Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Síða 44

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Síða 44
42* Búnaðarskýrslur 1957 hverri fullmjólka kú innan vébanda félaganna gefið af kjarnfóðri að meðaltali 1957 eem hér segir: I Gullbringu- og Kjósarsýslu ............. „ Borgarfjarðar- og Mýrarsýslu............ Á Vestfjörðum ............................ I Austur-Húnavatnssýslu................... „ Skagafjarðarsýslu....................... „ Eyjafjarðarsýslu........................ „ Suður-Þingeyjarsýslu.................... „ Múlasýslum.............................. „ Vestur-Skaftafellssýslu og Rangárvallas. . „ Árnessýslu ............................. Kg kr. 717 1 664 600 1 392 357 828 396 919 342 793 453 1 051 376 872 276 760 562 1 304 624 1 448 Rétt er að geta þess, að hér er kjarnfóður alls staðar reiknað á verðlagsgrund- vallarverði, kr. 2,32 á kg, en eflaust er flutningskostnaður og kostnaður við blönd- un fóðurbætis talinn með hjá allmörgum framteljendum til búnaðarskýrslna. Minni munur er á þessum tölum og samsvarandi áætlanatölum Hagstofunnar hér á undan en búast hefði mátt við. Mestur er munurinn í Múlasýslum, þar sem skýrslur nautgriparæktarfélaganna telja fram miklu meiri kjarnfóðurnotkun handa nautgripum en Suður-Múlasýslu er reiknað eftir búnaðarskýrslum. En samkvæmt atliugunum hér að framan um kjarnfóðurgjöf sauðfjár, virðist hún vera minni í Norður-Múlasýslu en öðrum þeim sýslum, sem þessi athugun nær til, og eigi meiri en 30 kr. á kind. En ef reiknað er með 30 kr. kjarnfóðurgjöf banda hverri kind í Suður-Múlasýslu, í stað 35 kr. eins og gert er hér að framan, verður um 670 kr. kjarnfóðurgjöf á hverja kú í sýslunni samkvæmt búnaðarskýrslum, og munar það ekld stórmiklu frá skýrslu nautgriparæktarfélaganna. Af skýrslum nautgriparæktarfélaganna og búnaðarskýrslum er ljóst, að kjarn- fóðurgjöf kúa hefur aukizt verulega frá 1954 til 1957, og einkum þar, sem hún var fremur lítil áður. Sérstaklega hefur aukningin orðið mikil í Þingeyjarsýslum og Múlasýslum. En í sambandi við þetta er rétt að geta þess, að verð á kjarnfóðri var bændum sérstaklega hagstætt árið 1957. Fððurmjólk 1957 er fram talin 7 391 þús. kr. og er það allmiklu meira en 1954 (þá 5 057 þús. kr.). Tölur um notkun fóðurmjólkur eru óáreiðanlegar og verða ekki sannreyndar. Helzt er að bera þær saman við tölur um framtalda fóðurmjólk til tekna, og er reyndar til þess ætlazt af skattayfirvöldum, að samræmi sé milli þessara talna. En hvort tveggja er, að mjólk, sem notuð er til fóðurs, er að mjög verulegu leyti undanremia, og er eins erfitt að meta hana til nýmjólkur sem til verðs, og varla er liægt að ætlazt til, að framteljendur greini heimanotaða mjólk ætíð sundur eftir því, hvort hún er notuð til manneldis eða fóðurs, þar sem slík sundurgreining hlýtur að vera miklum vandkvæðum bundin. Ef af líkum má ráða, hefur fóðurmjólk verið vantalin fremur en oftalin á undanförnum árum, og svo mun enn hafa verið 1957. Verðmæti tilbúins áburðar samkvæmt búnaðarskýrslu 1957 er 55 175 þús. kr. Til samanburðar skal þess getið, að verðmæti alls sölumagns tilbúins áburðar á verðlagsgrundvallarvcrði 1957 er 57 300 þús. kr. og er það miðað við afbendingu á verzlunarstað heima í héraði. Er það rúmlega 2 millj. kr. meira en fram hefur verið talið til búnaðarskýrslu. Áburður til jarðræktarframkvæmda 1957, metinn tU verðs á sama hátt, ætti að hafa numið rúmlega 4 millj. kr., og á sá áburður ekki að hafa verið talinn með þeim tilbúna áburði, sem er færður á búnaðarskýrslu sem rekstrarkostnaður, hvernig svo sem þetta er í reynd. Hér kemur ýmislegt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.