Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2009, Qupperneq 94
94 föstudagur 27. nóvember 2009 smáauglýsingar
Vesturberg - 3ja herbergja
Mikið endurbætt 3ja herbergja, 85,3
m2 íbúð á 4. hæð með miklu útsýni við
Vesturberg í Reykjavík. Íbúðin hefur
verið mikið endurbætt, m.a. er nýtt
plastparket á íbúðinni, hún nýmáluð,
nýjar innihurðar, raflagnir í íbúð jarð-
tengdar og nýir tenglar og rofar. Eignin
er laus til afhendingar! V. 17,8 m.
Bárugrandi - 3-4ra herbergja
Falleg og björt 3-4ra herbergja íbúð á
3. hæð ásamt bílastæði í bílakjallara
á fallegum stað við Bárugranda í
Reykjavík. Íbúðin er skráð 86,6 m2 og
bílastæði í lokuðum bílakjallara
24,1 m2. Frábær staðsetning stutt í alla
þjónustu. V. 25,7 m.
Mánagata - 2ja herbergja
56,4 m2, 2ja herbergja íbúð við
Mánagötu í Reykjavík. Íbúðin skiptist
í forstofugang, baðherbergi, svefn-
herbergi, eldhús og stofu. Íbúðinni
fylgir sérgeymsla ásamt hlutdeild í
sameiginlegu þvottahúsi. V. 13,9 m.
Engihjalli - 2ja herbergja
Björt og vel skipulögð 62,2 m2 2ja
herbergja íbúð á 7. hæð í lyftublokk
með fallegu útsýni við Engihjalla 17 í
Kópavogi. V. 14,4 m.
Lynghagi - 3ja herbergja
3ja herbergja íbúð á jarðhæð í
4ra hæða fjölbýli við Lynghaga 2 í
Reykjavík. Íbúðin skiptist í anddyri,
forstofugang, eldhús, stofu, tvö svefn-
herbergi, baðherbergi og geymslu. V.
23,9 m.
Hjallahlíð - 3-4ra herbergja
94 m2 íbúð á jarðhæð með sérinngangi
í litlu fjórbýli ásamt 27,7 m2 bílskúr við
Hjallahlíð í Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist
í forstofu, tvö rúmgóð svefnherbergi(
auðvelt að bæta við svefnherbergi),
baðherbergi, rúmgóða stofu og borðstofu
og eldhús. V.25,7 m.
Sími 520 3500 - www.atv.is
VANTAR VANTAR
Okkur bráðvantar 60-120 fm
innkeyrslubil á höfuðborgarsvæðin-
u vegna góðrar eftirspurnar. Hringdu
núna í síma 773-4700.
Fákafen, Rvk.
Gott og mjög vel staðsett skrfistofu-
húsnæði á góðu verði, um 140 fm og
með sérinngangi. Laust strax.
Skúlagata, Rvk.
Skrifstofuhúsnæði, glæsilega
staðsett á besta stað miðsvæðis,
138,5 fm, sér inngangur, 3-4
skrifstofur, næg bílastæði. LAUST.
Suðurlandsbraut, Rvk.
Erum með skrifstofuhúsnæði
frá 30 – 130 fm. LAUST.
Hálsar, Rvk.
Iðnaðarhúsnæði 530 fm til leigu eða
sölu, sem búið er að skipta í ca.
200 fm og 330 fm bil. Frábær stað-
setning og aðstaða. Stórar innk.-
hurðir. Möguleiki á yfirtöku. LAUST.
Smiðjuvegur – laust 47 fm
Gott 47 fm innkeyrslubil.
Hentar vel iðnaðarmönnum
eða sem lagerpláss. Leiga
49 þúsund á mánuði.
Bæjarhraun, Hfj.
Glæsilegt skrifstofuhúsnæði
á 2. hæð. Ýmsar stærðir í boði, 130 fm,
200 fm eða300 fm. Hringdu og fáðu
nánariupplýsingar. LAUST.
KAFFiHúS
með vínveitingaleyfi í virðulegu
110 fm húsnæði á höfuðb.svæðinu
Miklir möguleikar fyrir rétta aðila.
Verð aðeins 5 millj.
MATVöRuVERSLuN
á Vesturlandi með bensínafgreiðslu.
Eina matvörubúðin á 300 íbúa svæði
Gott verð eða 3,5- 4 millj
+ lager
GjAFAVöuRVERSLuN
Stórglæsileg húsgagna og gjafavöru-
verslun í 101. Einstök verslun. Leitið
upplýsinga
Bónstöð í 108
Er í mjög góðu plássi með
langtímaleigu, mjög hagstæðri.
Mikið um föst viðskipti. Verð
aðeins 3,5 millj.
SöLuTuRN-GRiLL.
með ca 3 milj veltu á mán.
Verð aðeins 2,9-3 millj.
NÝR SöLuTuRN í Hafnarf.
Með íssölu og fl. Verð aðeins
6,5 millj. Ýmis skipti möguleg.
VEiTiNGAR. Thailenskur
veitingastaður í góðu plássi
Verð aðeins 4,8 millj.
HáRSNyRTiSToFA
4 stólar og 2 vaskar í flottu
húsnæði Auðveld kaup með
yfirtöku. Verð 3,5 millj.
HEiLdVERSLuN
í gjafavöru og fyrir blómaversl.
Aðeins yfirt.lán 4-5. Gott verð.
FyRiR FiSKúTFLuTNiNG
Nýstandsett pláss með stórum
frystiklefa, kæliklefa, bíl og lyftara.
320 fm húsn.
á afar góðri leigu. Verð 5 millj.
Valgeir Kristinsson
hrl., lögg.fasts.
Björgvin Ó. Óskarsson
lögg.leigumiðl.
til lEigu
fyrirtæki
Bæjarhraun 12
220 Hafnarfirði
SÍMI 5 900 800
Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali.
BLáHAMRAR – úTSÝNi
LAUS STRAX! Mjög björt og vel skipulögð 97
fm 3ja herb. endaíbúð á 4. hæð í lyftuhúsi
ásamt afstúkuðu stæði í bílskýli. Gluggar á
3 vegu með miklu útsýni yfir borgina og til
Esjunnar. Verð 22,3 millj.
áLFAHEiÐi – TENGiHúS
ÚTBORGUN 1,2 MILLJ. Góð 3ja herb. 80 fm íbúð
(raðhús) í íbúðarklasa með sérinngangi og
sérgarði afgirtum . Gott skipulag íbúðar og mjög
barnvænt hverfi. Áhv. Lán frá Byr 21,7 millj. 4,15%
vextir. + 1,2 millj. útborgun og íbúðin er þín.
BREKKuLÆKuR – N-SÉRHÆÐ
Mjög góð 117m fm neðri sérhæð í þessu
nýstandsetta húsi ásamt 26 fm bílskúr. Parket
og góðar innréttingar. Frábært skipulag,
vestursvalir. Húsið tekið allt í gegn að utan f.2
árum. Frábær staðsetning. Verð tilboð.
ÞVERHoLT
Falleg 3ja herb. 80 fm íbúð á 2.hæð ásamt stæði
í bílgeymslu. Gott skipulag, ljósar innréttingar,
vestursvalir. Laus fljótlega. Verð 21,9 millj. Uppl.
Ólafur Blöndal.
SÆVARGARÐAR – SELTj.NESi
Stórglæsilegt og algjörlega endurnýjað 206 fm tvílyft
raðhús með miklu sjávarútsýni yfir Faxaflóann. Stór
sólpallur með heitum potti og stórri útigeymslu.
EINSTÖK EIGN. Verð 59,5 millj. Ath.skipti á ódýrari
eign. Uppl. Ólafur Blöndal.
Tjarnarbrekka - álftanesi
Glæsilegt tvílyft 250 fm einbýli með stórum
innb.bílskúr. Staðsett í rólegum botnlanga með
einstöku útsýni af efri hæðinni. Til afhendingar
fullbúið að utan fokhelt að innan. Góð kjör í
boði og ýmiss skipti skoðuð. Verð 49,5 millj.
Brávallagata – Vesturbær
Sjarmerandi 100 fm 3ja herb. íbúð á 3.hæð í
þessu eftirsótta hverfi. Fallegar innréttingar,
parket og suðvestursvalir.
Verð 24,9 millj.
Miðdalsland-Sumar/heilsárshús
NÁGREINNI REYKJAVÍKUR. Þetta reisulega 113 fm
nýlega sumarhús til sölu, staðsett í 15 mín.akstri frá
Rvík. Auka íbúð á jarðhæð. Verönd og heitur pottur.
Góðar innréttingar og glæsilegt útsýni . Húsið
stendur á 9,000 fm eignarlandi. Verð 24,9 millj.
Borgartún – Til leigu
Erum með tvær ca 30 fm skrifstofur á 1.hæð
(götuhæð) með allri aðstöðu. Húsgögn,
kaffistofa, fundaraðstaða og fl.
Bjartar og góðar skrifstofur með útsýni yfir
sundin. Uppl. Ólafur Blöndal.
Hesthús óskast í Víðidal
Hef verið beðinn að útvega allt að 30 hesta hús
við Víðidal fyrir ákveðinn kaupanda.
Nánari uppl. gefur Ólafur Blöndal.
Ólafur Gísli Íris Helga
Þarftu á
VErÐmati
aÐ Halda?
VERÐMETUM ÍBÚÐAR OG
ATV.HÚSNÆÐI SAMDÆGURS
fáÐu tilBOð
-kEmur á ÓVart
Vegna mikilla anna í verðmötum
þessa dagana getum við boðið
mun lægra gjald en tíðkast hefur.
Löggiltur fasteigna,-
fyrirtækja og skipasali.
Sölufulltrúi löggiltur
leigumiðlari
Sölufulltrúi