Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 32
30
Búnaðarskýrslur 1957
þeirra, virðist bafa farið minnkandi. Hins vegar hefur samkvæmt búnaðarskýrslu
mjólkursala farið vaxandi utan mjólkursvœðanna, svo sem sjá má af eftirfarandi
samanburði á þeirri mjólkursölu 1951, 1954 og 1957:
Fram talin mjðlkursala utan mjðlkurbúanna:
í Dalasýslu 1951 1000 1 eða kg 9,9 1954 1000 1 eða kg 0,7 1957 1000 1 eða kg 50,0
„ Barðastrandarsýslu 220,3 274,5 399,8
„ Strandasýslu 67 4 61,4 134,9
„ Norður-Þingeyjarsýslu 50.01) 52,5 71,5
„ Norður-Múlasýslu 30,5 62,4 82,9
„ Suður-Múlasýslu 293,1 405,3 700,2
„ Seyðisfirði og Neskaupstað .... 51,4 61,4 25,4
„ Vestmannaeyjum 379,5 513,6 518,4
Samtals 1 102,1 1 431,8 1 983,1
Samkvæmt framtali kúa og mjólkur til búnaðarskýrslu hefur meðalkýrnytin
aukizt talsvert hin síðustu ár. Þegar búnaðarskýrslurnar eru nánar athugaðar,
kemur í ljós, að aukning meðalkýrnytar kemur því nær einvörðungu fram í þeim
sýslum, er bafa mikla mjólkursölu. Þetta mun mest stafa af því, að framtal
mjólkurinnar er að miklu leyti áætlað þar, sem ekki er mjólkursala, og liefur áætl-
unaraðferðin baldizt óbreytt. Svo hefur líka minni áherzla verið lögð á að auka
kýrnytina þar, sem ekki er mjólkursala. Annars er líka í mjólkursölusýslunum
nokkur bluti mjólkurinnar áætlaður, þ. e. sá hluti hennar, sem fer tO heimanot-
kunar. Við þá áætlun er aðallega farið eftir tölu heimilisfólks, og hefur aðferð
við hana ekki breytzt hin síðari ár. Aukning meðalkýrnytar í mjólkursölusýslum
verður því öll rakin til aukningar sölumjólkur eftir hverja kú. Meðalkýrnyt, fundin
á þann hátt að deila kúatölunni (þ. e. samlögðum ltúafjölda í ársbyrjun og árs-
lok deOdum með 2) í fram talið mjólkurmagn, reyndist vera þessi í sýslum lands-
1951 (talin í lítrum, sem mun þó vera sama og kg hin árin) og 1954—57 (tal-
kg): 1951 1954 1955 1956 1957
Gullbringusýsla • | 2 341 2 658 / 2 397 2 467 2 626
Kjósarsýsla \ 2 700 2 848 2 949
Borgarfjarðarsýsla 2 283 2 527 2 552 2 633 2 731
Mýrasýsla 2 153 2 352 2 394 2 405 2 451
Snæfelisnessýsla 2 176 2 297 2 308 2 334 2 392
Dalasýsla 2 169 2 092 2 057 2 160 2 107
Austur-Barðastrandarsýsla . | 2 488 2 454 ( 2 362 2 301 2 443
Vestur-Barðastrandasýsla .. \ 2 471 2 492 2 469
Vestur-ísafjarðarsýsla '• | 2 381 2 452 / 2 471 2 565 2 591
Norður-ísafjarðarsýsla .... \ 2 541 2 611 2 563
Strandasýsla 2 428 2 346 2 312 2 470 2 437
Vestur-Húnavatnssýsla .... ' ’ | 2 288 2 451 | 2 278 2 314 2 402
Austur-Húnavatnssýsla .... ) 2 315 2 443 2 546
Skagafjarðarsýsla 2 348 2 380 2 408 2 443 2 455
Eyjafjarðarsýsla 2 380 2 669 2 725 2 864 2 937
Suður-Þingeyjarsýsla ' J. 2 392 2 580 ) 2 661 2 733 2 777
Norður-Þingeyjarsýsla \ 2 400 2 356 2 459
Norðu-Múlasýsla 2 216 2 238 2 260 2 305 2 311
Suður-Múlasýsla 2 147 2 235 2 211 2 295 2 328
Austur-Skaftafellssýsla .... 2 126 2 384 2 387 2 746 2 637
Vestur-Skaftafellssýsla .... 2 224 2 594 2 491 2 478 2 667
1) Áœtluð tala.