Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2014, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2014, Blaðsíða 33
Menning Sjónvarp 33Vikublað 12.–14. ágúst 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 12. ágúst 08.00 EM í frjálsum íþróttum Bein útsending frá EM í frjálsum íþróttum sem haldið er í Zurich. 15.15 EM í frjálsum íþróttum Bein útsending frá EM í frjálsum íþróttum sem haldið er í Zurich. 17.20 Snillingarnir (3:13) 17.43 Kafteinn Karl 17.55 Táknmálsfréttir 18.10 EM í frjálsum íþrótt- um Bein útsending frá undanúrslitum í 100 metra grindahlaupi kvenna á EM í frjálsum íþróttum sem haldið er í Zurich. 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Alheimurinn (3:13) (Cosmos: A Spacetime Odyssey) Áhugaverð þátta- röð þar sem skýringa á uppruna mannsins er leitað með aðstoð vísindanna auk þess sem tilraun er gerð til að staðsetja jörðina í tíma og rúmi. Umsjón: Neil deGrasse Tyson. 20.25 Hið ljúfa líf (5:6) (Det söde liv) Danskir þættir um kökubakstur og eftirrétta- gerð. Mette Blomsterberg útbýr kræsingar. 20.45 Hefnd 8,1 (5:13) (Revenge III) Bandarísk þáttaröð um unga konu, Amöndu Clarke, sem sneri aftur til The Hamptons undir dulnefninu Emily Thorne með það eina markmið að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. Meðal leikenda eru Emily Van Camp og Max Martini. 21.30 Golfið (5:7) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 EM í frjálsum í þróttum (Samantekt) Samantekt frá keppnisgreinum dagsins. 22.30 Bak við luktar dyr (2:4) (What Remains) Sakamálaþáttaröð frá BBC þar sem rannsóknarlög- reglumaðurinn Len Harper rannsakar morð ungrar konu sem enginn virtist hafa saknað. Aðalhlutverk: David Threlfall, Denise Gough og Lisa Millett. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Berlínarsaga (4:6) (Weissensee Saga II) Sagan gerist í Austur-Berlín á níunda áratug síðustu aldar og segir frá tveimur fjölskyldum. Önnur er höll undir Stasi en í hinni er andófsfólk. Leikstjóri er Friedmann Fromm og meðal leikenda eru Florian Lukas, Hannah Herzsprung, Uwe Kockisch, Karin Sass og Ruth Reinecke. Þýskur myndaflokkur. e 00.10 Djöflar Da Vincis (3:8) e 01.10 Fréttir e 01.20 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07:00 Pepsímörkin 2014 08:15 Pepsímörkin 2014 09:30 Pepsí deildin 2014 (Stjarnan - Þór) 16:15 Sumarmótin 2014 16:55 Pepsí deildin 2014 (Stjarnan - Þór) 18:45 Pepsímörkin 2014 20:00 Moto GP 21:00 Einvígið á Nesinu 21:55 Samfélagsskjöldurinn 2014 (Arsenal - Man. City) 23:40 FA bikarinn 13:50 Enska 1. deildin 2014/2015 15:30 Premier League Legends 16:00 Premier League - Preview of the Season 16:55 Football League Show 2014/15 17:30 Æfingaleikir 2014 (Liverpool - Dortmund) 19:10 Guinness International Champions Cup 2014 20:55 Guinness International Champions Cup 2014 22:45 Premier League 2013/14 (Fulham - Liverpool) 17:35 Strákarnir 18:00 Frasier (9:24) 18:25 Friends (9:24) 18:45 Seinfeld (14:22) 19:10 Modern Family (12:24) 19:35 Two and a Half Men (7:23) 19:55 Höfðingjar heim að sækja 20:10 Hæðin (6:9) 21:00 Breaking Bad (3:8) 21:45 Rita (4:8) 22:30 Lærkevej (10:12) 23:10 Boardwalk Empire (10:12) 00:05 Chuck (6:22) 00:50 Cold Case (15:23) 01:35 Höfðingjar heim að sækja 01:50 Hæðin (6:9) 02:40 Breaking Bad (3:8) 03:25 Rita (4:8) 04:10 Lærkevej (10:12) 04:50 Boardwalk Empire (10:12) 05:50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 10:35 Mrs. Doubtfire 12:40 Moonrise Kingdom 14:15 Silver Linings Playbook 16:15 Mrs. Doubtfire 18:20 Moonrise Kingdom 19:55 Silver Linings Playbook 22:00 Total Recall 00:00 Worried About the Boy 01:30 Black Dynamite 02:55 Total Recall 18:15 Romantically Challenged 18:40 Sullivan & Son (6:10) 19:00 Total Wipeout UK (4:12) 20:00 One Born Every Minute 20:50 How To Live With Your Parents for the Rest of your Life (4:13) 21:15 Pretty Little Liars (25:25) 22:00 Nikita (4:6) 22:40 Terminator: The Sarah Connor Chronicles (11:22) 00:15 Gang Related (3:13) 01:00 Total Wipeout UK (4:12) 01:45 One Born Every Minute 02:35 How To Live With Your Parents for the Rest of your Life (4:13) 02:55 Pretty Little Liars (25:25) 03:40 Nikita (4:6) 04:20 Terminator: The Sarah Connor Chronicles (11:22) 05:05 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (4:25) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gam- anþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:50 Design Star (5:10) Skemmtilegir þættir þar sem hönnuðir fá erfið verkefni og sá sem færastur er stendur uppi sem sigurvegari. 17:35 Dr. Phil 18:15 An Idiot Abroad (9:9) Ricky Gervais og Stephen Merchant eru mennirnir á bakvið þennan einstaka þátt sem fjallar um vin þeirra, Karl Pilkington og ferðir hans um sjö undur veraldar. Karl er kominn heim úr heimsreisunni reynslunni ríkari. Í þessum lokaþætti lítur hann um öxl ásamt félögum sínum, Stephen Merchant og Ricky Gervais. 19:00 Kirstie (5:12) 19:25 Men at Work (5:10) 19:50 Happy Endings (9:22) Bandarískir gamanþættir um vinahóp sem einhvern- veginn tekst alltaf að koma sér í klandur. Poppstjarna kaupir kjól í búðinni hennar Alex og hún ætlar að not- færa sér sínar 15 sekúndur til hins ýtrasta. 20:10 30 Rock 8,3 (11:22) Banda- rísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Liz þarf að sætta sig við valdið sem Kenneth hefur yfir TGS, á sama tíma neyðist Jack til að fylgjast með Kaylie, dóttur Hank Hooper. Jenna er söm við sig og reynir eins og hún getur að fá athygli fjölmiðla. 20:30 Catfish (8:12) Í samskiptum við ókunnuga á netinu er oft gott að hafa varann á vegna þess að fæstir eru í raun þeir sem þeir segjast vera. Þáttaröðin fjallar um menn sem afhjúpa slíka notendur. 21:15 King & Maxwell (5:10) 22:00 Nurse Jackie (8:10) Margverðlaunuð bandarísk þáttaröð um hjúkrunar- fræðinginn og pilluætuna Jackie. 22:30 Californication (8:12) 23:00 The Tonight Show Spjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. 23:45 David Bowie - Five Years In The Making Of An Icon Einlæg heimildarmynd sem spannar fimm örlagaár í lífi einnar stærstu rokkstjörnu heims, David Bowie. 00:30 Scandal (7:18) 01:15 Nurse Jackie (8:10) 01:45 Californication (8:12) 02:15 The Tonight Show 03:00 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Malcolm in the Middle 08:25 Extreme Makeover: Home Edition (23:26) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (35:175) 10:10 The Wonder Years (20:24) 10:35 The Middle (13:24) 11:00 Go On (4:22) 11:20 Á fullu gazi 11:40 The Newsroom (9:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Cold Feet (5:8) 13:50 American Idol (15:39) 14:40 The Mentalist (1:22) 15:25 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:20 The Michael J. Fox Show 16:45 The Big Bang Theory 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Pepsímörkin 2014 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Back in the Game (8:13) 19:35 2 Broke Girls (9:24) 20:00 Gatan mín 20:20 Anger Management 20:45 White Collar (10:16) 21:30 Orange is the New Black (10:14) Dramatísk þáttaröð á léttum nótum um unga konu sem lendir í fangelsi fyrir glæp sem hún framdi fyrir mörgum árum. 22:30 Burn Notice (10:18) 23:15 Daily Show: Global Edition 23:40 The Night Shift (3:8) 00:25 Covert Affairs (4:16) 01:10 Enlightened (6:10) Þáttaröð frá HBO sem fjallar um konu sem er á barmi taugaáfalls og er komin á endastöð. Þá fær hún skyndilega andlega uppvakningu. Með aðalhlutverk fara Laura Dern, Diane Ladd og Luke Wilson. 01:40 Bones (7:24) 02:25 Girls (2:10) Gamanþættir um vinkvennahóp á þrítugsaldri sem búa í draumaborginni New York og fjalla um aðstæður þeirra, samskiptin við hitt kynið, baráttunni við starfsframann og margt fleira. 02:55 Fringe 8,5 (19:22) Fjórða þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar. Ásamt hinum umdeilda vísindamanni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dularfullra atvika. 03:40 Here Comes the Boom 6,5 Frábær grínmynd með Kevin James og Salma Hayek í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um líffræði- kennarann Scott Voss sem leggur allt í sölurnar til að bjarga skólanum sínum. 05:25 Fréttir og Ísland í dag Höfundur True Detective neitar ritstuldi Heimspekilegar hugleiðingar sameign heimsins S á orðrómur verður æ háværari í Hollywood að handritshöf- undur og skapari True Detect- ive-þáttanna, Nic Pizzolatto, hafi gerst sekur um ritstuld. Nic á að hafa, segir orðrómurinn, tekið sam- töl og hugmyndir úr handritum og skáldsögum lítt þekktra höfunda og gert að sínum eigin. Sérstaklega er hann sakaður um að hafa stolið heimspekilegum pælingum Rusts Cohle sem leikinn er af Matthew McConaughey. Nic hefur nú stigið fram og neit- að þessum ásökunum og sagt þær fráleitar. HBO-sjónvarpsstöðin hafði áður sent frá sér tilkynningu vegna málsins. Þar segir: „True Detective er með eindæmum frumlegt verk. Söguþráðurinn, persónurnar og samtölin eru alfarið hugarsmíð Nics Pizzolatto. Öllum er frjálst að nota heimspekilegar hugleiðingar fyrri alda, líka skáldverkahöfundum, og um það eru mörg dæmi.“ Sjálfur tekur Nic dýpra í árinni. Hann segir ekkert í þáttunum stolið. Heimspekilegar hugleiðingar Rusts Cohle séu ekki frá neinum einum höfundi komnar heldur samsuða úr klassískum verkum heimspek- inga eins og Arthur Schopenauer, Friedrich Nietzche, E.M. Cioran og fleiri. „Hugmyndirnar eru sígildar og svo sannarlega ekki eign eins heimspek- ings eða rithöfundar.“ True Detective-þættirnir hafa slegið í gegn um allan heim, þar á meðal á Íslandi, og ný þáttaröð er í pípunum. Auk McConaughey fer Woody Harrelson með aðalhlutverk í þáttunum. Þá var Ólafur Darri í ör- hlutverki sem frægt er. n Sækir innblástur til Havana n Gefur út sína 23. plötu n Leikur Salsa fyrir dansþyrsta á Menningarnótt n Toppurinn að dvelja í Havana Plötur Tómasar n Þessi ófétis jazz – 1985 n Hinsegin blús – 1987 n Nýr tónn – 1989 n Íslandsför – 1991 n Landsýn – 1994 n Koss – 1995 n Á góðum degi – 1998 n Í draumum var þetta helst – 2000 n Undir 4 – 2000 n Kúbanka – 2002 n Havana – 2003 n Dance You Idiot! – 2004 n Let Jazz Be Bestowed On The Huts – 2005 n Romm Tomm Tomm – 2007 n Rommtommtechno – 2007 n Trúnó – 2008 n Live – 2009 n Reykjavík – Havana – 2009 n Early Latin – 2011 n Strengur – 2011 n Laxness – 2012 n Bassanótt – 2013 n Mannabörn - 2014 tónlistarklúbbana til tvö, þrjú um nóttina ef maður hefur orku til. Ég reyni sem sagt að hlusta og njóta eins mikið og ég get. Það eru margir flottir klúbbar með frábærum böndum. Ef maður er ekki kominn með verk í eyrun klukkan tvö þá er Eineygði kötturinn tilvalinn klúbb- ur til að ljúka kvöldinu. Þar eru oft mjög skemmtileg bönd milli tvö og fjögur á nóttinni. Það skemmtilega við Havana er að maður getur hlustað á fyrsta flokks tónlist allan daginn,“ segir Tómas að lokum og það má heyra tilhlökkunina í rödd hans. n Sigtryggur Baldursson Tekur trommusprett í einum sex lögum á plötunni. Sigríður Thorlacius Tómas fékk Sigríði til liðs við sig til að lífga upp á plötuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.