Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2014, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2014, Qupperneq 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 12.–14. ágúst 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Hvítur leikur og vinnur! Staðan kom upp í skák Georg Meier (2646) gegn Gata Kamsky (2706) í viðureign Þýskalands og Bandaríkjanna í 9. umferð Ólympíumótsins í skák sem fram fer í Noregi þessa dag- ana. Kamsky lék síðast 27... Rb6? og yfirsást banvænn svarleikur hvíts. 28. Bf8!! og svartur gafst upp! Eftir 28...Dxb3 29. Bxg7+ Kg8 30. axb3 er hvítur heilum manni yfir. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid The Vampire Chronicles endurgerð Áfram heldur vampíruæðið Fimmtudagur 14. ágúst 15.30 EM í frjálsum íþróttum Bein útsending frá EM í frjálsum íþróttum sem haldið er í Zurich. 18.00 Úmísúmí (7:19) 18.23 Poppý kisuló (5:42) 18.35 Kafteinn Karl (12:26) 18.50 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Miðjarðarhafseyjakrásir Ottolenghis – Mall- orka (3:4) (Ottolenghí s Mediterranean Island Feast) Yotam Ottolenghi dekrar við bragðlaukana og afhjúpar leyndardóma matargerðar heimamanna á ferðalagi sínu um eyjar Miðjarðarhafs. 20.25 Háskaleikur (2:6) (The Wrong Mans) Bráðfyndnir þættir um tvo félaga sem svara símtali sem ætlað var öðrum og veldur verulegu róti á lífi þeirra beggja. Aðalhlutverk: Mathew Baynton, James Corden, Sarah Solemani. 20.55 Scott og Bailey (7:8) (Scott & Bailey III) Bresk þáttaröð um lögreglu- konurnar Rachel Bailey og Janet Scott í Manchester sem rannsaka snúin morð- mál. Aðalhlutverk leika Suranne Jones og Lesley Sharp. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 21.40 Íslenskar stuttmyndir (Töframaðurinn) Stutt- mynd eftir Reyni Lyngdal um dreng sem beitir töfrum til þess að flýja nöturlegan veruleikann. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 EM í frjálsum íþróttum (Samantekt) 22.30 Lögregluvaktin (9:15) (Chicago PD) Bandarísk þáttaröð um líf og störf lögreglumanna í Chicago. Meðal leikenda eru Sophia Bush, Jason Beghe og Jon Seda. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.10 Paradís 8,0 (4:8) (Paradise II) Áfram heldur breski myndaflokkurinn um Den- ise og drauma hennar um ást og velgengni. Þættirnir eru byggðir á bókinni Au Bonheur des Dames eftir Émile Zola. Meðal leikenda eru Joanna Vanderham, Emun Elliott, Stephen Wight, Patrick Malahide og David Hayman. 00.05 Sakborningar – Saga Liams (4:6) (Accused) Bresk þáttaröð eftir handritshöfundinn Jimmy McGovern. Í hverjum þætti er rifjuð upp saga sakbornings sem bíður þess í fangelsi að verða leiddur fyrir dóm. Meðal leikenda eru Christopher Eccleston, Mackenzie Crook, Juliet Stevenson, Peter Capaldi og Andy Serkis. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e 01.05 Fréttir e 01.15 Dagskrárlok (6) Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 14:25 Enska 1. deildin 2014/2015 (Ipswich - Fulham) 16:05 Premier League 2013/14 (Man. Utd. - Liverpool) 17:50 Æfingaleikir 2014 (Liverpool - Dortmund) 19:30 Bestu ensku leikirnir (Newcastle - Arsenal 05.02.11) 20:00 Premier League World 20:30 Premier League - Preview of the Season 21:25 Guinness International Champions Cup 2014 23:05 Season Highlights 00:00 Football League Show 2014/15 18:20 Strákarnir 18:40 Frasier (11:24) 19:05 Friends (2:24) 19:25 Seinfeld (16:22) 19:50 Modern Family (14:24) 20:15 Two and a Half Men (9:23) 20:35 Weeds (12:13) 21:00 Breaking Bad (5:8) 21:45 Without a Trace (24:24) 22:30 E.R. (3:22) 23:10 Boardwalk Empire (12:12) 00:05 Wallander 01:35 Weeds (12:13) 02:05 Breaking Bad (5:8) 02:50 Without a Trace (24:24) 03:35 E.R. (3:22) 04:15 Boardwalk Empire (12:12) 05:10 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Hér hljóma öll flottustu tónlistarmynd- böndin í dag frá vinsælum listamönnum á borð við Justin Timberlake, Rihönnu, Macklemore, Pink, Bruno Mars, Justin Bieber, One Direction og David Guetta. 12:30 The Clique í skólanum. 14:00 Cinderella Story: Once Upon a Song 15:30 Fever Pitch 17:15 The Clique 18:45 Cinderella Story: Once Upon a Song 20:15 Fever Pitch 22:00 Centurion 23:40 Ninja 01:05 The Killer Inside Me 02:50 Centurion 18:30 Top 20 Funniest (11:18) 19:15 Community (20:24) 20:00 Guys With Kids (6:17) 20:25 Wilfred (7:13) 21:35 The 100 (12:13) 22:20 Supernatural (6:22) 23:05 The Listener (6:13) 23:45 Grimm (4:22) 00:30 Sons of Anarchy (6:14) 01:30 Guys With Kids (6:17) 01:50 Wilfred (7:13) 02:55 The 100 (12:13) 03:40 Supernatural (6:22) 04:20 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle 08:30 Jamie Oliver's Food Revolution (1:6) 09:15 Bold and the Beautiful 09:40 Doctors (37:175) 10:20 60 mínútur (24:52) 11:05 Nashville (9:22) 11:50 Suits 8,8 (16:16) Þriðja þátta- röðin um hinn eitursnalla Mike Ross, sem áður fyrr hafði lifibrauð sitt af því að taka margvísleg próf fyrir fólk gegn greiðslu. Lög- fræðingurinn harðsvíraði, Harvey Specter, kemur auga á kosti kauða og útvegar honum vinnu á lögfræðistof- unni. Þó Ross komi úr allt annarri átt en þeir sem þar starfa nýtist hann afar vel í þeim málum sem inn á borð stofunnar koma. 12:35 Nágrannar 13:00 Big Miracle 14:45 The O.C 7,5 (15:25) Orange- sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa. Þegar við kynnumst þeim betur koma hins vegar leyndarmálin í ljós. Þriðja þáttaröð. 15:30 Ozzy & Drix 15:55 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 16:20 The Michael J. Fox Show 16:45 The Big Bang Theory 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Fóstbræður (7:8) 19:40 Undateable (2:13) 20:00 Masterchef USA (3:25) 20:45 NCIS (1:24) 21:30 Major Crimes (5:10) 22:15 Louie (6:13) (Louie) 22:40 Al Capone & The Untouchables 23:30 Rizzoli & Isles (4:16) 00:15 The Knick (1:10) 01:00 Tyrant (7:10) 01:45 NCIS: Los Angeles (10:24) 02:30 Scent of a Woman 8,0 Charlie vantar peninga til að þess að geta farið heim til sín í jólafríinu. Hann tekur því að sér að passa Frank Slade, fyrrverandi ofursta úr hernum, yfir þakkar- gjörðarhelgina. Frank er geðstirður og að auki blindur en Charlie lætur það ekki á sig fá. Hann reiknaði hins vegar ekki með því að Frank vildi skella sér til New York og sletta þar ærlega úr klaufunum. 05:00 Big Miracle 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (6:25) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:20 The Bachelorette (8:12) 16:50 Survivor (11:15) 17:35 Dr. Phil 18:15 America's Next Top Model (9:16) Bandarísk raun- veruleikaþáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Þetta er í fyrsta sinn sem fleiri en 14 þátttakendur fá að spreyta sig í keppninni enda taka piltar líka þátt í þetta sinn. 19:00 Emily Owens M.D (12:13) 19:45 Parks & Recreation 8,6 (9:22) Bandarísk gam- ansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Í kjölfar atvinnumissis reynir Leslie ð hafa áhrif á nærumhverfi sitt sem borgari frekar en embættismaður. Það gengur ekki sem skyldi. 20:10 The Office (19:24) Skrif- stofustjórinn Michael Scott er hættur störfum hjá Dunder Mifflin en sá sem við tekur er enn undarlegri en fyrirrennari sinn. Andy fær keppinaut um starfið sitt sem fljótlega klýfur skrifstofuna í tvennt. 20:30 The Moaning of Life (1:5) 21:15 Scandal (8:18) 22:00 Agents of S.H.I.E.L.D. 7,4 (18:22) Hörkuspennandi þættir úr smiðju teikni- myndarisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárennilegra ofurhetja til að bregðast við yfirnátt- úrulegum ógnum á jörðinni. Frábærir þættir sem höfða ekki bara til ofurhetjuað- dáenda. Allir þættirnir eru aðgengilegir í SkjáFrelsi og SkjáFrelsi á netinu á heimasíðu Skjásins. Nú þegar ofurstinn Glenn Talbot eltir hópinn, flýja Coulson og félagar á stað sem enginn á eftir að leita af þeim og byrja að flétta ofan af stórhættulegum leyndarmálum sem geta tortímt þeim öllum. 22:45 The Tonight Show 23:30 King & Maxwell (5:10) 00:15 Beauty and the Beast (19:22) Önnur þáttaröðin um þetta sígilda ævintýri sem fært hefur verið í nýjan búning. Aðalhlutverk eru í höndum Kristin Kreuk og Jay Ryan. 01:00 Scandal (8:18) 01:45 The Tonight Show 02:30 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 14:35 Meistaradeild Evrópu (Man. City - Barcelona) 16:15 Einvígið á Nesinu 17:10 Pepsí deildin 2014 (Stjarnan - Þór) 19:00 Pepsímörkin 2014 20:15 UFC Now 2014 21:05 UFC Live Events 23:40 Box - Sergey Kovalev vs. B B andaríski kvikmyndarisinn Universal hefur keypt kvik- myndarétt að vampírubókun- um The Vampire Chronicles eftir Önnu Rice. Um er að ræða ell- efu bóka seríu sem kom út á árunum 1976 til 2014 og fjallar um franska aðalsmanninn og vampíruna Lestat de Lioncourt. Það er ljóst að vamp- íruæðinu sem tröllriðið hefur kvik- mynda- og sjónvarpsheiminum undanfarin misseri er hvergi nærri lokið en samkvæmt erlendum miðl- um hyggst Universal gera fleiri en eina mynd eftir bókaflokknum. Alls verða bækurnar í flokknum 14 tals- ins, en sumar hafa ekki enn komið út. Þetta verður ekki í fyrsta sinn sem gerð verður kvikmynd eftir bókum Rice því árið 1994 kom út kvikmynd eftir fyrstu bók seríunnar, Intervi- ew With the Vampire. Myndin hlaut talsverða aðsókn en með aðalhlut- verkin fóru engir aðrir en stórstjörn- urnar Tom Cruise, Brad Pitt og Kirst- en Dunst. Hin væntanlega mynd er enn á byrjunarstigi og því lítið vitað að svo stöddu annað en að þeir Alex Kurtzman og Roberto Orci verða yfir framleiðslunni. Þó þykir líklegt að fyrsta mynd kvikmyndaseríunn- ar byggi á fyrstu bókinni líkt og fyrir tveimur áratugum. n Óhugnanlegir Tom Cruise og Brad Pitt sem vampírur í Interview With the Vampire. Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 895 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.