Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2014, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2014, Blaðsíða 40
Hló að aðalritara NATO n Píratinn Birgitta Jónsdóttir deildi á mánudag á Facebook mynd af málverki sem varð á vegi hennar á danska þinginu. Mátti á málverk- inu sjá Anders Fogh Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra Dana og núverandi aðalritara NATO, þar sem hann stóð í gljúfri og herflug- vél, svífandi í átt að honum, í bak- grunni. „Svolítið spes, ég gat ekki hætt að hlægja innra með mér. […] Myndin af honum er svona klassísk forsætisráðherramynd. Ætli Sigmund dreymi um svona málverk af sér til að prýða veggi þingsins með?“ spurði Birgitta. Vikublað 12.–14. ágúst 2014 62. tölublað 104. árgangur Leiðbeinandi verð 429 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Nýjung á Íslandi - Ódýr umhverfisvænn valkostur Handsmíðaðar íslenskar viðarkistur. Einföld innri grenikista og glæsileg ytri leigukista úr íslensku lerki frá Hallormsstað. Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Þorbergur Þórðarson Vistvæn íslensk hönnun Útfararþjónustan ehf. Fjarðarási 25, 110 Reykjavík - Sími: 567 9110 www.utfarir.is - utfarir@utfarir.is Traust og faglegt fjölskyldufyrirtæki í 24 ár Anders Þó Rasmussen! Ströng og löng endurhæfing bíður Ragnars Ættingjar stofnuðu styrktarsjóð Þ ann 28. júní síðastliðinn breyttist líf Ragnars Egils- sonar til frambúðar, þegar hann lenti í alvarlegu mótor- hjólaslysi. Ragnar lamaðist fyrir neð- an háls og var á gjörgæslu í fjórar vik- ur eftir slysið. Á þeim tíma fékk hann lungnabólgu í ofanálag og þá varð hann fyrir ítrekuðum hjartastopp- um. Hann fékk gangráð og hefur ver- ið fluttur á lungnadeild Landspítal- ans. Ragnar er enn í öndunarvél og hefur þurft að fá blóðgjafir. Nú hefur verið stofnaður sjóður fyrir Ragnar til styrktar honum og hans nánustu aðstandendum, en Ragnari finnst ekki gott að vera einn og því hefur hans nánasta fólk staðið þétt við hlið hans. Sem stendur getur hann ekki tjáð sig með orðum, því hann get- ur ekki andað sjálfur með öndunar- vél og því ekki hægt að kom upp talventli. Hjúkrunarfólk og aðstand- endur hafa því þurft að lesa af vörum hans eða nota stafróf sem búið er að setja á stórt spjald. „Okkur í fjölskyldunni hef- ur líka verið það dýrmætt að vera hjá honum og höfum við lært heil- mikið af því. Það hefur verið og er mikill kostnaður í kringum Ragn- ar eftir slysið og því tók ein frænka hans, Inga Lára Gylfadóttir, upp á því að óska eftir að fá að stofna fé- lag í kringum hann til að styrkja hann og hans nánasta fólk í því sem kom skal. Sjóðurinn verður með- al annars notaður til að kaupa tæki sem gagnast Ragnar en Trygginga- stofnun greiðir ekki,“ segir í tilkynn- ingu frá sjóðnum. Sjálf ætlar Inga Lára jafnframt að hlaupa 21 kíló- metra í Reykjavíkur maraþoninu fyrir frænda sinn ásamt fleiri fjöl- skyldumeðlimum. Reikningsnúmer sjóðsins er 0186-26-10224 og kennitala er 4808140370. „Gert er ráð fyrir að hann fari á Grensás og þá hefst vinna hans fyrir alvöru. Ekki það að hann sé ekki búinn að þurfa að hafa aðeins fyrir lífinu síðustu vikur. Þar verður hins vegar ströng og löng endurhæfing til að gera hann aftur að virkum þátttakanda í lífinu,“ segir í tilkynningunni. n rognvaldur@dv.is Ragnar Egilsson Stofnaður hefur verið styrktarsjóður fyrir Ragnar og fjölskyldu hans, en hann lamaðist fyrir neðan háls í mótorhjólaslysi í júní. +17° +8° 6 1 05.09 21.54 26 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 24 23 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 20 18 19 21 29 19 23 26 18 29 21 25 13 21 18 19 20 22 28 19 20 28 25 25 15 28 26 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 2.6 17 4.7 13 2.7 12 3.6 10 0.9 18 3.0 12 2.7 13 3.5 9 2.5 15 4.0 13 4.5 11 3.7 10 2.4 7 3.0 7 0.8 13 0.9 9 5.4 9 5.1 7 0.8 13 2.6 10 5.2 13 7.5 11 5.0 10 3.6 10 2.0 10 6.0 9 2.0 8 8.0 6 3.0 9 4.0 10 5.0 7 7.0 4 7.6 11 6.6 9 5.1 11 1.9 9 1.8 15 2.5 12 2.8 12 3.2 9 upplýsingAR FRá vEduR.is og FRá yR.no, noRsku vEðuRstoFunni Besta veður sumarsins í Reykjavík er um þessar mundir. Meira að segja úti á Granda var hægviðri á mánudag. Mynd ÞoRMAR vigniR gunnARssonMyndin Veðrið Bjartviðri Norðan 3–10 en 8–13 austast. Bjartviðri á Suður- og Vestur- landi, en lítilsháttar rigning eða þokusúld norðaustan- og austanlands og með norðvest- urströndinni. Hiti 8–20 stig, hlýjast á sunnanverðu landinu. Þriðjudagur 12. júlí Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Hæg norðlæg eða breytileg átt og bjart- viðri. Hiti 14–18 stig að deginum. 610 2 17 612 1113 119 310 214 116 611 6 16 3.5 7 4.2 6 2.0 12 1.0 10 4.9 11 4.2 9 3.3 13 2.7 10 1.2 16 1.5 10 1.2 13 0.8 9 5.0 8 4.2 7 1.8 11 0.8 13 7.0 11 3.0 11 6.0 10 14.0 11 10.2 12 7.0 12 0.5 10 3.2 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.