Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Side 38
36*
Búnaðarskýrslur 1957
1951 hefur bifreiðum við landbúnað fjölgað verulega, svo sem eftirfarandi saman-
burður sýnir:
1951
Jeppabifreiðir ............... 712
Vörubifreiðir................. 664
Fólksbifreiðir................. 71
Ótilgreint..................... 82
Samtals 1 529
Fjölgun 1951—57
1954 1957 aíls %
968 1 504 792 111,2
700 760 96 14,5
102 210 139 195,8
98 147 65 79,3
868 2 621 1 092 71,4
Bifreiðir bænda í kaupstöðum voru ekki teknar á búnaðarskýrslu 1951, en
1954 töldust bifreiðir þeirra 31 og 1957 41. Fjölgun bifreiða í sýslum 1951 til 1957
er 1 051.
Fjölgun bifreiða hefur verið talsvert mismunandi eftir sýslum, svo sem sjá
má á eftirfarandi samanburði:
Gullbringusýsla..................\
Kjósarsýsla .................... J
Borgarfjarðarsýsla.............
Mýrasýsla .....................
Snæfellsnessýsla ..............
Dalasýsla......................
Austur-Barðastrandarsýsla......\
Vestur-Barðastrandarsýsla...... f
Vestur-ísafjarðarsýsla.......... \
Norður-ísafjarðarsýsla ........../
Strandasýsla ..................
Vestur-Húnavatnssýsla............1
Austur-Húnavatnssýsla........... j
Skagafjarðarsýsla..............
Eyjafjarðarsýsla...............
Suður-Þingeyjarsýsla............ \
Norður-Þingeyjarsýsla........... f
Norður-Múlasýsla...............
Suður-Múlasýsla................
Austur-Skaftafellssýsla .......
Vestur-Skaftafellssýsla .......
Rangárvallasýsla ..............
Árnessýsla ....................
Kaupstaðir ....................
1951 1954 1957 Fjölgun 1951—57
116 140 {3} 51
89 117 144 55
63 72 84 21
56 61 104 48
52 72 107 55
35 40 <S} 63
30 54 (ti) 50
23 34 61 38
108 115 !™} 61
111 120 175 64
136 116 167 31
127 192 {™} 140
70 87 142 72
67 93 147 80
59 70 71 12
81 63 78 -i-3
136 163 236 100
170 228 283 113
31 41 41
Samtals 1 529 1 868 2 621 1 092
í töflu X eru taldar bifreiðir í eign bænda bæði í sveitum og kaupstöðum
svo og bifreiðir í eign þeirra einstakbnga í sveitum, sem koma á búnaðarskýrslu,
þar eð þeir telja fram búpening eða jarðargróða. Bifreiðir í eign mjólkurbúa, kaup-
félaga og annarra félagssamtaka landbúnaðarins eru ekki meðtaldar.
Tala einstakra búvélategunda kemur ekki fram á búnaðarskýrslu, heldur að-
eins verðmæti þeirra til skatts. En rétt þykir að gera nokkra grein fyrir því, í bverju
búvélaeignin er fólgin, og verður um það aðallega farið eftir skýrslu verkfæraráðu-
nauts Búnaðarfélags íslands í Búnaðarriti 1958 (og Búnaðarriti 1956). Samkvæmt
benni voru helztu búvélar þessar í árslok 1957: