Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 20

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 20
18* Búnaðarskýrslur 1957 1. yfirlit. Heyfengur 1941—1957. Hay production 1941—1957. Taða (1000 hestar) hay from home fielda (1000 hkg) Úthey (1000 hestar) hay from meadows (1000 hkg) Ár year 1 1 ■M 3 S o C/) JZ Vestfirðir Western Peninsula Norðurland North Austurland East Suðurland South Allt landið Iceland ! 1 Jvl 3 S o cn ,2 co •h -S | 1| lílií Norðurland North Austurland East Suðurland South Allt landið Iceland Meðaltal average: 1941—45 357 124 453 137 262 1 333 132 68 277 89 313 879 1946—50 374 139 519 153 377 1 562 89 48 199 45 252 633 1951—55 424 150 684 193 535 1 986 79 47 232 48 216 622 1955 466 180 853 222 605 2 326 41 21 185 40 116 403 1956 518 186 878 246 747 2 575 55 23 144 27 164 413 1957 602 208 976 273 890 2 949 58 21 145 22 139 385 Aukning 1957 frá meðalt. 1941-45,% 68,6 67,7 115,5 99,2 239,7 121,2 -r-56,1 -^69,1 -í-47,7 -í-75,3 -í-55,6 -H56,3 Útheysfengur var minni þessi 3 síðustu ár en nokkru sinni fyrr á þessari öld. Aðalástæðan er sú, að menn hafa liirt miklu minna um að afla útbeys en áður, en einnig munu engjar vera teknar að færast saman og spillast. Forn slægjulönd innan um bithaga eru nú víða vaxin lirísi eða víði eða komin í mosa, en um sumar flæðiengjar hefur ekki verið liirt síðustu árin, og eru þær fallnar í órækt. Þó mundi enn vera unnt að afla talsvert miklu meira útheys en fengizt hefur þessi síðustu 3 ár, ef heyskapur væri að nýju sóttur með sama hætti eða svipuðum og var fyrir síðustu heimsstyrjöld. En nú eru að kalla engar engjar slegnar, nema þar sem notaðir verða traktorar við sláttinn. Misjafnt er það eftir landshlutum, hvernig heyöflun hefur breytzt á síðustu árum, og gefur 1. yfirlit nokkra bugmynd um það. Er þar sýnd meðalheyöflun eftir landshlutum árin 1941—45, eða áður en breytingar eftirstríðsáranna hefjast, enn fremur meðalheyöflun áranna 1946—50 og áranna 1951—55, og loks lieyöflun hvers árs 1955—57. í fyrri búnaðarskýrslum hefur verið upplýst, live mikill heyfengur hefur komið á hvern framteljanda, og verður það enn gert hér, fyrir síðustu 8 árin: Tqöq, Úthey, Samtals, heBtur heetar hestar 1950 ..................... 236 78 314 1951 ..................... 186 99 285 1952 ..................... 180 89 269 1953 ..................... 253 80 333 1954 ..................... 295 68 363 1955 ..................... 294 50 344 1956 ..................... 327 52 379 1957 ..................... 345 45 390 Það dregur úr samanburðargildi þessara talna, að talsverðar breytingar verða á því frá ári til árs, hversu vandlega er inn á búnaðarskýrslur sópað þeim fram- teljendum heyfengs, sem aðeins hafa smáfellda landbúnaðarframleiðslu sem auka- starf. Einkum á þetta við um kaupstaðina og kauptúnin. Fyrir kemur einnig, að tala framteljenda í einstökum kaupstöðum eða kauptúnum er áætlun ein.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.