Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Side 27
Búnaðarskýrslur 1957
25*
3. yfirlit. Tala búpenings í árslok 1955, 1956 og 1957, eftir sýslum.
Number of livcstock at the cnd of 1955, 1956 and 1957, by districts.
Mautgripir Sauðfé Hross
Sýslur cattle sheep horses
districts 1955 1956 1957 1955 1956 1957 1955 1956 1957
Gullbringusýsla 977 944 940 3 307 4 030 4 922 138 114 125
Kjósarsýsla 1 865 1 952 2 094 6 331 7 999 9 845 472 456 463
Borgarfjarðarsýsla 2 623 2 739 2 884 23 794 26 879 30 131 2 024 1 889 1 803
Mýrasýsla 1 594 1 702 1 799 30 159 33 898 37 032 1 895 1 795 1 703
Snæfellsnessýsla 1 178 1 244 1 355 29 665 32 199 34 722 1 158 1 055 991
Dalasýsla 835 926 931 20 109 19 656 27 889 1 219 1 192 1 157
Austur-Barðastrandarsýsla 313 317 318 10 080 10 253 10 920 268 234 217
Vestur-Barðastrandarsýsla 407 454 477 11 359 11 844 12 682 142 112 97
Vestur-ísafjarðarsýsla .... 537 543 523 12 241 12 770 12 742 175 158 140
Norður-ísafjarðarsýsla ... 632 679 703 13 692 14 254 14 042 303 299 267
Strandasýsla 559 586 562 18 675 15 022 20 347 500 515 476
Vestur-Ilúnavatnssýsla ... 1 013 1 056 1 083 32 774 33 974 35 283 2 887 2 760 2 727
Austur-Húnavatnssýsla ... 1 727 1 816 1 897 41 351 42 935 45 279 3 926 3 785 3 774
Skagafjarðarsýsla 2 527 2 541 2 657 52 588 54 211 56 648 5 313 5 085 4 761
Eyjafjarðarsýsla 5 031 5 082 5 275 33 275 34 080 36 272 1 265 1 196 1 153
Suður-Þingeyjarsýsla .... 2 822 2 954 3 120 41 656 42 283 43 692 736 696 668
Norður-Þingeyjarsýsla .... 622 576 533 31 243 32 127 32 907 385 373 375
Norður-Múlasýsla 1 356 1 296 1 283 57 364 60 350 63 326 1 018 995 978
Suður-Múlasýsla 1 665 1 600 1 590 43 478 46 002 47 718 621 574 566
Austur-Skaftafellssýsla ... 598 646 709 16 550 17 582 18 651 374 379 371
Vestur-Skaftafellssýsla ... 1 248 1 278 1 371 28 820 32 192 34 481 790 773 764
Rangárvallasýsla 5 913 6 405 6 713 31 907 40 556 48 264 5 181 5 079 5 046
Árnessýsla 7 585 8 298 8 403 48 393 60 147 70 616 3 771 3 700 3 552
Sýslur samtals total 43 627 45 634 47 220 638 811 685 243 748 411 34 561 33 214 32 174
Kaupstaðir towns 1 874 1 874 1 816 18 761 21 048 21 366 656 714 881
Allt landið Iceland 45 501 47 508 49 036 657 572 706 291 769 777 35 217 33 928 33 055
veiki á þeim 2 bæjum í Laxárdalshreppi, sem sloppið höfðu við niðurskurðinn
1955, og á 4 bæjum neðst í Haukadalshreppi norðan ár.
Að öðru leyti hefur breytingin á tölu sauðfjárins aðallega verið vegna fjölg-
unar þess, talsvert mismunandi mikilli eftir sýslum. Mest befur fjölgunin verið í
Árnes- og Rángárvallasýslum, blutfallslega hefur hún verið mest í þessum sömu
sýslum og í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Mikla fjölgun fjárins í þessum sýslum árin
1955—57 má að verulegu leyti rekja til þess, að fjárskipti höfðu orðið þar nýlega,
1952—53, en eigi var unnt við fjárskiptin að flytja inn margt fé af nýjum stofni,
og varð þá til hins að taka að fjölga fénu smám saman á mörgum árum. Fjölgun
fjárins í Borgarfjarðar- og Mýrasýslum má einnig að öðrum þræði rekja til þessa,
þó að þar væri lengra frá fjárskiptunum liðið. Minnst hefur fjárfjölgun orðið þessi
ár í Barðastrandar- og ísafjarðarsýslum, og jafnvel liefur þar verið veruleg fækkun
fjárins í sumum sveitum, án þess að það verði til annars rakið en bnignunar bú-
skaparins á viðkomandi stöðum.
Fjölgun sauðfjár hefur verið svo mikil hin síðustu ár, að sauðfé er nú fieira
orðið í landinu en nokkru sinni áður. í mörgum sýslum landsins var það miklu
d