Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2013, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2013, Blaðsíða 48
Einvígið Senn líður að heimsmeistara­ einvíginu í skák. Ríkjandi heimsmeistari, Indverjinn Anand, mun reyna að standast áskorun Norðmannsins Magnusar Carlsen sem vann sér rétt í einvíginu eftir keppni við sterkustu skákmenn heims. Einvígis fyrirkomulagið hef­ ur verið ríkjandi í heimsmeistara­ keppninni frá upphafi, með smá útúrdúr í kjölfar þess að Kasparov sagði sig frá alþjóða skáksam­ bandinu á sínum tíma. Einvígið verður teflt í Indlandi, þannig séð á heimavelli Anands. Gríðarlega spenna er fyrir einvígið. Carlsen er stigahæsti skákmaður heims og af mörgum talinn besti skákmaður heims. Anand er 21ári eldri en Carl­ sen og hokinn af reynslu og hefur margoft varið heimsmeistara titil sinn. Það má því segja að hann hafi töluverði meiri reynslu af einvígjum heldur en Carlsen en oft er talið að önnur lögmál gildi í einvígum milli tveggja manna heldur en á móti með fleiri sterkum keppendum. Má ef til vill líkja þessu við að ekki er víst að KR myndi vinna FH í einvígi 10leikja þó þeir hafi tekið Íslands­ mótið sannfærandi. Víkingaklúbburinn teflir nú á Evrópumóti taflfélaga sem haldið er á Rhodos. Mótið er gríðarlega sterkt og margir atvinnumanna­ klúbbar sem á því tefla og því fagnaðarefni að Víkingklúbburinn hafi sent sveit sína á mótið. Sveitin gæti þó verið sterkari og hefur farið hægt af stað. Um helgina fer fram eitt skemmtilegasta barna­ og ung­ lingamót hvers árs; Æskan og Ellin. Á því móti tefla keppendur 15ára og yngri og svo keppendur 60ára og eldri. Taflfélag Reykjavíkur og Riddar­ inn halda mótið í sameiningu með góðum stuðningi Olís. Fjölmargir góðir vinningar eru í boði. Mótið hefst á laugardaginn klukkan 13.00 í Skákhöll TR að Faxafeni 12 og hægt er að skrá sig á skak.is. 48 Afþreying 25.–27. október 2013 Helgarblað Ný mynd frá Jackass n Fjórða mynd félaganna verður frumsýnd um helgina J ackass-gengið hefur sent frá sér nýja mynd sem verður frumsýnd um helgina. Myndin ber nafnið Bad Grandpa og er blanda af leiknum atriðum, skipulögðum fíflalátum og föld- um myndavélum. Johnny Knoxville fer með aðalhlutverkið og leikur hinn 86 ára gamla Irving Zisman sem er falið það hlutverk að fara með átta ára barnabarn sitt, Billy, til föður síns sem býr í öðru fylki í Bandaríkjunum. Það gengur ekki áfallalaust fyrir sig og á leiðinni veldur sá gamli ýmsum óskunda þar sem flest uppá- tækin ganga út á að hneyksla grunlaust fólk. Leikstjóri myndarinnar er Jeff Tremaine en hann hefur verið með Jackass-genginu frá upphafi og er meðal annars einn af stofnendum þess. Jeff hefur leikstýrt fjölmörgu úr smiðju Jackass og er því ekki ókunnugur uppátækjasömum félögunum. Fyrsta mynd gengisins kom út fyrir ellefu árum og hét ein- faldlega Jackass: The Movie, en hún sló rækilega í gegn og vissu áhorfendur ekki hvort þeir áttu að hlæja eða gráta. Fjór- um árum síðar kom út önnur myndin, Jackass Number Two, og árið 2010 kom út 3D-mynd frá þeim félögum. Bad Grandpa er því fjórða myndin frá þessum stórskemmtilegu félögum. Myndin er bönnuð börnum 16 ára og yngri. n ingosig@dv.is Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 25. október Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Einkunnarspjaldið dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 14.50 Íslenski boltinn 15.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) e. 16.20 Ástareldur (Sturm der Liebe) e. 17.10 Hið mikla Bé (2:20) (The Mighty B! II) 17.35 Valdi og Grímsi (6:6) (Wallace & Gromit’s World of Inventions) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Fagur fiskur (8:8) (Fingrafæði) Matreiðslumaðurinn Sveinn Kjartansson eldar gómsætt sjávarfang. Framleiðandi er Saga film. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.45 Íþróttir 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Útsvar (Akranes - Seyðisfjörð- ur) Spurningakeppni sveitar- félaga. Í þessum þætti keppa lið Akraness og Seyðisfjarðar. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórs- dóttir og spurningahöfundur og dómari er Stefán Pálsson. 21.10 Hugo 7,6 Sagan gerist á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá munaðarlausum dreng sem býr á lestarstöð. Hann verður gagn- tekinn af ráðgátu sem tengist föður hans og vélmenni sem hann vantar lykil að til að ljúka upp leyndardómnum. Leikstjóri er Martin Scorsese og meðal leikenda eru Asa Butterfield, Chloë Grace Moretz, Christopher Lee, Ben Kingsley, Sacha Baron Cohen, Ray Winstone, Emily Mortimer og Jude Law. Fimmföld Óskarsverðlaunamynd frá 2011. e. 23.15 Skömm 7,3 (Shame) Einkalíf Brandons, sem býr í New York og er haldinn kynlífsfíkn, er í uppnámi eftir að systir hans kemur í heimsókn án þess að gera boð á undan sér. Í aðalhlut- verkum eru Michael Fassbender og Carey Mulligan og leikstjóri er Steve McQueen. Bresk bíómynd frá 2011. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.55 Það sem eftir liggur 6,1 (Per- sonal Effects) Glímukappi snýr heim til mömmu sinnar eftir að systir hans er myrt. Hann kynnist mæðginum sem líka syrgja ástvin. Leikstjóri er David Hollander og meðal leikenda eru Michelle Pfeiffer og Ashton Kutcher. Bandarísk bíómynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 Malcolm in the Middle (15:25) 08:05 Ellen (73:170) 08:50 Skógardýrið Húgó 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (72:175) 10:20 Drop Dead Diva (2:13) 11:05 Fairly Legal (9:13) 11:50 Dallas 12:35 Nágrannar 13:00 Extreme Makeover: Home Edition (25:25) 14:25 The Notebook 16:25 Ellen (74:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (1:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Popp og kók 19:45 Logi í beinni 20:35 Hello Ladies (4:8) 21:05 Moonrise Kingdom 7,8 Skemmtileg og óvenjuleg mynd eftir Wes Anderson og Roman Coppola sem gerist á lítilli eyju árið 1965 þar sem örfáar hræður búa og fjallar um 12 ára strák og stelpu sem verða ástfangin og gera með sér leynilegt samkomulag um að flýja saman út í óbyggðirnar. Á meðan hin ýmsu yfirvöld og stofnanir leita þeirra sækir skuggalegur storm- ur í sig veðrið - og á endanum er hið sallarólega samfélag litlu eyjunnar komið á annan endann. Með aðalhlutverk fara Bruce Willis, Edward Norton, Bill Murray, Frances McDorm- and, Tilda Swindon og Jason Schwartzman. 22:40 Trust 6,9 Dramatísk mynd með Clive Owen og Catherine Keener í aðalhlutverkjum. Líf úthverfafjölskyldu breytist þegar hin fjórtán ára gamla Annie kynnist fyrsta kærasta sínum á netinu. Þetta er piltur á svipuðu reki sem virðist eiga svipuð áhugamál og hún sjálf. Eftir nokkurra mánaða netspjall við Charlie, en svo segist pilturinn heita, samþykkir Annie að hitta hann í eigin persónu og veit auðvitað ekki hvers konar martröð bíður hennar. Foreldrar hennar fá áfall þegar þau sjá hvað er að gerast hjá dóttur þeirra, og reyna að styðja hana í gegnum þessa lífsreynslu. 00:25 And Soon The Darkness 01:55 Limitless Með aðalhlutverk fara Bradley Cooper, Anna Friel og Robert De Niro. 03:35 Fatal Secrets 05:00 The Nines 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:35 Once Upon A Time (6:22) 16:25 Secret Street Crew (1:9) 17:15 Borð fyrir fimm (2:8) Bráðskemmtilegir þættir þar sem Siggi Hall, Svavar Örn og vínsérfræðingurinn Alba kíkja í matarboð heim til fólks og meta kosti þess og galla. Elín og Rúnar ætla að fara hamförum í asískri og fusion matargerð. Svavar, Siggi og Alba ætla svo að taka út árangurinn. 17:45 Dr.Phil 18:25 Happy Endings (9:22) 18:50 Minute To Win It 19:35 America’s Funniest Home Videos (2:44) 20:00 The Biggest Loser (18:19) Skemmtilegir þættir þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. 21:30 The Voice 6,3 (5:13) Spennandi söngþættir þar sem röddin ein sker úr um framtíð söngvarans. Heimsþekktar poppstjörnur skipa sem fyrr dómnefndina en Christina Aguilera og Cee Lo Green snúa nú aftur eftir hlé. 00:00 Bachelor Pad (7:7) Sjóðheitir þættir þar sem keppendur úr Bachelor og Bachelorette eigast við í þrautum sem stundum þarf sterk bein til að taka þátt í. 01:00 Excused Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 01:25 Ringer 6,4 (2:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem flýr örlögin og þykist vera tvíbura- systir sín til þess að sleppa úr klóm hættulegra glæpamanna. Alríkislögreglumaðurinn Machado grunar að ekki sé allt með felldu þegar kemur að tvíburasystrunum dularfullu. 02:15 Pepsi MAX tónlist 08:30 Formúla 1 2013 - Æfingar 17:00 Evrópudeildin (Sheriff Tiraspol - Tottenham) 18:45 Sportspjallið 19:30 Liðið mitt (Stjarnan) 20:00 La Liga Report 20:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 21:00 Evrópudeildarmörkin 21:55 Liðið mitt (Stjarnan) 22:25 Sportspjallið (Sportspjallið) 23:10 Evrópudeildin (Shakhter Karagandy - AZ Alkmaar) 00:50 Meistaradeild Evrópu (CSKA Moscow - Man. City) 05:25 Formúla 1 2013 - Æfingar 17:55 Strákarnir 18:25 Friends (5:24) 18:45 Seinfeld (12:24) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (12:16) 20:00 Það var lagið 21:10 It’s Always Sunny In Philadelphia (1:15) 21:35 Twenty Four (7:24) 22:20 A Touch of Frost 00:05 Hotel Babylon (3:8) 01:00 Footballers Wives (3:8) 01:55 Það var lagið 03:05 It’s Always Sunny In Philadelphia (1:15) 03:30 Twenty Four (7:24) 04:15 A Touch of Frost 06:00 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 06:00 Eurosport 09:00 CIMB Classic 2013 (2:4) 12:00 CIMB Classic 2013 (2:4) 15:00 CIMB Classic 2013 (2:4) 17:05 Champions Tour - Highlights (24:25) 18:00 Inside the PGA Tour (43:47) 18:25 CIMB Classic 2013 (2:4) 21:25 CIMB Classic 2013 (2:4) 00:25 Eurosport SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Kraftasport Íþróttir og líkams- rækt, Hjalti Úrsus 5:8 21:30 Eldað með Holt Gómsætt úr eldhúsi Úlfars. ÍNN 11:30 Stand By Me 13:00 Wall Street 15:00 The Watch 16:40 Stand By Me 18:10 Wall Street 20:15 The Watch 22:00 Fast Five 00:10 Blue Crush 03:15 Fast Five Stöð 2 Bíó 16:40 Chelsea - Cardiff 18:20 Man. Utd. - Southampton 20:00 Match Pack 20:30 Premier League World 21:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 21:30 Ensku mörkin - neðri deild 22:00 Arsenal - Norwich 23:40 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun 00:10 Messan 01:20 Newcastle - Liverpool Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Gull 16:50 Jamie’s American Road Trip (6:6) 17:40 Raising Hope (6:22) 18:05 Don’t Trust the B*** in Apt 23 (6:7) 18:30 Funny or Die (7:12) 19:00 The Great Escape (7:10) 19:40 Smash (7:17) 20:25 Super Fun Night (4:13) 20:50 Who Do You Think You Are? 21:50 Hunted (6:10) 22:50 Strike back (7:10) 23:35 Cougar Town (6:15) 00:00 The Great Escape (7:10) 00:40 Smash (7:17) 01:25 Super Fun Night (4:13) 01:50 Who Do You Think You Are? 02:50 Hunted (6:10) 03:50 Strike back (7:10) 04:40 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Stöð 3 Hraðfréttir á laugardagskvöld Hraðfréttir verða á laugardagskvöldið klukkan 20.15 á RÚV. Benedikt og Fannar líta yfir atburði liðinnar viku á spaugilegan hátt. Þátturinn er textaður á síðu 888 í Textavarpinu. Uppá- tækjasamir Jackass-gengið er vinsælt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.