Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Qupperneq 59
Búnaðarskýrslur 1957
57*
9. yfirlit. Lánveitingor úr Byggingarsjóði 1955—57.1)
Loans granted by Rural Building Fund 1955—57.
1955 1956 1957
Sýslur og kaupstaðir Tala lána Tala lána Tala lána
districts and toivns number of loans 1000 kr. number of loans 1000 kr. number of loans 1000 kr.
Gullbringusýsla 4 100 4 268 2 110
Kjósarsýsla 1 96 2 153,5 4 246
Borgarfjarðarsýsla 7 411,5 9 508,5 7 451,5
Mýrasýsla 5 330 7 357,5 1 295
Snæfellsnessýsla 7 442 5 465 8 408,5
Dalasýsla 13 585,5 8 614,5 6 325
Austur-Barðastrandarsýsla Vestur-Barðastrandarsýsla í 8 400 4 370 7 410
Vestur-ísafjarðarsýsla 4 194 2 92,5 4 235
Norður-ísafjarðarsýsla 1 25 - - 3 119,5
Strandasýsla 1 70 1 50 2 77,5
Vestur-Húnavatnssýsla 5 322,5 5 327,5 1 204.5
Austur-Húnavatnssýsla 6 519,5 9 445,5 5 417
Skagafjarðarsýsla 18 967,5 16 1 229 17 1 113,5
Eyjafjarðarsýsla 11 533 12 781 13 897
Suður-Þingeyjarsýsla 9 685 10 587,5 12 770,5
Norður-Þingeyjarsýsla 6 256 5 372,5 4 251
Norður-Múlasýsla 14 768 9 724,5 5 364,5
Suður-Múlasýsla 13 577,5 13 772,5 6 408
Austur-Skaftafellssýsla 2 228 3 237 5 234,5
Vestur-Skaftafellssýsla 2 189 5 405 2 203
Rangárvallasýsla 14 883,5 9 734 12 680,5
Árnessýsla 22 1 109 12 949,5 24 1 664
Akureyri - 5 - - 1 25
Ólafsförður - 57,5 - - - -
Reykjavík - - 1 75 -
Allt landið Iceland 173 9 755,0 151 10 520,0 151 9 911
var teljandi á því byrjað fyrr en breytingar voru gerðar á þeim lögum 1949 (lög
frá 25. maí 1949). Síðan hefur sjóðnum verið beimilt að „veita einstökum bænd-
um, sem einir eða fleiri saman reisa vatnsaflsstöðvar tii heimilisnota utan þess
svæðis, sem héraðsrafveitum er ætlað að ná til í náinni framtíð, lán úr Raforku-
sjóði að upphæð allt að 2/3 stofnkostnaðar viðkomandi vatnsvirkjana og línu-
lagna heim að bæjarvegg“. í framkvæmdinni munu þó þessi lán ekki hafa numið
nema um helmingi kostnaðar. Vextir af þeim eru 3% og lánstíminn 20 ár. Ekki
er um að ræða aðra fyrirgreiðslu bins opinbera í sambandi við þessar framkvæmdir.
í árslok 1954 voru vatnsaflsstöðvar á 450 býlum, og á árunum 1955—57 voru reist-
ar 55 nýjar stöðvar handa 67 býlum. Var stærð þeirra stöðva samtals 642 kw og
stofnkostnaður (áætlaður af raforkumálaskrifstofunni) 7 157 þús. kr., en lánveit-
ingar til þeirra úr Raforkusjóði 3 368 þús. kr. Flestar voru þessar stöðvar í Suður-
Þingeyjarsýslu (10), Vestur-Skaftafellssýslu (10), Suður-Múlasýslu (8) og Snæfells-
nessýslu (6).
1) Til íbúðarhúsbyggÍÐga í sveitum for the building of farmer's dtcelling houtes.
h