Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2009, Blaðsíða 102

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2009, Blaðsíða 102
n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. veðurstofa íslands Veður í dag kl. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami 7/8 7 5/6 6 5/9 8/10 6/9 12/18 11/19 20/24 12/16 6/9 6/9 7/17 18 11/12 6/9 14/24 6/8 3/7 5 6 3/9 9/10 7/9 17 10/18 16/23 9/15 5/7 6/8 11/16 19 11/15 7/9 21/27 3/7 -5/3 3/5 4/5 5/9 4/10 4/9 12/18 9/18 18/23 15/16 7/8 6/8 11/17 19 10/15 9/12 22/28 2/4 -3/1 -5/2 -5/5 4/9 6/7 5/7 10 9/12 20/21 13/17 4/7 4/7 10/15 19 10/13 4/11 19/29 úti í heimi í dag og næstu daga ...og næstu daga á morgun kl. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 2-3 0/2 6 -1/0 4-7 -1/0 5-6 -2/0 6 -6/-4 1-2 -10/-7 1 -8/-7 2-3 -13/-6 4-6 -5/-2 1-2 -1/1 10 2 2 -2/1 4-5 -3/-1 7-8 2/3 2-3 -3/2 8-9 -4/-1 6-9 -2/-1 7-8 -2 6-8 -4/-3 1 -8/-5 3 -6/-4 4-7 -11/-7 4-5 -5/-4 1-2 1 7-13 2/4 5 -2/2 5-6 -2/0 7-8 4 4-5 -10/-3 7-10 -5/-2 4-8 -5/-4 8 -6/-4 8-10 -5/-4 3 -11/-5 3-4 -6 3-4 -9/-6 8-9 -4/-3 3 -4/2 5-10 -2/1 9-15 -5/-2 11 -13/-4 9-12 -5/0 4 -10/-5 7 -5/-4 5-7 -5/-2 7-9 -7/-5 6-8 -10/-8 1-2 -13/-6 1-2 -9/-5 2-5 -10/-9 6-7 -6/-5 3-5 -4/-2 7-18 -2/1 6-13 -15/0 8-11 -11/-7 8-9 -4/-3 Frost á Fróni Það verður sannarlega kalt um helgina. Frostið verður allt að 10 gráðum í innsveitum norðaust- anlands en frostlaust verður við suðvesturströndina. Vindur blæs að austan, 3-10 m/s, hvassast fyrir austan. Á sunnudag verður áfram kalt, austan- og norðaust- anátt, 5-13 m/s, hvassast norð- vestan til. Él á austanverðu land- inu. Kuldi er í spánum eins langt og þær ná. 102 Föstudagur 27. nóvember 2009 Fólkið 11 7 4 1 5 3 9 17 2 7 1 8 3 3 6 3 13 0 9 5 2 6 2 6 2 11 2 7 4 6 9 6 12 4 13 1 Það er ekki nýtt af nálinni í knattspyrnustjóraleikn- um Football Manager að Íslendingar komi fyrir enda gagnagrunnur leiksins gífurlega stór. Hægt er að leika í efstu þremur deildum Íslandsmótsins en til eru nær allir leikmenn sem hafa spilað á Íslandi síðastliðin ár, meira að segja leikmenn úr lítt þekktum þriðju deild- ar liðum. Einsdæmi hlýtur þó að vera að sami maðurinn komi tvisvar fyrir í þessum leik sem er einn sá vinsælasti í heiminum. Þannig er það þó með knattspyrnudómar- ann og framleiðanda þáttaraðanna um atvinnumenn- ina okkar, Gunnar Jarl Jónsson. Gunnar er í leiknum bæði dómari í efstu deild eins og rétt er og þá er hann einnig titlaður sem leikmaður þriðju deildar liðs KB sem hann spriklar með nokkrum sinnum á sumri. „Þetta hlýtur að vera eitthvert met. Það er spurn- ing hvort maður komist ekki í heimsmetabók Guinn- ess eða eitthvað,“ sagði Gunnar Jarl kíminn við DV rétt áður en hann hélt út að dreifa Atvinnumönnum á DVD í búðir. tomas@dv.is 2 DóMARi Og LEiKMAðuR Gunnar Jarl Jónsson í FM2010: Kemur tvisvar fyrir Gunnar Jarl er leikmaður og dómari í nýja fM-leiknum. „Þeir eru búnir að sigla okkur til hel- vítis þessi kvikindi. Og ríkið svaf bara á meðan. Það á að hýða allt þetta lið,“ segir Kjartan Sægreifi Halldórsson sem hefur ekkert sérstaklega mikið álit á útrásarvíkingum. Kjartan ætlar að vera með kynn- ingu á reyktum ál á laugardaginn á milli 14 og 17. Þá verður hann einn- ig með nýja gerð af súpu sem hefur hlotið nafnið Sæagra. Súpan er mjög öflug og kallinn vill meina að hlut- ar sem áður voru taldir dauðir muni lifna við eftir að fólk hefur smakkað hana. Sægreifinn er í gömlu verbúðun- um niðri við gömlu höfnina í Reykja- vík og hefur humarsúpan hans Kjart- ans fyrir löngu slegið í gegn. Mætti kalla hana frægustu súpu Íslands því fjallað hefur verið um hana í blöðum og tímaritum um allan heim. Má bú- ast við að Sæagra verði álíka vinsæl en sumir vilja meina að hún sé betri en Viagra við hvimleiðum kvillum öldrunar. Fjölmargir hafa lagt leið sína til Kjartans og hans fólks til að smakka á súpunni og öðru góðgæti hafsins og útrásarvíkingar koma stundum á Sægreif- ann – á meðan þeir þorðu að láta sjá sig. „Þeir hafa komið hingað og versl- að. En það er svolítið síð- an. Hann kom hingað, Björgólfur Thor, flóttaleg- ur að sjá fyrir nokkru. Ég er með mynd af útrásarvík- ingunum uppi á Sæ- greifa og þegar hann sá myndina af sjálfum sér, varð hann svo flóttalegur að sjá að hann hljóp út á pall og borðaði súpuna þar. Hljóp síðan í burtu,“ segir Kjartan og glottir. Sægreifinn býður ekki eingöngu upp á humar- súpu, heldur eru líka grill- spjót á matseðlinum. Það er í raun aldrei sami mat- seðill frá degi til dags, heldur fer það bara eftir hvaða ferski fiskur er dreginn inn hvern dag. Á grillspjótun- um eru ótrúlegustu tegundir fiska. Einnig eru til hrefnuspjót, sem Kjartan kallar Moby-dick on a stick, rækjur, hörpuskel og humar. Sann- kölluð sæl- keraverslun við hafið. benni@dv.is BjöRgóLFuR BORðAði úTi Kjartan sægreifi býður til veislu á laugardag. Þá verður borin á borð súpan Sæagra sem er svo öflug að Kjartan vill meina að hlutar sem áður voru taldir dauðir muni lifna við eftir að fólk hefur smakkað hana. Kjartan hefur lítið álit á útrásarvíkingun- um og finnst þeir vera d ólgar. smakkað á snittum Kjartan með hrikalega góða snittu, áll, rauðlaukur og egg á rúgbrauði. nammi namm. Bæ, bæ Björgólfur borðaði hina heimsfrægu humar- súpu Kjartans úti á palli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.