Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2009, Blaðsíða 104

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2009, Blaðsíða 104
n Siggi Hlö, eða Sigurður Hlöð- versson eins og hann heitir fullu nafni, hefur undanfarna mánuði verið með útvarpsþáttinn „Veistu hver ég var?“ fyrir þá sem eru smám saman að færast af léttasta skeiði og halda sig enn við að besta tón- listin hafi verið samin og flutt á ní- unda áratug síðustu aldar. Nú hefur hann tekið sig til og skipulagt ball með sama heiti á skemmtistaðn- um Spot á föstudags- kvöld og segir um það á Facebook- síðu sinni: „Um að gera að tjútta með fólki sem maður man einu sinni eftir heh- ehe...“ Enga hýra tóna! Fréttaskot 512 70 70 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar. „Ég get ekki séð neinn vanda fólginn í því að vera hommi eða lesbía. Það er ekki meira vandamál en að vera gagn- kynhneigður eða ekki með neina kyn- hneigð,“ segir framkvæmdastjóri Menn- ingarfylgdar Birnu, Birna Þórðardóttir. Sú ákvörðun Fíladelfíu að meina ungum samkynhneigðum karlmanni að syngja með Gospelkór Hvítasunnu- kirkjunnar hefur valdið talsverðu fjaðrafoki. Séð og heyrt fjallar um mál- ið á forsíðu nýjasta tölublaðs síns og þar segir stórsöngvarinn Friðrik Ómar að eitt sinn hafi það komið til tals að hann fengi að syngja með kórnum. Það hafi hins vegar strandað á því smáatriði að hann er samkynhneigður. Þá hefur blaðið eftir Verði Leví Traustasyni, for- stöðumanni Fíladelfíu, þegar hann er spurður hvort hann vilji eða vilji ekki að samkynhneigt fólk stígi á svið hjá söfn- uðinum: „Ég spyr þá aftur, hvernig er lifnaðurinn? Þú getur haft kenndir án þess að lifa þær.“ „Ég segi mjög oft, þegar ég heyri þessi viðbrögð, að það sem menn óttast er fyrst og fremst litli homminn í þeim sjálfum, sem gæti hins vegar verið ansi stór. Mér hefur fundist það og það er mín reynsla,“ segir Birna sem í gegn- um tíðina hefur verið óþreytandi í bar- áttu sinni gegn hvers kyns fordómum og ranglæti. einar@dv.is Dansað með þeim sem eitt sinn voru sendum um allt landILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík s: 522 4500 laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-19 ILVA kaffi: laugardaga 10-17 sunnudaga 12-17 mánudaga-föstudaga 11-18 www.ILVA.is EITTHVAÐ FYRIR ALLA Alma. Hjarta, ljós. 13 cm. Verð 5.990,- Woodie. Kökubakki. 3+ Verð 2.995,- Woodie. Gítar. 2 litir. 3+ Verð 3.995,- Woodie. Krókur m/sjóræningjum. Verð 295,- Jellyfish. Ýmsir litir. Stóll. Lítill. Verð 12.900,- Stóll. Stór. Verð 14.900,- Krítartafla. Blá eða bleik. 45x80 cm. Verð 2.995,- School. Nestisbox. Babúska. Verð 1.995,- Gaudy Globe. Loftljós, bleikt/ lilla. Ø30 cm. Verð 6.990,- Emma. Borðlampi. H30 cm. Verð 5.995,- Empire. Svartur skermur. Ø40 cm. Verð 3.995,- Branch. Keramikvasi, hvítur. 19x19 cm. 3 í 1. Verð 1.695,- Noel. Jólatré, gler m/ljósi. H30 cm. Verð 6.990,- Christmas. Jólakúla m/glerperlum. 10 cm. Verð 2.495,- 8 cm. Verð 1.695,- Tissue. Servéttustandur. Verð 2.995,- Tissue. Servéttur í box. 250 stk. Verð 795,- Kitchen. Piparkvörn m/ljósi. Verð 1.295,-/stk. Cake Cup. Kökuform. Silicon. Verð 1.395,- Cake Cup. Muffinsform. Silicon. Verð 1.395,- Cake Cup. Muffinsform. Silicon. 12 stk. Verð 895,- Ostabakki m/áhöldum. 34x25 cm. Verð 1.995,- Magasin. Blaðagrind. 41x27x51 cm. Verð 6.995,- Lin Utzon. Jólakúla m/ljósi. 4 í pk. Verð 9.990,- Bjóðum uppá vaxtalaust lán til 6 mánaða Birna Þórðardóttir er ósátt við ákvörðun Fíladelfíu: Óttast hommann í sjálfum sér n Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason hefur sent frá sér sína fyrstu bók, sem hann skrifar í félagi við Helga Jean Claessen. Bók- in heitir Flottastur@feisbúkk og er þriðja bók Helga á jafnmörgum árum. Þetta er hins vegar fyrsta bók sjónvarpsmannsins Sölva. Bókin fjallar um Hákon Karl, sem kallað- ur er Hákarl. Í bankahruninu missti hann almannatengslastöðuna í Glitni og íbúðina í Skugga- hverfinu og þurfti í kjölfarið að flytja inn til mömmu sinnar. Til þess að halda andliti ákvað hann hins vegar að láta eins og ekkert hefði í skorist á Facebook og út á við er hann með allt í gangi sem aldrei fyrr. Það síðan eftir að vinda hressi- lega upp á sig. áDeilubÓk á fésbÓk n Söngkonan Íris Kristinsdótt- ir sló í gegn á sínum tíma með hljómsveitinni Buttercup og situr nú á skólabekk og nemur leiklist í Kvikmyndaskóla Íslands. Hún fann ástina fyrir stuttu í örmum bygging- artæknifræðingsins Grettis Adolfs. Grettir er bróðir aflraunamannsins mikla, Borisar Haraldssonar, sem vekur athygli hvert sem hann fer. Parið skortir ekki barnalánið því fyr- ir á Íris þrjú börn og Grettir eitt. Gaman er að segja frá því því að í fjölskyldu Grettis leynist fleira hæfi- leikafólk þar sem frænka hans bar fyrir stuttu sigur úr být- um í Samfés- keppninni í Smáralind. ástfangin söngkona ml-0902-62-29084.jpg Baráttukona birna segir að menn óttist hommann í þeim sjálfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.