Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Qupperneq 17

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Qupperneq 17
Búnaðarskýr.-lur 1957 15 landi, og hirtust þar öll hey. í septembermánuði voru veður mild og hagstæð um allt land, liitinn 1,2° meiri en í meðallagi og úrkoma um 90% af meðalúrkomu. Á Suður- og Vesturlandi hélzt gróður óvenjulega vel, einkum víðir og trjágróður, er endurlaufgazt hafði eftir særokið um vorið. Fyrstu dagana í október gerði ofsa norðanveður með mikilli snjókomu um Vest- firði og Norðurland vestan Reykjaheiðar í Þingcyjarsýslu. Mest var það veður á útnesjum, en náði þó langt inn í landið, einkum í vestursýslunum á Norðurlandi. Austan Reykjaheiðar var snjókoma eigi mikil, og á Suðurlandi festi eigi verulega snjó, þó að él gengju norðan yfir fjöllin. Sauðfé hraktist víða í byl þessum, og gætti þess verulega, að sláturþungi var minni á Norðurlandi eftir hann en áður hafði verið um haustið. Kýr voru teknar í hús fyrir fullt og allt á Norðurlandi í upphafi bylsins, og sauðfé var einnig tekið í hús jafnóðum og það náðist. Hinn 7. október hlýnaði aftur í veðri. Tók þá snjóinn brátt, en sauðfé var sleppt úr húsi. Eftir þetta var sunnan- og vestanátt ráðandi til ársloka og veðrátta mjög hagstæð á Norður- landi — einkum um austanvert Norðurland — og á Austurlandi. Á Suður- og Vestur- landi voru mjög miklar úrkomur, veðrátta fremur hlý, en veður umhleypingasöm. Snjó festi þar ekki í byggð nema stuttan tíma í senn, og sauðfé gekk víðast sjálf- ala fram yfir miðjan nóvembermánuð, en ekki fór vel um það í skakviðrunum. — Meðalhiti í októbermánuði var 0,8° yfir meðallagi, og var tiltölulega ldýjast á Norðausturlandi, úrkoma var 125% miðað við 100 sem meðallag. í nóvember var hitinn 3,9° yfir meðallagi, og á Norðausturlandi sérstaklega 4%—5° yfir meðallagi, en annars var alls staðar hlýtt í veðri og einkum í innsveitum. Úrkoma var mikil um allt Suður- og Vesturland, t. d. mældist þreföld úrkoma miðað við meðallag á Síðumúla í Borgarfirði, en á Norðausturlandi var úrkoma mjög lítil, t. d. aðeins 20% af meðalúrkomu í Fagradal í Vopnafirði. í desember var meðalhiti 2,4° yfir meðallagi, og var tiltölulega hlýjast á Norðurlandi, 2%—3%° yfir meðallagi. Úr- koma í desembermánuði var í lieild rúmlega í meðallagi, og var svo víðast um landið. Veðurfar árið 1957. í janúar var veðráttan fremur hlý, 1,7° yfir meðallagi í Reykjavík og 3,3° á Akureyri. Úrkoma var í meira lagi og setti niður talsvert mikinn snjó í lok mánaðarins víða sunnanlands. Fehrúarmánuður var kaldur og úrkomusamur nyrðra, enda þrálát norðanátt. Setti þá víða niður mikinn snjó á Norðurlandi, en snjórinn frá janúarmánuði hélzt sunnanlands, og bætti lxeldur á framan af mánuðinum. Mánuðurinn var að meðaltali nálægt 1,5° kaldari en í meðal- lagi. Enn voru kuldar framan af marzmánuði. En um miðjan mánuðinn brá til betri veðra, og komu þá upp hagar á Suðurlandi og víða um Norðurland. Hiti í marz var mjög nærri meðallagi, ef mánuðurinn er tekinn í heild. Aprílmánuður var mjög hlýr, og var um sumarkomuna snjólaust að kalla í byggð um allt land. Vorið var mjög gott sunnanlands, maí og júní hlýrri en í meðallagi, og veður yfirleitt stillt, nema mikla sunnanrigningu gerði seint í maímánuði, er illa kom við um sauð- burðinn, einkum þar sem mýrlent var og skjólafátt, og króknuðu lömb sums staðar. Norðanlands var veðrátta rysjóttari, og síðast í maí og fyrst í júní voru þar veður köld. Fóru snjóél um byggðir, þó að óvíða festi snjó í byggð. Júní- og júlímánuðir voru þar í kaldara lagi, meðalhiti nál. 0,5° minni en í meðallagi og úrkoma lítil. Greri því og spratt seint og liægt. En sunnanlands var hlýrra, 0,3—0,7° yfir meðallagi, jörð rök eftir regnið mikla seint í maí, og greri þar og spratt fyrr og örar en nyrðra. Allan júlímánuð og fyrri hluta ágústmánaðar var veðrátta mjög hagstæð til heyöflunar og annarra vinnubragða um mestan liluta landsins. Lofthiti var ekki mikill, en veður björt og þurr. Þó voru fjallskúrir nokkrar í Vcstur-Skaftafells-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.