Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 37

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 37
Búnaðarskýrslur 1957 35* Vanhöld eru hér talin á sömu skýrslu og búsafurðir. Þau hafa verið fram talin á öllu landinu: Sauðfé .., Nautgripir Hross ..., Vanhöld alls Vanhöld í % af tölu búfjárins í ársbyrjun 1955 1956 1957 1955 1956 1957 22 535 22 922 21 394 3,5 3,5 3,0 537 545 599 1,1 1,2 1,3 330 396 425 0,9 1,1 1,3 Vanhöld á sauðfé hafa mjög farið þverrandi hin síðustu ár og voru 1957 sam- kvæmt framtölum aðeins 3,0% af tölu fram talins sauðfjár í ársbyrjun. Van- höld á nautgripum og hrossum voru bins vegar samkvæmt framtölum meiri 1957 en árin á undan. Annars munu vanhöld vera nokkru meiri en fram er talið. 7. Hlunnindi 1957. Subsidiary income 1957. Töflur IX A og B á bls. 38—41 sýna framtal hlunninda eftir sýslum árið 1957, tafla A hlunnindi alls, en tafla B hlunnindi bænda sérstaklega. Samkvæmt framtali til búnaðarskýrslu liafa hlunnindi numið sem hér segir 1951, 1954 og 1957: 1951 1954 1957 Reki .. 1 000 kr. 303 123 184 Veiði- og berjaleyfi .... 546 653 1 006 Lax kg 27 814 17 000 35 843 Silungur W 79 085 60 081 54 883 Hrognkelsi 175 758 128 363 114 726 Selir tals 113 171 85 Kópar 2 062 2 297 2 123 Dúnn tg 2 026 1 875 2 363 Egg tals 66 923 55 702 37 657 Fuglar »♦ 95 869 76 385 27 979 Enginn efi er á því, að framtal lilunninda er mjög ófullkomið öll árin, og eru þau miklu meiri en skýrslur sýna. Næst sanni mun vera framtal á veiði- og berja- leyfum, og þar næst framtal á laxi og æðardúni, sem mun hafa verið betra 1957 en 1951 og 1954. Silungur mun hins vegar mjög vantalinn, og jafnvel víða ekki talinn fram sá silungur, sem seldur hefur verið, en varla nokkurs staðar er fram talinn sá silungur, sem lagður hefur verið inn í bú. Fuglar eru eflaust einnig mjög vantaldir. Annars er þess að geta, að fuglatekja í eyjum og björgum hefur mjög verið vanrækt á síðari árum, enda mjög lítið talin fram 1954 og 1957. Mestur hluti þess fugls, sem fram er talin þessi tvö ár, er rjúpa, en henni fækkaði mjög 1957 frá því, er verið hafði árin á undan. Um eggver hefur fremur lítið verið hirt á síð- ustu árum, nema helzt í Mývatnssveit (Skútustaðahreppi). Þó munu tölurnar um eggjatekju að því leyti ekki villandi, að eggjatekja hefur farið þverrandi, en of lágar munu tölurnar um eggjatekju vera öll árin 1951 ,1954 og 1957 8. Bifreiðir og landbúnaðarvélar 1957. Motor-cars and agricultural machinery 1957. Tafla X á bls. 42—43 sýnir fjölda bifreiða við landbúnað 1957. Slík skýrsla hefur verið birt tvisvar áður í búnaðarskýrslum, fyrir árin 1951 og 1954. Frá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.