Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 36

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 36
34* Búnaðarskýrslur 1957 Dilkar Geldfé Geldar ær Ær og hrútar Norður-ísafjarðarsýsla (og ísafj.) 16,15 31,08 24,76 22,21 Strandasýsla 16,50 29,64 27,82 22,72 Vestur-Húnavatnssýsla 16,38 25,94 26,56 21,09 Austur-Húnavatnssýsla 15,16 24,68 25,30 20,64 Skagafjarðarsýsla (og Sauðárkr.) 14,57 22,60 26,71 20,34 Siglufjörður 13,79 23,33 26,41 18,05 Ólafsfjörður 14,35 26,63 26,50 22,54 Eyjafjarðarsýsla (og Akureyri) 15,20 25,29 29,00 21,57 Suður-Þingeyjarsýsla (og Húsav.) 15,03 27,55 29,63 20,84 Norður-Þingeyjarsýsla 15,31 27,85 28,86 21,72 Norður-Múlasýsla (og Seyðisfj.) 14,63 25,61 26,05 19,87 Suður-Múlasýsla (og Neskaupst.) 14,34 23,75 25,24 18,87 Austur-Skaftafellssýsla 13,56 23,72 22,68 17,47 Vestur-Skaftafellssýsla 13,51 23,37 22,88 17,06 Rangárvallasýsla 14,33 25,84 28,00 18,32 Arnessýsla 14,78 27,76 27,52 19,47 Samkvæmt þessu yfirliti hefur sauðfé verið vænst 1957 í Strandasýslu og þar næst í nágrannasýslunum, ísafjarðarsýslum og Vestur-Húnavatnssýslu. Yfirburðir Strandasýslu að þessu leyti eru þó ótvíræðir, einkum þegar þess er gætt, hve mörg haustlömbin eru móts við fóðrað fé, því að þar er margt sláturlambanna tvílemb- ingar, og margt ánna, er til slátrunar hafa verið leiddar, hafa gengið með tvö lömb. En lömb eru fá móts við fóðraðar kindur í nágrannasýslunum, sem næsthæsta meðalfallþyngd hafa. Vænleiki sláturfjár í Strandasýslu var annars ekki meiri 1957 en árin á undan, og hefur sláturfé verið vænna þar í mörg undanfarin ár en í öðrum sýslum landsins, nema livað einstaka sýslur hafa haft fram að telja álíka vænt sláturfé á 2. eða 3. ári eftir fjárskipti, en á þeim vænleika fjárins hefur ekki haldizt, þegar lengra hefur frá fjárskiptum liðið. Nokkuð virðist liafa á skort, að förgun nautgripa sé fulltalin til búnaðar- skýrslu 1957. Fer hér á eftir samanburður á tölu búða, er fram komu í verzlun- um eftir árið, og framtali sláturgripa til búnaðarskýrslu: Slátrun nautgripa 1957 Skv. búnaðarsk. Skv. tölu húða Ungkálfar X 23 373 / 22 337 Alikálfar / X 2 371 Geldneyti 1 969 2 169 Kýr 3 729 4 665 Samtals 29 071 31 542 Mismunur er alls 2 471 og vantar 7,8% til að fulltahð sé til búnaðarskýrslu. Árið 1954 var þessi mismunur aðeins 2,2%. Sláturhross virðast liafa verið talin mjög illa fram til búnaðarskýrslu, svo sem sjá má af eftirfarandi samanburði á framtali þeirra og tölu framkominna húða í verzlanir: Slátrun hrossn 1957 Skv. búnaðarsk. Skv. tölu húða Mismunur Fullorðin hross...................... 2211 3 611 1 400 Folöld og tryppi ............ 5 928 9 710 3 782 Samtals 8 139 13 321 5 182 Um aðrar búsafurðir verður liér ekkert fram tekið nema það, að ull og egg eru vantalin, en grundvöllur er ekki fyrir hendi til að áætla, hve miklu það nemur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.