Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Qupperneq 57

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Qupperneq 57
Búnaðarskýrslur 1957 55* kostnaði við skurðgröfuskurði, þar sem verulegur hluti þeirra er kílræsing á laudi, sem þurrkað er að öðru leyti með skurðgröfuskurðum og jöfnun á ruðn- ingi upp úr skurðgröfuskurðum. Einnig eru meðal óstyrktra jarðabóta ræktimar- vegir, sem oft eru lagðir um land, sem þurrkað hefur verið með skurðgröfuskurð- um, og þá stundum seilzt til að hafa þá á skurðbökkunum. Að öðru leyti standa óstyrktar jarðabætur, svo sem t. d. heimreiðar, hagagirðingar o. fl., ekki í neinu sambandi við skurðgröfuskurðina. Um fjárfestingu í byggingum, þ. e. íbúðarhúsum, peningshúsum og öðrum úti- húsum, er farið eftir skýrslum Innflutningsskrifstofunnar, sem byggðar eru á upp- lýsingum sveitarstjórna um allt land. Tölur um þetta efni eru því ekki lengur á- ætlaðar, eins og var í Búnaðarskýrslum 1954, heldur eru þær úr skýrslum, sem standa ekki að baki öðrum opinberum skýrslum að áreiðanleik. Þó skal tekið fram, að réttara þótti að nota tölur úr jarðabótaskýrslum að því er varðar áburð- arhús, hlöðirr og kartöflugeymslur, af því að þær skýrslur eru undantekningar- laust byggðar á mælingum og mati trúnaðarmanna, sem er sérstaklega falið að annast þær mælingar og möt. Um skýrslur Innflutningsskrifstofunnar um fjár- festingu í byggingum þykir enn fremur rétt að taka fram, að þar eru allar bygg- ingar reiknaðar á verðlagi ársins 1954, en hér eru þær reiknaðar til verðs hvers árs með sömu aðferð og jarðabætur samkvæmt framan greindu. Eins og kunnugt er, veitir Byggingarsjóður Búnaðarbankans lán til bygging- ar íbúðarhúsa í sveitum, og munu slík lán hafa á síðari árum verið veitt til allra íbúðarbúsa á bændabýlum, er reist hafa verið frá grunni, og flestra meiri háttar endurbóta á eldri íbúðarhúsum. Ræktunarsjóður Búnaðarbankans veitti hins veg- ar lán til útihúsa og ræktunar. Slík lán munu á síðari árum einnig hafa verið tek- in og veitt til allra meiri háttar bygginga útihúsa, en eigi nema að einhverju leyti til ræktunarframkvæmda. Þó er það nokkuð algengt, að þegar menn taka lán til byggingar útihúsa, þá leggi þeir jafnframt fram mælingar á ræktunarframkvæmd- um þriggja eða fjögurra síðustu ára, og er þá lánað út á þær jafnframt byggingar- láninu. Lán þessi eru nú með 4% vöxtum (vextirnir greiddir niður með ríkisfram- lagi). Þykir rétt að birta hér yfirlit yfir þessar lánveitingar Byggingarsjóðs (8. yfirlit) og Ræktunarsjóðs (9. yfirlit), skipt eftir sýslum. Áætlun um fjárfestingu í raflínum, einkarafstöðvum og rafbúnaði sveitabýla er gerð eftir upplýsingum skrifstofu raforkumálastjóra. í þessum málum hefin: svo mikið gerzt hin síðustu ár, að rétt þykir að gera nokkru fyllri grein fyrir þessari fjárfestingu en annarri fjárfestingu í landbúnaði. Rafvæðing sveitabýla hefur á þessum árum verið með þrennum hætti: með smáum einkastöðvum knúnum með vatnsafli, smáum mótorstöðvum knúnum með liráolíu og með rafleiðslum frá stórum vatnsaflsstöðvum, svo kölluðum héraðsveit- um. Öll er rafvæðing þessi undir stjórn raforkumálastjóra, en um hvern þennan hátt rafvæðingarinnar hafa gilt sérstakar reglur um opinberan stuðning. Af þessari þrenns konar rafvæðingu sveitabæjanna er elzt rafvœðing með smá- um vatnsaflsstöðvum, og má skoða þær sem beint framhald fyrstu tilrauna til raf- virkjana bér á landi, enda voru fyrstu rafstöðvarnar ekki stærri en venjuleg einka- rafstöð á sveitabæ er nú. Allmargar þessara smáu vatnsaflsstöðva á sveitabæjum voru byggðar þegar fyrir 1930, flestar í Vestur-Skaftafellssýslu. En það tvennt tafði fyrir því, að þær yrðu almennar, að góð náttúruleg skilyrði til að reisa þær voru eigi nema á sumum býlum, og aðeins sumir bændur höfðu fjárhagslegt bol- magn til að koma þeim upp. Þetta varð nokkuð léttara eftir að Raforkusjóður tók að veita lán til þessara stöðva samkvæmt raforkulögunum frá 1946, en eigi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.