Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Side 62
60*
Búnaðarekýrslur 1957
11. yfirlit. Tala raflýstra sveitabýla í árlok 1957.
Number of electrified farms at the end of 1957.
Býli með rafmagn frá farms with electricity from
Sýslur V. S £ .s 1 1 6 3 “ Ijál S B, Samtals
districts ■ S fl 5 !i is 1111 v a fl, •> E 8.1 c C «S **» 2 jJi total
Gullbringusýsla _ í 194 195
Kjósarsýsla 3 4 132 139
Borgarfjarðarsýsla 4 18 127 149
Mýrasýsla 6 6 57 69
Snœfellsnessýsla 21 15 37 73
Dalasýsla 6 34 - 40
Austur-Barðastrandarsýsla 7 18 - 25
Vestur-Barðastrandarsýsla 26 11 - 37
Vestur-ísafjarðarsýsla 10 11 - 21
Norður-ísafjarðarsýsla 1 8 20 29
Strandasýsla 10 34 24 68
Vestur-Húnavatnssýsla 10 21 42 73
Austur-Húnanvatnsýsla 17 11 46 74
Skagafjarðarsýsla 15 9 163 187
Eyjafjarðarsýsla 30 17 205 252
Suður-Þingeyjarsýsla 63 22 151 236
Norður-Þingeyjarssýsla 20 40 - 60
Noður-Múlasýsla 19 9 - 28
Suður-Múlasýsla 32 25 14 71
Austur-Skaftafellssýsla 34 18 - 52
Vestur-Skaftafellssýsla 107 7 - 114
Rangarvallasýsla 45 22 245 312
Árnessýsla 31 34 317 382
Samtals total 517 395 1 774 2 686
Fjárfesting til vélvœðingar landbúnaðarins er fundin á þann hátt, að tekin er
verðmætisaukning véla og bifreiða samkvæmt framtölum búnaðarskýrslna fyrir
hvert þessara ára, og við hana er, að því er varðar landbúnaðarvélar, lögð fram
talin fyrning á árinu. Á með þessu að fá fram nokkurn veginn kaupverð nýrra
véla. Þessi aðferð er ýmsum annmörkum bundin, en ekki er góðra kosta völ í
þessu efni. Varðandi bifreiðar er þess tvenns að geta, að fjTning þeirra er ekki
tekin sérstaklega á búnaðarskýrslu, og er því aðeins verðmætisaukning þeirra frá
ári til árs tekin sem fjárfesting, og í öðru lagi er aðeins tekin verðmætisaukningin
í þeim bilum, er bœndur telja fram, þar sem óvíst er, að bílaeign ,,búleysingja“
komi landbúnaðinum við, nema að einhverju leyti.
Það skal tekið fram, að fjárfesting ræktunarsambanda og annarra skatt-
frjálsra aðila í landbúnaðarvélum og bifreiðum er ekki með talin í þeim tölum,
sem hér eru birtar. Þessi fjárfesting mun ekki hafa numið verulega háum fjár-
hæðum á árunum 1955—57.
Samkvæmt talningu á innfluttum landbúnaðarvélum, sem verkfæraráðunautur
Búnaðarfélagsins hefur gert árlega, hefur innflutningur þeirra á árunum 1955—57