Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2013, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2013, Page 49
Afþreying 49Helgarblað 25.–27. október 2013 Gísli Marteinn í sjónvarpið n Nýr þáttur Gísla fjallar meðal annars um stjórnmál og samfélagið E ins og frægt er orðið steig Gísli Marteinn Baldursson til hliðar úr pólitíkinni og þekktist boð Páls Magnússonar, útvarpsstjóra RÚV, um að stýra eigin sjónvarpsþætti. Eftir víð- tæka leit að nafni fyrir þáttinn er ákveðið að hann skuli heita Sunnudagsmorgunn. Fyrsti þátturinn er á dagskrá sunnu- daginn 27. október og verður vikulegur. „Í þættinum verður far- ið yfir helstu fréttir liðinn- ar viku, helgar blöðunum flett, litið á netið og spáð í spilin. Ráð herrar, þingmenn og aðrir stjórnmálaleiðtogar svara knýj- andi spurningum og góðir gest- ir segja frá áhugaverðum hug- myndum. Brýnar umræður á jákvæðum og uppbyggilegum nótum,“ segir á Facebook-síðu þáttarins, en ljóst er að stjórn- unarhlutverkið ætti að vera sniðið að Gísla Marteini. Gísli Marteinn hefur komið víða við og var síðast borgarfull- trúi Sjálfstæðisflokksins. Áður starfaði hann sem sjónvarps- maður á RÚV og var umsjónar- maður Kastljóss, sá um þáttinn vinsæla Laugardagskvöld með Gísla Marteini og var lýsandi í útsendingum frá Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Í lok september tilkynnti hann á vefsíðu sinni að hann hugðist ekki ætla í prófkjör í Sjálfstæðisflokknum í haust og ekki taka þátt í kosningun- um í vor. Hann lýsti yfir að hörð sannfæring sín um hvað ætti að gera í Reykjavík gæti orðið til trafala og vildi síður standa í ill- deilum við vinnufélaga sína. n ingosig@dv.is Laugardagur 26 . október Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (7:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (22:52) 07.15 Teitur (7:26) 07.25 Múmínálfarnir (7:39) 07.35 Hopp og hí Sessamí (7:26) 08.01 Tillý og vinir (44:52) 08.12 Sebbi (31:52) (Zou) 08.23 Abba-labba-lá (12:52) 08.36 Úmísúmí (Team Umizoomi II) 09.01 Paddi og Steinn (117:162) 09.02 Litli Prinsinn (25:27) 09.25 Paddi og Steinn (118:162) 09.26 Kung Fu Panda (2:17) 09.53 Grettir (50:52) 10.05 Robbi og Skrímsli (7:26) 10.30 Stundin okkar 11.00 Fólkið í blokkinni (2:6) e. 11.30 Útsvar e. 12.35 Kastljós e. 12.55 360 gráður e. 13.20 Landinn e. 13.50 Kiljan e. 14.35 Djöflaeyjan e. 15.10 Teboð milljarðamæringanna (The Billionaires’ Tea Party) e. 16.10 Alexandría - Borgin merka (Alexandria: The Greatest City) e. 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Grettir (2:52) (Garfield) 17.25 Ástin grípur unglinginn (81:85) (The Secret Life of the American Teenager V) 18.10 Íþróttir 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.30 Ævintýri Merlíns (9:13) (The Adventures of Merlin V) 20.15 Hraðfréttir 20.25 Hin fjögur fræknu 5,7 (Fantastic Four) Fjórir geimfarar verða fyrir geislun í geimnum og öðlast við það ofurmátt sem þeir nota í baráttunni við erkióvin sinn. Meðal leikenda eru Jessica Alba og Ioan Gruffud, Michael Chiklis og Chris Evans. Bandarísk ævintýramynd frá 2005. 22.10 Ég elska þig, Beth Cooper 5,2 (I Love You, Beth Cooper) Lúði lýsir yfir ást sinni á sætustu stelpunni í skólanum í útskriftarræðu. Sama kvöld bankar hún óvænt upp á hjá honum og upphefst þá mikið ævintýri. Leikstjóri er Chris Columbus og meðal leikenda eru Hayden Panettiere og Paul Rust. Bandarísk bíómynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.50 Sex eiginkonur föður míns 5,0 (The Six Wives of Henry Lefay) Syrgjandi dóttir reynir að undirbúa útför pabba síns og þarf um leið að umbera allar sex fyrrverandi, núverandi og tilvonandi eiginkonur hans. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:50 Hello Kitty 08:00 Algjör Sveppi 09:55 Young Justice 10:20 Scooby-Doo! Mystery Inc. 10:45 Ozzy & Drix 11:10 Kalli kanína og félagar 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 Popp og kók 14:05 Ástríður (6:10) 14:35 Kolla 15:00 Heimsókn 15:20 Sælkeraferðin (6:8) 15:45 Sjálfstætt fólk (6:15) 16:20 ET Weekend 17:05 Íslenski listinn 17:35 Sjáðu 18:05 Ávaxtakarfan - þættir 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Dagvaktin 19:25 Lottó 19:30 Spaugstofan 20:00 Veistu hver ég var? 20:40 The Campaign 6,1 Bráðfyndin gamanmynd frá 2012 með Will Ferrell og Zach Galifianakis í aðalhlutverkum. Þingmaðurinn Cam Brady stefnir á sigur í sínum fimmtu kosningum í röð, enda hefur hann aldrei haft mót- frambjóðanda. Nú stefnir hins vegar í óvnæta kosningabaráttu þegar hinn barnalegi Marty Huggins býður sig fram á móti honum og hvorugur er tilbúinn til að gefa þumlung eftir. 22:05 Killer Joe 6,7 Spennumynd frá 2011 með Matthew McConaug- hey og Emile Hirch í aðalhlut- verkum. Hún fjallar um ungan mann sem skuldar hættulegum mönnum peninga og óttast um líf sitt. Hann ákveður að eina leiðin til út úr vandræðunum sé að ráða leigumorðingja til að myrða illkvittna móður sína og fá peninga út úr líftrygginunni. 23:45 Perfect Storm 6,3 Háspennu- mynd um raunir áhafnar fiskibátsins Andreu Gail. Í október 1991 hóaði skipstjórinn Billy Tyne í undirmenn sína og lagði af stað til sverðfiskveiða á Atlantshafi. Fyrstu dagana var lítið að hafa en skipstjórinn þráaðist við og skeytti engu um varhugaverða veðurspá. Þegar hann loksins sá að sér var skollið á óveður og nær ógjörningur að komast aftur til hafnar. Byggt á sannsögulegum atburðum. 01:50 Crank: High Voltage 03:25 Extreme Movie 04:50 Lethal Weapon 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:15 Dr.Phil 10:55 Dr.Phil 11:35 Dr.Phil 12:20 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (11:20) 12:50 Borð fyrir fimm (2:8) 13:20 Design Star (7:13) 14:10 Judging Amy (10:24) 14:55 The Voice (5:13) 17:25 America’s Next Top Model (7:13) Bandarísk raunveruleika- þáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Verkefnin eru ólík og stúlkurnar margar en aðeins ein mun standa eftir sem næsta súper- módel. 18:10 The Biggest Loser (18:19) 19:40 Secret Street Crew (2:9) Ofurdansarinn Ashley Banjo stjórnar þessum frumlega þætti þar sem hann æfir flóknar dans- rútínur með ólíklegasta fólki. 20:30 Bachelor Pad (6:7) 22:00 Lord of the Rings: Return of the King 8,9 Síðasta myndin í einni frægustu trílogíu kvikmyndasögunnar, Hringa- dróttinssögu, ber yfirskriftina Hilmir snýr heim. Lokaorrustan um Miðgarð hefst. Fróði og Sómi, með Gollri í fararbroddi, halda áfram hættuför sinni í átt að eldum Dómsdyngju til að tortíma hringnum eina. Aragorn berst við að uppfylla arfleifð sína og leiðir fámennan her sinn gegn ofureflinu, óárennilegum her Saurons myrkradróttins, til að hringberinn geti lokið för sinni. Aðalhlutverk leika Elijah Wood, Ian McKellen, Liv Tyler, Viggo Mortensen, Sean Astin og Orlando Bloom. Leikstjóri er Peter Jackson sem hér hefur bætt talsvert við myndina sem sýnd var í bíó með nýjum atrið- um og lengdum senum. 01:20 Rookie Blue 6,8 (11:13) Skemmtilegur þáttur um líf ný- liða í lögreglunni sem þurfa ekki aðeins að glíma við sakamenn á götum úti heldur takast á við samstarfsmenn, fjölskyldu og eiga um leið við eigin bresti. Lögregluæfing fer á annan veg en ætlað var. 02:10 The Borgias (5:10) Alexander situr sem fastast á páfa- stóli en sótt er að honum úr öllum áttum. Björn Hlynur Haraldsson leikur aukahlutverk í þáttunum. Eftir vel heppnaða diplómataferð til Frakklands með valdamikla vini í farteskinu snýr Cesare aftur heim. 03:00 Excused 03:25 Pepsi MAX tónlist 08:20 Formúla 1 2013 - Tímataka 10:05 Meistaradeild Evrópu 11:55 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - Dortmund) 13:40 Samsung Unglingaeinvígið 2013 14:35 Sumarmótin 2013 15:15 La Liga Report 15:45 Spænski boltinn 2013-14 (Barcelona - Real Madrid) 17:55 Liðið mitt (Stjarnan) 18:25 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 18:55 Meistaradeild Evrópu (Schalke - Chelsea) 20:35 Spænski boltinn 2013-14 (Barcelona - Real Madrid) 22:15 Evrópudeildin 23:55 Evrópudeildarmörkin 00:50 Formúla 1 2013 - Tímataka 06:00 Eurosport 09:00 CIMB Classic 2013 (3:4) 12:00 CIMB Classic 2013 (3:4) 15:00 CIMB Classic 2013 (3:4) 18:00 Inside the PGA Tour (43:47) 18:25 CIMB Classic 2013 (3:4) 21:25 CIMB Classic 2013 (3:4) 00:25 Eurosport SkjárGolf 09:05 Surfer, Dude 10:30 Two Weeks Notice 12:10 Balls of Fury 13:40 The American President 15:30 Surfer, Dude 16:55 Two Weeks Notice 18:35 Balls of Fury 20:05 The American President 22:00 World’s Greatest Dad 23:40 Fright Night 01:25 Doomsday 03:15 World’s Greatest Dad Stöð 2 Bíó 08:00 Crystal Palace - Fulham 09:40 Match Pack 10:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (8:40) 11:05 Enska úrvalsdeildin - upphitun 11:35 Crystal Palace - Arsenal 13:35 Laugardagsmörkin 13:50 Man. Utd. - Stoke 16:00 Laugardagsmörkin 16:20 Southampton - Fulham 18:30 Liverpool - WBA 20:10 Norwich - Cardiff 21:50 Aston Villa - Everton 23:30 Crystal Palace - Arsenal Stöð 2 Sport 2 17:55 Strákarnir 18:25 Friends (8:24) 18:45 Seinfeld (13:24) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (13:16) 20:00 Hotel Babylon (4:8) 20:55 Footballers Wives (4:8) 21:45 Pressa (6:6) 22:30 Entourage (11:12) 23:00 Krøniken (3:22) 00:05 Ørnen (3:24) 01:05 Hotel Babylon (4:8) 02:00 Footballers Wives (4:8) 02:50 Pressa (6:6) 03:35 Entourage (11:12) 04:05 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Stöð 2 Gull 17:05 The Amazing Race (7:12) 17:50 Offspring (6:13) 18:35 The Cleveland Show (7:21) 19:00 Jamie’s Ministry of Food (1:4) 19:50 Raising Hope (7:22) 20:10 Don’t Trust The B....in Ap (1:19) 20:35 Cougar Town (7:15) 20:55 Golden Boy (7:13) 21:40 The Sitter (1:1) 23:05 The Vampire Diaries (7:22) 23:45 Zero Hour (7:13) 00:30 Jamie’s Ministry of Food (1:4) 01:15 Raising Hope (7:22) 01:40 Don’t Trust The B....in Ap (1:19) 02:00 Cougar Town (7:15) 02:25 Golden Boy (7:13) 03:10 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Stöð 3 19:00 Kraftasport 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Stjórnarráðið 21:30 Skuggaráðuneytið 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Tölvur ,tækni og kennsla. 23:00 Fasteignaflóran 23:30 Á ferð og flugi 00:00 Hrafnaþing ÍNN Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” „Ég hringdi í öryggisvörðinn okkar og hann sagði bara: „Bönker!”“ Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr. Uppáhalds í sjónvarpinu „Breaking Bad. Þetta eru svo spennuþrungnir þættir.“ Davíð Örn Símonarson Framkvæmdastjóri Zalibuna og Blendin og fyrrverandi 12:00 stjarna. MYND FACEBOOK-SÍðA DAVÍðS Vinsæll og viðkunnanlegur Gísli er snúinn aftur í sjónvarpið. Mynd Facebook-síða Sunnudags- morguns

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.