Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Side 47

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Side 47
Búnaðarskýrslur 1957 45* Samkvæmt skýrslum frá skattanefndum ætti dagkaupið við framleiðslu- störf við landbúnað að hafa verið, talið í kr: Börn og foreldrar 1951 1954 1957 Karlar á vinnualdri 27,58 39,03 54,20 Konur á vinnualdri 19,61 26,17 37,10 Unglingar og gamalmenni 14,60 21,34 34,60 Aðrir Karlar á vinnualdri 40,70 58,22 82,02 Konur á vinnualdri 26 49 33,37 45,31 Unglingar og gamalmenni 18,38 22,98 32,24 Þessar tölur eru mjög varhugaverðar að ýmsu leyti. í fyrsta lagi er margt það, sem talið er kaupgjald, reiknað langt neðan við raunverulegt verðmæti, svo sem fæði. Fæði karla til kaupgreiðslu 1957 var samkvæmt skattmati aðeins kr. 21,00 á dag, og fæði kvenna aðeins kr. 17,50. Er þó með fæðinu bæði þjónusta (þvottur) og húsnæði. í öðru lagi er algengt á kjötframleiðslusvæðum, að nokkur hluti kaupgjaldsins og jafnvel allt sé greitt í kindafóðrum, en þau voru reiknuð á kr. 200,00 samkvæmt skattmati 1957, sem líka er of lágt. Hitt skiptir þó meira máli, að oft er á einn eða annan hátt komizt hjá því að telja kindafóðrin til kaup- gjalds, þó að kaup sé greitt í þeim í raun og veru. í þriðja lagi gætir þess nokkuð, að þeir, sem þó vinna að búi, hafi jafnframt aðstöðu til tekjuöflunar utan þess, og er tillit tekið til þess við kaupgreiðsluna, og bún sjálf þá oft að miklu leyti fólgin í ýmsu því, sem ekki er reiknað búinu til gjalda, svo sem þjónustu, húsnæði, láni á peningshúsum eða öðrum jarðarafnotum. En þó alls þessa sé gætt, er dagkaupið samkvæmt skýrslunum óeðlilega lágt, og hefur þó ögn færzt nær réttu horfi frá 1951 til 1957. 12. Heildartekjur og -gjöld framleiðenda 1957. Gross income and expenditure of agricultural producers 1957. Töflur XIV A og B á bls. 54—57 sýna heildartekjur og -gjöld framleiðenda landbúnaðarafurða og fjárfestingu í landbúnaði, tafla A heildartekjur og -gjöld allra framleiðenda landbúnaðarafurða, en tafla B heildartekjur og -gjöld bænda sérstaklega. Tveir dálkar taflnanna, 1. tekjudálkur og 1. gjaldadálkur, eru með samtölum úr töflum XI og XII, og vísast um þá til athugasemda og skýringa í 9. og 10. kafla inngangsins, en í öllum öðrum tekju- og gjaldadálkum eru tekjur og gjöld sam- kvæmt framtali á aðalframtalsskýrslu. Vinnulaun mðttekin í peningum eru samkvæmt töflu A alls 122 108 þús. kr., en samkvæmt töflu B alls 47 813 þús. kr. Mismunurinn, 74 295 þús. kr., eru vinnu- laun búlauss fólks, er einhverja landbúnaðarframleiðslu hefur, og eru þau að nokkru leyti greidd af bændum fyrir landbúnaðarstörf og koma fram sem gjöld hjá þeim (sjá töflu XIII B og 1. dálk töflu XII B). En launatekjur bænda, er fram koma í töflu B, eru aðallega fyrir annað en landbúnaðarstörf. Sumt af þeim er þó fyrir daglaunavinnu, og getur hún verið I þágu landbúnaðarins að talsverðu leyti, svo sem vinna við jarðabætur og byggingar utan heimilis, en er einnig að verulegu leyti við störf utan landbúnaðarins, svo sem við vegagerð og daglaunavinnu í kauptúnum og kaupstöðum. En talsverður hluti þessara launa er fyrir ýmis opin- ber störf, svo sem laun hreppstjóra, oddvita, presta og kennara, sem jafnframt eru bændur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.