Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Síða 23
Búnaðarskýrslur 1957 21*
1957
1954 1955 1956 Taða Úthey Kjarnf. Alls
Dalasýsla 213 207 203 193 7 22 222
Austur-Barðastrandarsýsla • " \ 156 1 158 165 147 9 20 176
Vestur-Barðastrandarsýsla ( 144 155 148 7 31 186
Vestur-ísafjarðarsýsla '•• J 182 j 185 201 181 7 27 215
Norður-ísafjarðarsýsla * 196 192 163 7 43 213
Strandasýsla 139 152 154 135 15 22 172
Vestur-Húnavatnssýsla •• | 238 í 229 221 206 14 31 251
Austur-Húnavatnssýsla ) 267 282 252 25 39 316
Skagafjarðarsýsla 224 221 228 210 24 27 261
Eyjafjarðarsýsla 331 334 269 32 64 365
Suður-Þingeyjarsýsla • | 163 / 196 196 172 15 30 217
Norður-Þingeyjarsýsla ( 162 171 138 6 24 168
Norður-Múlasýsla 126 138 143 122 9 21 152
Suður-Múlasýsla 155 174 179 154 5 28 187
Austur-Skaftafellssýsla 149 153 185 140 13 17 170
Vestur-Skaftafellssýsla 225 206 236 203 37 29 269
Rangárvallasýsla 355 326 402 335 41 70 446
Árnessýsla 402 365 452 350 26 98 474
Kaupstaðir 306 310 243 12 112 367
Allt landið 240 239 265 223 14 49 286
Uppskera gardávaxla befur verið sem hér segir það, sem af er þessari öld:
Kartöflur, Rófur og næpur,
tunnur tunnur
1901—05 ársmeðaltal.. 18 814 17 059
1906—10 24 095 14 576
1911—15 24 733 13 823
1916—20 28 512 12 565
1921—25 24 994 9 567
1926—30 36 726 14 337
1931—35 42 642 17 319
1936—40 79 741 18 501
1941—45 84 986 10 796
1946—50 70 000 7 021
1951 55 92 540 9 284
1955 51 546 7 604
1956 66 958 5 503
1957 75 988 4 905
Tölurnar um uppskeru garðávaxta eru allfjarri að vera tæmandi. Einkum mun
talsvert skorta á, að þeir garðávextir, sem teknir eru til neyzlu af framleiðendum
sjálfum, séu fulltaldir. Þess er líka að gæta, að margir framleiðendur garðávaxta
eru ekki teknir á búnaðarskýrslu á annan bátt en þann, að uppskera þeirra margra
í senn er áætluð, annað hvort af skattanefndum eða öðrum. Svona er þetta víðast
í kaupstöðum og kauptúnum. Þannig liefur uppskera garðávaxta í Reykjavík um
mörg ár verið áætluð af garðræktarráðunaut Reykjavíkurbæjar, og hefur sú áætlun
verið byggð á mælingum á stærð garðlandanna og athugun á uppskerumagni ein-
stakra garða, sem notaðir hafa verið sem úrtök. Lík aðferð hefur einnig verið notuð
á Akureyri á síðustu árum, en í hinum kaupstöðunum hafa skattstjórar eða bæjar-
stjórar (skattanefndarformenn) áætlað uppskeruna. Og til er það, að Hagstofan
haíi orðið að áætla uppskeruna eftir eldri framtalsskýrslum, og er slíkt þó varhuga-
vert, því að töluverðar breytingar hafa á því orðið á einstökum stöðum, liversu mikil
alúð hefur verið lögð við garðræktina. Þannig var t. d. Akranes mikill garðræktar-
bær fyrir tveimur áratugum, en þar er nú mjög lítil garðrækt. Einnig er minni