Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 32

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 32
30 Búnaðarskýrslur 1957 þeirra, virðist bafa farið minnkandi. Hins vegar hefur samkvæmt búnaðarskýrslu mjólkursala farið vaxandi utan mjólkursvœðanna, svo sem sjá má af eftirfarandi samanburði á þeirri mjólkursölu 1951, 1954 og 1957: Fram talin mjðlkursala utan mjðlkurbúanna: í Dalasýslu 1951 1000 1 eða kg 9,9 1954 1000 1 eða kg 0,7 1957 1000 1 eða kg 50,0 „ Barðastrandarsýslu 220,3 274,5 399,8 „ Strandasýslu 67 4 61,4 134,9 „ Norður-Þingeyjarsýslu 50.01) 52,5 71,5 „ Norður-Múlasýslu 30,5 62,4 82,9 „ Suður-Múlasýslu 293,1 405,3 700,2 „ Seyðisfirði og Neskaupstað .... 51,4 61,4 25,4 „ Vestmannaeyjum 379,5 513,6 518,4 Samtals 1 102,1 1 431,8 1 983,1 Samkvæmt framtali kúa og mjólkur til búnaðarskýrslu hefur meðalkýrnytin aukizt talsvert hin síðustu ár. Þegar búnaðarskýrslurnar eru nánar athugaðar, kemur í ljós, að aukning meðalkýrnytar kemur því nær einvörðungu fram í þeim sýslum, er bafa mikla mjólkursölu. Þetta mun mest stafa af því, að framtal mjólkurinnar er að miklu leyti áætlað þar, sem ekki er mjólkursala, og liefur áætl- unaraðferðin baldizt óbreytt. Svo hefur líka minni áherzla verið lögð á að auka kýrnytina þar, sem ekki er mjólkursala. Annars er líka í mjólkursölusýslunum nokkur bluti mjólkurinnar áætlaður, þ. e. sá hluti hennar, sem fer tO heimanot- kunar. Við þá áætlun er aðallega farið eftir tölu heimilisfólks, og hefur aðferð við hana ekki breytzt hin síðari ár. Aukning meðalkýrnytar í mjólkursölusýslum verður því öll rakin til aukningar sölumjólkur eftir hverja kú. Meðalkýrnyt, fundin á þann hátt að deila kúatölunni (þ. e. samlögðum ltúafjölda í ársbyrjun og árs- lok deOdum með 2) í fram talið mjólkurmagn, reyndist vera þessi í sýslum lands- 1951 (talin í lítrum, sem mun þó vera sama og kg hin árin) og 1954—57 (tal- kg): 1951 1954 1955 1956 1957 Gullbringusýsla • | 2 341 2 658 / 2 397 2 467 2 626 Kjósarsýsla \ 2 700 2 848 2 949 Borgarfjarðarsýsla 2 283 2 527 2 552 2 633 2 731 Mýrasýsla 2 153 2 352 2 394 2 405 2 451 Snæfelisnessýsla 2 176 2 297 2 308 2 334 2 392 Dalasýsla 2 169 2 092 2 057 2 160 2 107 Austur-Barðastrandarsýsla . | 2 488 2 454 ( 2 362 2 301 2 443 Vestur-Barðastrandasýsla .. \ 2 471 2 492 2 469 Vestur-ísafjarðarsýsla '• | 2 381 2 452 / 2 471 2 565 2 591 Norður-ísafjarðarsýsla .... \ 2 541 2 611 2 563 Strandasýsla 2 428 2 346 2 312 2 470 2 437 Vestur-Húnavatnssýsla .... ' ’ | 2 288 2 451 | 2 278 2 314 2 402 Austur-Húnavatnssýsla .... ) 2 315 2 443 2 546 Skagafjarðarsýsla 2 348 2 380 2 408 2 443 2 455 Eyjafjarðarsýsla 2 380 2 669 2 725 2 864 2 937 Suður-Þingeyjarsýsla ' J. 2 392 2 580 ) 2 661 2 733 2 777 Norður-Þingeyjarsýsla \ 2 400 2 356 2 459 Norðu-Múlasýsla 2 216 2 238 2 260 2 305 2 311 Suður-Múlasýsla 2 147 2 235 2 211 2 295 2 328 Austur-Skaftafellssýsla .... 2 126 2 384 2 387 2 746 2 637 Vestur-Skaftafellssýsla .... 2 224 2 594 2 491 2 478 2 667 1) Áœtluð tala.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.