Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2013, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2013, Síða 42
42 Menning Sjónvarp Helgarblað 13.–16. desember 2013 S tikla úr endurgerð Godzilla hefur verið frumsýnd á ver- aldarvefnum. Myndin sjálf kemur í kvikmyndahús í Bret landi 16. maí á nýju ári og fjall- ar um risavaxið, geislandi skrímsli sem er afsprengi kjarnorkusprengju í Kyrrahafinu og er kallað Godzilla. Skrímslið nemur land á Manhattan í New York í Bandaríkjunum og er fátt sem virðist geta bjargað borgar- búum. Leikstjóri myndarinnar verð- ur Gareth Edwards en hann hef- ur leikstýrt myndum á borð við In the Shadow of the Moon (2007) og Monsters (2010). Max Borenstein og Dave Callaham eru handritshöf- undar myndarinnar og í aðalhlut- verkum verða Aaron Taylor-John- son, Elizabeth Olsen og Bryan Cranston. Elizabeth Olsen er ung leik- kona og söngkona. Hún lék í kvik- myndinni Martha Marcy May Mar- lene and Silent House og hlaut mikið lof fyrir leik sinn. Hún er ekki síst þekkt fyrir að vera yngri systir tví- buranna Mary-Kate og Ashley sem slógu í gegn á hvíta tjaldinu ungar að árum. Það hefur þó lítið farið fyr- ir þeim á síðari árum, enda hafa þær átt í miklum vandræðum vegna ým- iss konar neyslu. Það er vonandi að ekki fari eins fyrir Elizabeth. n ingosig@dv.is Stikla frumsýnd fyrir endurgerð Godzilla n Kemur í bíó á nýju ári n Yngri systir stórstjarna í aðalhlutverki Þ að er sumar og sól árið 2000 og ég er staddur í Syðridal nærri Bolungarvík. Ég hafði ráðið mig í vinnu á golfvell- inum í Bolungarvík þar sem ég sá um umhirðu vallarins sem nefnist Syðridalsvöllur. Þetta var sumarið áður en ég hóf óheyrilega metn- aðarfullan námsferil við Mennta- skólann á Ísafirði. Árin á undan hafði ég verið í bæjarvinnunni, beitt og unnið í fiski. Mér fannst eiginlega ekkert skemmtilegra á þessum árum en að spila golf og því var það mikil himnasending að fá að vinna við eitthvað sem ég hafði gaman af. Þetta sum- ar markaði líka þau tímamót að þetta var í fyrsta skiptið sem ég hafði aðgang að eigin útvarpi í vinnunni sem ég hafði á höfð- inu allan daginn. Ég var því af- skaplega glaður með þessi hlut- skipti mín. Vinna úti, á golfvelli við að slá gras og gat ráðið út- varpshlustuninni. Ekki skemmdi fyrir lyktin af nýslegnu grasi sem gæti talist ein sú allra besta í öll- um heiminum. Í minningunni er þetta einn skemmtilegasti tími lífs míns. Það var líka þetta ár sem ég heyrði í fyrsta skiptið lagið Hewlett´s Daughter með banda- rísku sveitinni Granddaddy. Út- varpsmaðurinn sem spilaði það var enginn annar en Guðni Már Henningsson. Ég kynntist aragrúa nýrra laga þetta sumar í gegn- um Guðna Má eftir mikla eyði- merkurgöngu árin á undan þar sem einungis stóð til boða að hlusta á Bylgjuna í vinnunni. Þetta lag, Hewlett´s Daughter, hefur fylgt mér í gegnum tíðina eftir að ég heyrði það hjá Guðna Má. Eitt af mínum uppáhalds sem ég set reglulega á fóninn og ferðast um- svifalaust aftur til Syðridalsvallar á þeim árum sem sólin skein allan daginn og grasið var grænna en gengur og gerist, í minningunni allavega. Núna þegar Guðni Már hverfur af Rás 2 mun það án efa einnig minna mig á þann frábæra útvarpsmann sem maður á mikið að þakka. n Guðni og Granddaddy Birgir Olgeirsson birgir@dv.is Helgarpistill Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 15. desember RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN SkjárGolf 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (22:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (37:52) 07.15 Teitur (22:26) 07.25 Ævintýri Berta og Árna 07.32 Múmínálfarnir (22:39) 07.40 Einar Áskell (6:13) 07.53 Hopp og hí Sessamí 08.17 Sara og önd (12:40) 08.25 Kioka 08.32 Kúlugúbbarnir (2:20) 08.55 Stella og Steinn (37:52) 09.07 Millý spyr (19:78) 09.14 Sveppir (19:26) 09.21 Kafteinn Karl (22:26) 09.32 Loppulúði, hvar ertu? 09.45 Jólasveinarnir í Dimmu- borgum (2:5) 10.08 Chaplin (26:52) 10.15 Sumarævintýri Húna (3:4) 888 e 10.40 Mótorsystur (8:10) e 11.00 Sunnudagsmorgunn 12.10 Vertu viss (6:8) 888 e 13.00 Stúdíó A (6:7) 888 e 13.40 Vert að vita – ...um veðrið (3:3) (Things You Need to Know) e 14.25 Saga kvikmyndanna – Nýir leikstjórar, nýtt form - 1960-1970 (8:15) (The Story of Film: An Odyssey) e 15.30 Jólatónleikar í Vínarborg 2010 e 16.50 Jólatónar í Efstaleiti (1:3) e 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Poppý kisuló (41:52) 17.21 Teitur (49:52) 17.31 Skrípin (19:52) 17.35 Jóladagatalið - Jóla- kóngurinn (15:24) 888 18.00 Stundin okkar 888 18.30 Tíu mínútna sögur - Misræmi – Misræmi (Ten Minute Tales) 18.40 Hraðfréttir 888 e 18.45 Geðveik jól - lögin (2013) (3:6) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.45 Landinn 888 20.20 Orðbragð (4:6) 888 20.50 Downton Abbey 8,7 (8:9) Breskur myndaflokkur sem gerist upp úr fyrri heimsstyrjöld og segir frá Crawley-fjölskyldunni og þjónustufólki hennar. 22.00 Kynlífsfræðingarnir (5:12) (Masters of Sex) 23.00 Sólmyrkvi (L'eclisse) Ítölsk bíómynd frá 1962. 01.00 Sunnudagsmorgunn e 02.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Sveppi og Villi bjarga jólasveinunum (5:13) 07:06 Strumparnir 07:30 Villingarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 UKI 08:05 Algjör Sveppi 09:50 Grallararnir 10:10 Ben 10 10:30 Tasmanía 10:50 Loonatics Unleashed 11:15 Ofurhetjusérsveitin 11:35 Batman: The Brave and the bold 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:25 Logi í beinni 14:15 Hátíðarstund með Rikku (2:4) 14:45 Jamie's Family Christmas 15:15 ET Weekend 16:00 Á fullu gazi 16:30 Eitthvað annað (1:8) 17:00 60 mínútur (10:52) 17:45 Sveppi og Villi bjarga jólasveinunum (5:13) 17:52 Simpson-fjölskyldan (2:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:55 Sportpakkinn (16:30) 19:15 Sjálfstætt fólk (15:30) 19:50 Hið blómlega bú - hátíð í bæ (3:6) 20:30 Óupplýst lögreglumál 21:00 The Tunnel (3:10) 21:50 Homeland 8,5 (11:12) Þriðja þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við fylgdumst við með Carrie Mathieson, starfsmanni bandarísku leyniþjónustunnar, sem fékk upplýsingar um að hryðjuverkasamtök hafi náð að snúa bandaríska stríðsfangann Brody á sitt band 22:45 60 mínútur (11:52) Glænýr þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringa- þáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heims- þekkt fólk. 23:30 The Daily Show: Global Editon (39:41) Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum en furðulega viðeigandi spurn- ingum Stewarts. Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna að meta góðan og beinskeyttan húmor. 00:00 Hostages (11:15) 00:50 The Americans (12:13) 01:40 World Without End (6:8) 02:30 Saw V 04:00 Somers Town 05:10 Fréttir 05:50 Óupplýst lögreglumál 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:05 Dr.Phil 09:50 Dr.Phil 10:35 Secret Street Crew (9:9) 11:25 Hollenska knattspyrnan 2013 - BEINT 13:25 Hollenska knattspyrnan 2013 - BEINT 15:40 Family Guy (6:21) 16:05 Parks & Recreation (16:22) 16:30 The Bachelor (7:13) 18:00 Hawaii Five-0 (5:22) 18:50 In Plain Sight (6:8) Spennuþáttaröð sem fjallar um hina hörkulegu Mary og störf hennar fyrir bandarísku vitnaverndina. Einkalíf fortíðar leitar upp á yfirborðið og setur allt á annan endann. 19:40 Judging Amy (18:24) 20:25 Top Gear ś Top 41 (4:8) 21:15 Law & Order: Special Victims Unit (16:23) Bandarískir sakamálaþætt- ir um kynferðisglæpadeild innan lögreglunnar í New York borg. Lítið barn er yfir- gefið fyrir utan sjúkrahús og lögreglan rannsakar málið. 22:00 The Guilty - NÝTT (1:3) Vönduð bresk þriggja þátta sería um ungan dreng sem hverfur árið 2008 en finnst svo fimm árum síðar. Rannsóknarlögreglukonan Brand ætlar að komast til botns í málinu. 22:50 Sönn íslensk sakamál (8:8) Ný þáttaröð þar sem fjallað verður um stærstu sakamál þjóðarinnar í nútíð og fortíð. 23:20 Under the Dome 7,2 (12:13) Dularfullir þættir eftir meistara Stephen King. 00:10 Hannibal (13:13) 00:55 The Guilty (1:3) 01:45 Necessary Roughness (4:10) 02:35 Beauty and the Beast (3:22) 03:25 Excused 03:50 Pepsi MAX tónlist 08:15 Broadcast News 10:25 I Don't Know How She Does It 11:55 Blackbeard 13:20 The Young Victoria 15:05 Broadcast News 17:15 I Don't Know How She Does It 18:45 Blackbeard 20:10 The Young Victoria 22:00 The Resident 23:35 Hanna 01:25 Harry Brown 03:05 The Resident 17:00 Strákarnir 17:25 Friends (15:24) 17:45 Seinfeld (18:23) 18:10 Modern Family 18:35 Two and a Half Men (1:19) 19:00 Viltu vinna milljón? 19:55 Stóra þjóðin (3:4) 20:25 Neyðarlínan 20:55 Beint frá messa 21:40 Tossarnir 22:20 Kolla 22:50 Pönk í Reykjavík (3:4) 23:20 Eldsnöggt með Jóa Fel (4:12) 23:45 Sjálfstætt fólk (2:30) 00:20 Mannshvörf á Íslandi (2:8) 00:50 Réttur (2:6) 01:40 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (2:5) 02:10 Heimsendir (2:9) 02:55 Tónlistarmyndbönd 14:20 Extreme Makeover: Home Edition (7:26) 15:00 Þriðjudagskvöld með Frikka Dór 15:35 Top 20 Funniest (4:18) 16:15 Make Me A Millionaire Inventor (3:8) 17:00 Dads (4:22) 17:20 Í eldhúsinu hennar Evu (8:9) 17:45 Glee 5 (7:22) 18:30 Mindy Project (13:24) 18:50 Mad 19:00 The Amazing Race (3:12) 19:45 Offspring (1:13) 20:30 The Vampire Diaries (15:22) 21:15 Do No Harm (2:13) 22:00 Men of a Certain Age (1:10) 22:45 The Amazing Race (3:12) 23:30 Offspring (1:13) 00:15 The Vampire Diaries (15:22) 00:55 Do No Harm (2:13) 01:40 Men of a Certain Age (1:10) 02:25 Tónlistarmyndbönd 08:30 Evrópudeildin 10:10 Evrópudeildin 11:50 Evrópudeildin 13:30 Spænski boltinn 2013-14 15:10 Spænski boltinn 2013-14 16:50 HM kvenna í handbolta 18:25 NBA (NB90's: Vol. 3) 18:55 Evrópudeildarmörkin 19:50 Spænski boltinn 2013-14 21:55 Meistaradeildin 22:55 HM kvenna í handbolta 00:15 HM kvenna í handbolta 01:35 Spænski boltinn 2013-14 03:15 HM kvenna í handbolta 10:00 Hull - Stoke 11:40 Cardiff - WBA 13:20 Aston Villa - Man. Utd. 15:45 Tottenham - Liverpool 18:00 Chelsea - Crystal Palace 19:40 Norwich - Swansea 21:20 Man. City - Arsenal 23:00 Aston Villa - Man. Utd. 00:40 Everton - Fulham 02:20 Tottenham - Liverpool 06:00 Eurosport 09:00 Franklin Templeton Shootout 2013 (2:3) 12:00 Franklin Templeton Shootout 2013 (2:3) 15:00 Franklin Templeton Shootout 2013 (2:3) 18:00 Franklin Templeton Shootout 2013 (3:3) 21:00 Franklin Templeton Shootout 2013 (3:3) 00:00 Franklin Templeton Shootout 2013 (3:3) 03:00 Eurosport 14:00 Frumkvöðlar 14:30 Eldhús Meistaranna 15:00 Vafrað um Vesturland 15:30 ABC barnahjálp 16:00 Hrafnaþing 17:00 Stjórnarráðið 17:30 Skuggaráðuneytið 18:00 Árni Páll 18:30 Björn Bjarna og bækur 19:30 Á ferð og flugi 20:00 Hrafnaþing 21:00 Auðlindakistan 21:30 Fiskikóngurinn 22:00 Hrafnaþing 23:00 Randver í Iðnó 23:30 Eldað með Holta „Núna þegar Guðni Már hverfur af Rás 2 mun það án efa einnig minna mig á þann frábæra útvarpsmann sem maður á mikið að þakka. „Ef ég ætti börn, þá myndu þau hata mig“ Oprah er ánægð með að hafa ekki eignast börn O prah Winfrey var í ítarlegu viðtali í Hollywood Reporter og tjáði sig um ástæðu þess að hún hefur aldrei eignast börn. Í æsku dreymdi hana um að verða eins og Martin Luther King á meðan besta vinkona hennar lét sig dreyma um börn og skrifaði niður draumanöfn þeirra í dagbók. „Ef ég ætti börn þá myndu þau hata mig. Þau myndu enda í einhverjum sjónvarpsþætti á borð við Oprah að tala um mig, vegna þess að eitt- hvað í lífinu hefði þurft að gefa eft- ir vegna ferilsins og það hefði alveg örugglega orðið þau.“ Þáttur Oprah er einn vinsælasti spjallþáttur allra tíma í Bandaríkjunum og hefur ver- ið á dagskrá frá 1986 til 2013. Vegna vinsældanna hefur Oprah öðlast mikil völd í samfélaginu og hefur farið vel með þau. Hún hefur not- að þátt sinn til þess að kenna og leiðbeina fólki um betra líf, veita því innblástur og verið á jákvæðum nótum. Þátturinn nýtur enn frem- ur trausts og þá sérstaklega fyrir að njóta ekki ágóða af vörukynning- um í þáttunum. Þátturinn henn- ar Oprah hefur rakað til sín verð- launum og alls tók hún á móti 47 Emmy-verðlaunum til ársins 2000. Þá ákvað hún að hætta að vera með í verðlaunaafhendingunni til þess að gefa nýliðum í bransanum færi á að byggja sig upp. n Sér ekki eftir neinu Oprah tók ferilinn fram yfir barneignir og sér ekki eftir því.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.