Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2014, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2014, Blaðsíða 37
Vikublað 12.–14. ágúst 2014 Fólk 37 Megas í fylgd geðlæknis n Brjáluð gleði í Gleðigöngunni Það var mikið um dýrðir í miðbæ Reykjavíkur á laugardaginn þegar Gleðigangan fór fram í sextánda sinn hérlendis. Um 90 þúsund manns mættu og tóku þátt í hátíðarhöldunum í blíðskaparveðri. Megas Hinn eini sanni Megas mætti í Gleðigöng una ásamt vini sínum, Óttari Guðmundssyni ge ðlækni og eiginkonu hans, Jóhönnu Þórhallsdóttur. Komin út úr skápnum Löggan keyrði um með Gay Pride-fána. Glimmerninjur Páll Óskar var með dansara sem dönsuðu í glimmerninjagöllum. Góður Grímur Atlason keyrði einn gleði- vagninn. Fáir mættu í hvítu Páll Óskar auglýsti eftir fólki til þess að mæta í hvítum fötum og ganga með vagninum, fáir virðast hafa fengið skilaboðin því að þessi var sá eini sem mætti. Litagleði Hinsegin stúdentar voru flottir í göngunni. Svanur Páls Páll Óskar var með flottasta vagninn, glimmersvan sem dreifði glimmeri um borgina. Svarthvítar Þessar voru flottar. Fánaberar Þessi héldu á fánum í gleðilitunum. Jón fagnaði með stæl Jón Ólafsson bauð 400 manns í mat og skemmtun í Hörpu Þ að var margt um mann- inn í sextugsafmæli vatns- kóngsins, Jóns Ólafsson- ar, í Silfurbergi í Hörpu í síðustu viku. Segja má að Jón hafi fagnað tugunum sex með stæl og bauð gestum til glæsiveislu. Jón bauð upp á mat og drykk og úrvals skemmtiatriði en meðal annars kom hljómsveitin Bruna- liðið saman aftur í tilefni afmæl- isins eftir áralangt hlé. n Glæsileg Siggi Hall og Svala Ólafsdóttir eru alltaf flott. Metro-parið Ásgerður Guðmundsdóttir og Jón Garðar Ögmundsson. Afmælisbarnið og vinir Jón Ólafsson, Lilja og Björn. Sumarlegur sjónvarpsstjóri Ingvi Hrafn Jónsson og eiginkona hans, Ragnheiður Hafsteinsdóttir, voru sumarleg og sæl. Hélt ræðu Jón steig á svið og sagði nokkur orð í tilefni afmælisins. Kátur hópur Umboðsmaður Íslands og ráðherra skemmtu sér.Í góðu stuði Hjónin Ester og Kalli í Pelsin- um mættu í veisluna hjá Jóni, vini þeirra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.