Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Síða 28

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Síða 28
26* Búnaðarskýrslur 1957 4. yfirlit. Fjölgun búpenings 1955, 1956 og 1957, í hundraðshlutum. Percentage increase in the number of livestock 1955, 1956 and 1957. Nautgripir Sauðfé Hross Sýslur cattle sheep horaes 1955 1956 1957 1955 1956 1957 1955 1956 1957 districts Gullbringusýsla 4-10,0 4-3,4 4-0,4 27,2 21,9 22,1 4-11,0 4-17,4 9,7 Kjósarsýsla -f-2,4 4,7 7,3 11,2 26,3 23,1 3,1 4-3,4 1,5 Borgarfjarðarsýsla H-2,9 4,4 5,3 9,7 13,0 12,1 4-4,6 4-6,7 4-4,6 Mýrasýsla H-8,8 6,8 5,7 1,6 12,4 9,3 4-6,1 4-5,3 4-5,1 Snœfellsnessýsla H-11,2 5,6 8,9 4-0,2 8,5 7,8 4-8,3 4-8,9 4-6,1 Dalasýsla H-2,0 10,9 0,5 4-26,0 4-2,3 41,9 4-4,0 4-2,2 4-2,9 Austur-Barðastrandarsýsla .. H-12,6 1,3 0,3 4-8,1 1,7 6,5 4-8,5 4-12,7 4-7,3 Vestur-Barðastrandarsýsla .. H-1,9 11,5 5,1 4-6,1 4,3 7,1 4-24,5 4-21,1 4-13,4 Vestur-ísafjarðarsýsla -f-8,0 1,1 4-3,7 4-2,3 4,3 4-0,2 4-12,5 4-9,7 4-11,4 Norður-ísafjarðarsýsla H-5,5 7,4 3,5 2,9 4,1 4-1,5 4-1,6 4-1,3 4-10,7 Strandasýsla 4-9,7 4,8 4-4,1 0,7 4-19,6 35,4 4-8,9 3,0 4-7,6 Vestur-Húnavatnssýsla 3,3 4,2 2,6 3,4 3,7 3,9 4-0,9 4-4,4 4-1,2 Austur-Húnavatnssýsla 4,1 5,2 4,5 4,2 3,8 5,5 4-0,1 4-3,6 4-0,3 Skagafjarðarsýsla 4-0,6 0,6 4,6 7,9 3,1 4,5 4-3,8 4-4,3 4-6,4 Eyjafjarðarsýsla 3,5 1,0 3,8 9,8 2,4 6,4 4-3,8 4-5,5 4-3,6 Suður-Þingeyjarsýsla 8,3 4,7 5,6 4,9 1,5 3,3 4-5,0 4-5,4 4-4,0 Norður-Þingeyjarsýsla 6,5 4-7,4 4-7,6 4,0 2,8 2,4 4-6,8 4-3,1 0,6 Norður-Múlasýsla 4-3,9 4-4,4 4-1,0 4,2 5,2 4,9 4-2,8 4-2,3 4-1,7 Suður-Múlasýsla 4-3,4 4-3,9 4-0,6 2,6 5,8 3,7 4-8,5 4-7,6 4-1,4 Austur-Skaftafellssýsla 4-6,1 8,0 9,8 2,3 6,2 6,1 4-8,1 4-1,6 4-2,1 Vestur-Skaftafellssýsla 4-8,2 2,4 7,3 2,0 11,7 7,1 4-3,7 4-2,2 4-1,1 Rangárvallasýsla 4-10,8 8,3 4,8 12,1 27,1 19,0 4-9,8 4-2,0 4-0,6 Arnessýsla 4-6,1 9,4 1,3 10,0 24,3 17,4 4-4,5 4-1,9 4-4,0 Sýslur samtals total 4-4,1 4,6 3,5 3,3 7,3 9,2 4-5,0 4-3,9 4-3,1 Kaupstaðir towns 1,5 0,0 4-3,1 10,5 12,2 1,5 4-17,7 9,8 23,4 Allt landið Iceland 4-3,9 4,4 3,2 3,5 7,4 9,0 4-5,3 4-3,7 4-2,6 fleira í árslok 1957 en nokkru sinni fyrr. Ýmsir telja, að því sé nokkuð þröng takmörk sett, hve margt sauðfé megi vera svo, að högum sé eigi ofboðið. í 6. yfir- liti eru upplýsingar, sem skipta máli í því sambandi, þar er samanburður á fjártölunni í einstökum sýslum í árslok 1957 og þau árin, er sauðfé hefur áður verið talið flest hér á landi, árin 1930—1934, þ. e. áður en mæðiveikin barst hing- að til lands. Er úr hverri sýslu tekin hæsta fjártala þessi ár til samanburðar. Þess ber að geta, að með hverri sýslu er tekinn kaupstaður sá, ef nokkur er, er upp úr sýslunni hefur vaxið fyrr eða síðar, þar sem sauðfé í kaupstöðum hefur jafnan sumarhaga í aðliggjandi sýslu. Samanburður þessi sýnir, að sauðfé er nú færra en það var flest 1930—34 í þeim sýslum, þar sem regluleg fjárskipti voru síðast, þ. e. í Gullbringusýslu, Kjós- arsýslu, Rangárvallasýslu og Árnessýslu. 1 3 þessara sýslna, Kjósarsýslu, Rangár- vallasýslu og Áruessýslu, eru líkur til, að sauðfénu hafi fjölgað svo 1958, að það hafi í lok þess árs verið orðið því nær eða alveg eins margt og það var flest áður. En I Gullbringusýslu er fjárstofninn 1957 of lítill til þess, að þar geti hafa orðið þvílík fjárfjölgun, og hefur hún þó eflaust nokkur verið. í Dalasýslu og Stranda- sýslu hefur sauðfénu ekki fjölgað allra síðustu árin sökum endurtekinna fjárskipta,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.