi hér á landi. Flest- ir Íslendingar halda jólin almennt sem fjöl- skylduhátíð held ég. Persónulega finnst mér of mikið gert af því að kynna hátíðina sem trú- arlega hátíð á opinberum stöðum, til dæmis í skólum, og í það þurfum við að fara varlega. Ríkiskirkjan auglýsir þetta sem trúarhátíð að sjálfsögðu en það truflar mig lítið. Á jólunum hjá mér borðum við góðan mat, njótum þess að vera til og gefum hvert öðru gjafir.“ trausti@dv.is Bjarni jÓnSSon, formaður Siðmenntar:Óli GneiSti SÓleyjarSon, formaður Vantrúar:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.