Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 35

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 35
Ðúnaðarskvrslur 1957 33* Tala haustlamba móti 100 fóðruðum kindum ám Austur-Skaftafellssýsla ................ 83 104 Vestur-Skaftafellssýsla ................ 84 109 Rangárvallasýsla ....................... 90 129 Ámessýsla .............................. 89 121 Kaupstaðir ............................. 90 114 Allt landið............................. 91 115 Lægst tala lamba móti fóðruðum kindum var að þessu sinni í Dalasýslu, en það stafar af því einu, hve fátt þar var af ám móts við aðrar fóðraðar kindur, að- eins 9 253 ær af 19 656 fóðruðum kindum, en það var hins vegar afleiðing fjár- skipta vegna mæðiveikinnar. í Dalasýslu voru hins vegar flest lömb móts við fóðraðar ær, en það má rekja til þess, hve margt þar hefur verið af lambgimbra- lömbum, en það má einnig rekja til fjárskiptanna. Annars voru 1957 flest lömb móts við fóðraðar kindur í Strandasýslu og Suður- Þingeyjarsýslu. Hefur svo verið á hverju ári um nokkur ár, nema hvað sum árin hafa verið jafn mörg lömb í Eyjafjarðarsýslu, enda munaði 1957 litlu á lamba- fjölda þar móts við fóðraðar kindur (eða fóðraðar ær) og í Strandasýslu og Suður- Þingeyjarsýslu. Einna fæst voru lömb móti fóðruðum kindum og fóðruðum ám á Austurlandi og í Vestur-Skaftafellssýslu. Hefur svo einnig verið undanfarin ár, en lömbum þar farið fjölgandi móts við fóðraðar kindur, og munar einna minnstu 1957, að þar séu eins mörg lömb móti fóðruðu fé og að meðaltali annars staðar. í öllum sýslum landsins nema Norður-ísafjarðarsýslu voru 1957 fleiri haustlömb en fóðraðar ær, og hefur þetta verið mjög líkt 4 síðustu ár, en áður var algengt víða, að lömb voru færri en fóðraðar ær. Aukinn lambafjöldi á síðari árum er aðallega afleiðing betri fóðrunar á ánum og meiri kunnáttu í að verjast ýmsum lambakvillum. Þannig hafa menn um nokkur ár kunnað nokkurn veginn örugg ráð gegn fjöruskjögri í lömbum, vita hvað er að varast við fóðrun á ánum og geta fengið meðal gegn veikinni, ef út af ber um meðferð fjárins. Einnig eru nú til með- öl við blóðsótt í lömbum og fleira mætti telja þessu líkt. Um vænleika lamba eru engar upplýsingar í búnaðarskýrslum. En um það efni safnar Framleiðsluráð landbúnaðarins skýrslum frá sláturhúsum, og eru þær birtar árlega í Árbók landbúnaðarins, er Framleiðsluráðið gefur út. í þeim skýrsl- um kemur fram fallþungi fjárins á hverjum sláturstað á öllu landinu. Eftir þeim skýrslum hefur Hagstofan reiknað meðalfallþunga í hverri sýslu 1957, þannig að fundið er vegið meðaltal fyrir alla sláturstaði sýslu hverrar. Þetta er að því leyti ekki nákvæmt, að talsverð brögð eru að því sums staðar, að sláturfé sé flutt yfir sýslumörk, og til er það, að sami sláturstaður sé að verulegu leyti fyrir tvær sýsl- ur og jafnvel fleiri. Sérstaklega gildir þetta um Búðareyri við Reyðarfjörð, Reykja- vík og Borgarnes. Samkvæmt útrcikningum Hagstofunnar var meðalfallþungi sauð- fjár í sýslum landsins og kaupstöðum haustið 1957 sem hér segir, talið í kg: Meðalþungi slóturfjór Dilkar Geldfé Geldar œr Ær og hrútar Gullbringusýsla (og Hafnarfj.) 14,84 29,14 27,71 20,50 Kjósarsýsla (og Rvík, Kópav.) 15,22 30,75 32,50 19,95 Borgarfjarðarsýsla (og Akranes) 14,70 28,97 32,20 18,16 Mýrasýsla 25,78 24,90 20,86 Snæfellsnessýsla 15,07 25,74 25,82 20,80 Dalasýsla 15,70 28,23 22,33 20,32 Austur-Barðastrandarsýsla 16,12 26,03 25,75 21,46 Vestur-Barðastrandarsýsla 15,55 24,07 27,60 20,00 Vestur-ísafjarðarsýsla 16,03 27,55 25,58 22,05
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.