Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 39

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 39
Búnaðarskýrslur 1957 37* I. Vélknúin tœki Beltisdráttarvélar................ 286 Hjóladráttarvélar............ 4 383 Garðadráttarvélar ................ 153 Skurðgröfur........................ 50 H. Verkfœri við dráttarvélar Plógar....................... 1 192 Skerpiplógar ...................... 31 Kílplógar ......................... 30 Diskaplógar........................ 42 Herfi............................. 802 Tætarar .......................... 112 Sláttuvélar (þar með 130 jeppasláttuvélar og 20 vagn- sláttuvélar) .................. 4261 Snúningsvélar .................... 872 Rakstrarvélar..................... 115 Múgavélar.................. 1 524 Vagnar 2ja og 4ra hjóla ca. 2 000 Heyhleðsluvélar................ 170 Heyýtur......................... 58 Mykjudreifarar................. 354 Áburðardreifarar .............. 725 Avinnslukerfi ................. 247 Amoksturstæki.................. 414 Heygreipar ..................... 50 Kornsláttuvélar ................. 4 Kartöflusetjarar................ 40 IH. Önnur tæki Súgþurrkunartæki ..... ca. 2 200 Mjaltavélar.................... 900 Saxblásarar og knosblásarar 105 Heyblásarar ................... 161 Upptökuvélar................... 204 Auk þess, er nú befur verið talið, er mikið til af hestaverkfærum, en þau eru að miklu leyti komin úr notkun. Hér á eftir eru talin þau hestaverkfæri, sem helzt eru notuð og jafnframt er gefin upp tala þeirra: Áburðardreifarar (fyrir tilbúinn áburð) 1 307, rakstrarvélar 3 906, ávinnsluberfi á 4. þús., snúningsvélar ca. 1 800. Enn fremur valtar, múgavélar og forardælur. 9. Verðmæti landbúnaðarframleiðslunnar 1957. Value of the agricultural production 1957. Töflur XI A og B á bls. 44—47 sýna verðmœti landbúnaðarframleiðslunnar 1957 sundurliðað á afurðir og eftir sýslum. Tafla XI A sýnir verðmæti landbún- aðarframleiðslunnar alls, tafla XI B verðmæti framleiðslu bænda sérstaklega. Það skal fyrst tekið fram, að verðmæti landbúnaðarafurða er hér ekki upp tekið eftir skattmati þeirra, heldur eru afurðirnar reiknaðar með því verði, er endanlega fékkst fyrir þær eftir þeim heimildum, er beztar fengust, aðallega frá Framleiðsluráði landbúnaðarins. Jafnframt skal þess getið, að útreikningar þessir á verðmæti framleiðslunnar eru ýmsum vandkvæðum bundnir og niðurstöður þeirra ekki eins öruggar og æskilegt væri. Útreikningar á verðmœti mjólkurinnar voru fremur auðveldir og niðurstöður þeirra munu vera tiltölulega öruggar. í sýslum, þar sem meiri hluti mjólkurfram- leiðslunnar fór til mjólkurbúa, var öll nýmjólk reiknuð á því meðalverði, er fram- leiðendur fengu fyrir innlagða sölumjólk. I sýslum, þar sem mjólk var ekki seld til mjólkurbúa, var öll mjólk reiknuð því verði, er lægst var greitt af mjólkur- búi 1957 (þ. e. af mjólkurbúinu á Blönduósi, kr. 2,93 á kg). Þar sem mjólk var seld úr bluta sýslunnar, var reiknað meðalverð seldrar mjólkur og beimanotaðrar mjólkur. Alls staðar var reiknað með fram töldu mjólkurmagni. Afurðir af nautpeningi aðrar en mjólk eru vandreiknaðar. Engar skýrslur eru tU um þunga á kjöti og húðum á hverjum stað, og varð því að áætla hvort tveggja eftir tölu fram talinna sláturgripa. Við þá áætlun var byggt á atliugun, er hag- deUd Framkvæmdabankans gerði 1954 um hlutfaU milh þunga húðar og faUs á stórgripum, bæði nautgripum og hrossum. Samkvæmt þeirri athugun áttu 137 kg af kjöti að svara til hverrar kýrhúðar að meðaltali, 144 kg til hverrar nautshúð- ar (geldneytishúðar) og 53^4 kg tU hverrar smálxúðar (húðar af aUkálfum). Einnig
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.