Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2014, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2014, Side 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 12.–14. ágúst 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Kvikmynd með The Lonely Island í bígerð Grínþríeyki í útrás Miðvikudagur 13. ágúst 08.00 EM í frjálsum íþróttum Bein útsending frá EM í frjálsum íþróttum sem haldið er í Zurich. 15.55 EM í frjálsum íþróttum Bein útsending frá EM í frjálsum íþróttum sem haldið er í Zurich. 16.35 Disneystundin (28:52) 16.36 Finnbogi og Felix (1:13) 16.58 Nýi skólinn keisarans 17.20 Sígildar teiknimyndir 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 EM í frjálsum íþróttum Bein útsending frá EM í frjálsum íþróttum sem haldið er í Zurich. 18.35 Hrúturinn Hreinn 18.45 Fum og fát 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir Íþróttir dagsins í máli og myndum. 19.30 EM í frjálsum íþróttum Bein útsending frá EM í frjálsum íþróttum sem haldið er í Zurich þar sem fylgst verður með 100 metra grindarhlaupi karla. Einnig verður fylgst með 100 metra hlaupi karla. 20.00 Með okkar augum 888 20.30 Mánudagsmorgnar 7,7 (5:10) (Monday Mornings) Bandarísk þáttaröð um líf og störf skurðlækna sem berjast fyrir lífi sjúklinga sinna. Aðalhlutverk: Ving Rhames, Jamie Bamber og Jennifer Finnigan. 21.15 Frú Brown (5:7) (Mrs. Brown Boys) Margverðlaunaðir gamanþættir um kjaftforu húsmóðurina Agnesi Brown í Dublin. Höfundur og aðalleikari er Brendan O'Carroll, en þættirnir hafa m.a. hlotið hin vinsælu BAFTA-verðlaun. 21.45 Íslenskar stuttmyndir (Snjór) e 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 EM í frjálsum íþróttum (Samantekt) 22.30 Muammar Gaddafi - Hin hliðin (Mad Dog - Inside the Secret World of Mu- ammar Gaddafi) 00.00 Glæður 7,1 (5:6) (White Heat) Breskur myndaflokk- ur sem fylgir sjö vinum í London eftir, frá námsárum sínum á sjöunda áratugnum til dagsins í dag. Meðal leik- enda eru Claire Foy, David Gyasi, Sam Claflin, Lindsay Duncan, Juliet Stephenson, Michael Kitchen og Tamsin Grieg. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e 00.55 Fréttir Endursýndar Tíufréttir. 01.05 Dagskrárlok Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 14:45 Football League Show 2014/15 15:15 Premier League 2013/14 (Man. Utd. - Aston Villa) 17:00 Premier League Legends 17:30 Premier League - Preview of the Season 18:25 Samfélagsskjöldurinn 2014 (Arsenal - Man. City) 20:10 Goals of the Season 21:05 Guinness International Champions Cup 2014 22:45 Guinness International Champions Cup 2014 17:55 Strákarnir 18:20 Frasier (10:24) 18:45 Friends (2:24) 19:05 Seinfeld (15:22) 19:30 Modern Family (13:24) 19:55 Two and a Half Men (8:23) 20:15 Örlagadagurinn (15:30) 20:45 Heimsókn 21:00 Breaking Bad (4:8) Fimmta þáttaröðin um efnafræði- kennarann og fjölskyldu- manninn Walter White sem nýtir efnafræðiþekkingu sína í framleiðslu og sölu á eiturlyfjum og sogast inn í hættulegan heim eiturlyfja og glæpa. 21:45 Chuck (7:22) 22:30 Cold Case (16:23) 23:15 Boardwalk Empire (11:12) 00:10 Without a Trace (23:24) 00:55 E.R. (2:22) 01:40 Örlagadagurinn (15:30) 02:15 Heimsókn 02:30 Breaking Bad (4:8) 03:15 Chuck (7:22) 04:00 Cold Case (16:23) 04:45 Boardwalk Empire (11:12) 05:40 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 12:00 Parental Guidance 13:45 Happy Gilmore 15:15 Playing For Keeps 17:00 Parental Guidance 18:45 Happy Gilmore 20:15 Playing For Keeps 22:00 Little Miss Sunshine 23:45 How I Spent My Summer Vacation 01:20 Scorpion King 3: Battle for Re 03:05 Little Miss Sunshine 18:40 Guys With Kids (5:17) 19:00 Hart of Dixie (2:22) 19:45 Romantically Challenged 20:10 Sullivan & Son (7:10) 21:35 Gang Related (4:13) 23:15 Ravenswood (10:10) 23:55 The 100 (11:13) 00:35 Hart of Dixie (2:22) 01:20 Romantically Challenged 01:40 Sullivan & Son (7:10) 02:55 Gang Related (4:13) 04:35 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle 08:30 Wipeout 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (36:175) 10:15 Spurningabomban (1:10) 11:00 Grey's Anatomy (2:24) 11:45 Grand Designs (1:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Cold Feet (6:8) 13:50 Episodes (4:9) 14:20 Smash (4:17) 15:05 Grallararnir 15:30 Xiaolin Showdown 15:50 Arrested Development 9,2 (5:15) Fjórða þáttaröðin um hina stórskrýtnu en dásamlega fyndnu Bluth- fjölskyldu. Michael tók við fjölskyldufyrirtækinu eftir að faðir hans var settur í fangelsi. En restin af fjölskyldunni gerir honum lífið leitt því þau eru ekki í tengslum við raunveruleik- ann. 16:20 The Michael J. Fox Show 16:45 The Big Bang Theory (22:24) Stórskemmtilegur gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru af- burðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 9,0 (23:25) Lífið hjá Hómer og Marge Simpson gengur sinn vanagang en ekki líður sá dagur að þau eða börnin, Bart, Lísa og Maggie, rati ekki í vandræði! Fjölskyldan býr í bænum Springfield þar sem ekki er þverfótað fyrir furðufuglum. Ævintýri Simpson-fjölskyldunnar eru með vinsælasta sjónvarps- efni allra tíma. 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Michael J. Fox Show 19:35 The Middle (13:24) 20:00 How I Met Your Mother (17:24) Níunda og jafnframt síðasta þáttaröðin um vinina Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóður sinni. 20:45 The Night Shift (4:8) 21:30 Mistresses (9:13) 22:15 Covert Affairs (5:16) 23:00 Enlightened (7:10) 23:30 NCIS (24:24) 00:15 Major Crimes (4:10) 01:00 Those Who Kill (10:10) 01:45 Louie (5:13) (Louie) 02:10 The Blacklist (7:22) 02:55 Backdraft 05:10 The Middle (13:24) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (5:25) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gam- anþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:00 My Mom Is Obsessed (5:6) Fróðlegir þættir um flókin samskipti milli móður og dóttur. Rosa úðar í sig ruslfæði og spilar tölvuleiki allan daginn á meðan dótt- ir hennar þarf að þrífa upp eftir hana. Í síðari hlutanum er fylgst með móður sem vill stjórna öllum hliðum í lífi dóttur sinnar. 16:45 Psych (15:16) Bandarísk þáttaröð um ungan mann með einstaka athyglisgáfu sem aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Maður sem fær uppreisn æru vegna rangra ásakana á hendur sér leitar til Shawn og Gus til að finna sökudólg í alvarlegum glæp. 17:30 Dr. Phil 18:10 Catfish (8:12) Í samskiptum við ókunnuga á netinu er oft gott að hafa varann á vegna þess að fæstir eru í raun þeir sem þeir segjast vera. Þáttaröðin fjallar um menn sem afhjúpa slíka notendur. 18:55 King & Maxwell (5:10) 19:40 America's Funniest Home Videos (43:44) Bráðskemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:05 Save Me (12:13) Skemmti- legir þættir með Anne Heche í hlutverki verðu- fræðings sem lendir í slysi og í kjölfar þess telur hún sig vera komin í beint sam- band við Guð almáttugan. 20:30 America's Next Top Model (9:16) Bandarísk raunveruleikaþáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Þetta er í fyrsta sinn sem fleiri en 14 þátttakendur fá að spreyta sig í keppninni enda taka piltar líka þátt í þetta sinn. 21:15 Emily Owens M.D (12:13) 22:00 Vexed (1:6) 22:45 The Tonight Show 23:30 Leverage (15:15) 00:15 House of Lies (9:12) 00:40 Vexed 7,6 (1:6) Vexed er stutt gaman/drama- þáttaröð sem var skrifuð af Howard Overman. Stjörnur þáttarins eru rannsóknarlögregluteymið Georgina "George" Dixon og Jack Armstrong sem eiga í stormasömu sambandi. Jack er þessi lata og óskipulagða týpa en Ge- orgia er dugmikil og skilvirk og hegðun Jack fer oft mikið í taugarnar á henni. 01:25 The Tonight Show 02:10 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 14:20 Sumarmótin 2014 15:00 Samfélagsskjöldurinn 2014 (Arsenal - Man. City) 16:45 Meistaradeild Evrópu (Bayer Leverkusen - Man. Utd.) 18:30 UFC 2014 Sérstakir þættir 19:40 Formula 1 2014 22:20 IAAF Diamond League 2014 00:25 Pepsímörkin 2014 Framhald á ninja­ skjaldbökunum Rómantískar gaman­ myndir á undanhaldi Stærstu gamanmyndirnar eru „bromance“-myndir U niversal Pictures hefur sam- þykkt að framleiða kvikmynd með grínsveitinni The Lonely Island í aðalhlutverki. Grínþrí- eykið, sem samanstendur af leikur- unum Andy Samberg, Akiva Schaffer og Jorma Taccone, er best þekkt fyr- ir tónlistarmyndbönd sem hópurinn gerði fyrir sjónvarpsþættina Saturday Night Live. Tónlistarmyndbönd og lög á borð við „I'm on a Boat“, „Jizz in My Pants“, „Like a Boss“, „Lazy Sunday“ og „Dick in a Box“ náðu gríðarlegum vinsældum á sínum tíma og má segja að leikararnir séu meðal vinsælustu YouTube-stjarna síðustu ára. The Lonely Island hefur einnig gefið út tvær tónlistarplötur, „Incredi- bad“ árið 2009 og „Turtleneck & Chain“ árið 2011, sem innihalda lög úr Saturday Night Live. Má þar nefna „I Just Had Sex“ með söngvaranum Akon, „The Creep“ með Nicki Minaj og „Jack Sparrow“ með Michael Bolton. Þá samdi hópurinn einnig við sjónvarpsstöðina Fox í janúar síðast- liðnum um framleiðslu á sjónvarps- þáttum sem verða einungis aðgengi- legir í stafrænu formi. Bandaríska tímaritið Variety seg- ir í frétt um væntanlega kvikmynd að framleiðandinn Judd Apatow muni framleiða myndina en hann er best þekktur fyrir grínmyndirnar „The 40-Year-Old Virgin“, „Knocked Up“, „Bridemaids“ og „Forgetting Sarah Marshall“. Þá segir einnig að Schaffer og Taccone verði aðstoðarleikstjórar við myndina. n The Lonely Island Akiva Schaffer, Jorma Taccone og Andy Samberg. S ala aðgöngumiða í kvik- myndahúsum í Bandaríkj- unum fór niður um 18% sumarið 2014 samanbor- ið við sumarið þar áður. Stóru myndir sumarsins, „Transformes 4“ og „The Amazing Spider-Man 2“, virðast vera ljósrit af einhverju sem við höfum séð áður og bein- ast fyrst og fremst að unglings- strákum. Hollywood virðist ekki gera sér grein fyrir því að konur eru 51% bíógesta og hefur nánast snið- gengið þennan stóra markhóp í sumar. Pistlahöfundur bandaríska tímaritsins Variety telur ástæðu lé- legrar bíóaðsóknar fyrst og fremst vera skort á rómantískum gaman- myndum. Tvær stærstu gamanmyndir sumarsins voru svokallaðar „brom- ance“-myndir, það eru myndir sem fjalla um samband tveggja gagn- kynhneigðra karlmanna. Þetta eru myndirnar „22 Jump Street“ og „Neighbors“. Þó svo að konur komi vissulega við sögu í báðum mynd- um fjalla þær fyrst og fremst um samskipti tveggja karla. Eina stóra rómantíska gamanmynd sum- arsins vestanhafs er kvikmyndin „What If“ með Daniel Radcliffe og Zoe Kazan í aðalhlutverkum en hún verður sýnd hér á landi síð- ar í mánuðinum. Þá sannaði vel- gengni myndarinnar „The Fault in Our Stars“ að rómantíkin selur, en myndin kostaði einungis tólf millj- ónir Bandaríkjadala í framleiðslu en hefur halað inn rúmlega 263 milljónir brúttó. Bandarískir kvikmyndafram- leiðendur hafa þegar tekið til sín skellinn og munu auka vægi kvenna í stórmyndum næsta sum- ars. Sony Pictures er til að mynda með í pípunum draugabanamynd með konur í aðalhlutverkum sem og kvenmiðaða ofurhetjumynd. Rómantíska gamanmyndin mætti í framhaldinu einnig ganga í endur- nýjun lífdaga. n Rómantíska gamanmynd sumarsins Daniel Radcliffe og Zoe Kazan í myndinni What If. Hlaut gríðarlega aðsókn um helgina K vikmyndarisinn Paramount hefur tilkynnt að sumar- ið 2016 sé von á framhaldi á hinni gríðarlega vinsælu Teenage Mutant Ninja Turtles. Það var því vart búið að frum- sýna þá fyrstu þegar fréttir af fram- haldinu bárust en myndin var frumsýnd síðastliðinn föstudag og fékk mikla aðsókn í kvikmynda- húsum vestan hafs. Hún situr nú á toppi aðsóknarmestu myndanna og hefur þegar skilað 65 milljón- um Bandaríkjadala í kassann, en það jafngildir um 7,5 milljörðum íslenskra króna. Það er því ekki ýkja vitlaust að stefna að framhaldi enda ekki ólíklegt að önnur mynd muni skila miklum fjármunum í kassa framleiðenda. Ævintýrin um skjaldbökurn- ar hafa notið gríðarlegra vinsælda síðan fyrsta teiknimyndasagan um þá kom út árið 1984. Til eru ótal teiknimyndasögur, sjónvarpsþætt- ir og tölvuleikir um þá Leonardo, Donatello, Michelangelo og Raphael en vinsældir þeirra félaga náðu hámarki á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Ljóst er að vinsældir þeirra hafa þó lítið sem ekkert dvínað enda hefur kvik- myndin Teenage Mutant Ninja Turtles slegið rækilega í gegn sína fyrstu helgi í sýningu. Tökur á framhaldinu hefjast von bráðar, en áætlaður frumsýningardagur er 3. júní 2016. n Vinsælar Vinsældir ninjaskjaldbakanna virðast ekki hafa dvínað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.