Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Qupperneq 67

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Qupperneq 67
Búnaðarskýrslur 1957 65* þess að gæta, að af þessari aukningu eru 157 778 þús. kr. hækkun á fasteignum og er það að verulegu leyti hækkun vegna hins nýja fasteignamats, en því miður er ekki unnt að segja, hve mikill hluti það er. Einnig er um 20% af verðmæti bú- stofnsins 1957 til kominn vegna bækkunar matsgrundvallarins frá 1954, og nemur sú hækkun um 135 500 þús. kr. Hér kemur margt fleira til greina og er raunar ógerlegt að gera sér grein fyrir því í krónum og aurum á grundvelli þessara upplýs- inga, hvernig efnahagur framleiðenda landbúnaðarvara hefur breyzt á þessu tíma- bili. En þó er eflaust, að raunverulegar eignir þeirra að frádregnum skuldum hafa verið talsvert meiri 1957 en 1954. 16. Tekjur og eignir bænda 1957. Farmers’’ income and assets 1957. Töflurnar í töfludeild þessa heftis eru margar tvískiptar og merktar A og B. Töflur merktar A sýna niðurstöður fyrir bændur og búlausa í heild, en í töflum B eru tölur fyrir bændur sérstaklega. Þar sem ekki er um slíka skiptingu að ræða, eins og t. d. í töflunum um jarðabætur, er allt, sem í þeim er, eða því nær allt, hjá bændum einum. Undantekning frá þessu er þó tafla III um kálrækt og gróð- urhúsaafurðir, en það stafar af því tvennu, að hún er ekki nema að nokkru leyti byggð á búnaðarskýrslum skattayfirvalda, og svo er eigi komin festa á það hjá skattayfirvöldunum, hverjir taldir eru bændur af þeim, er einkum stunda kál- rækt og framleiðslu gróðurhúsaafurða. Þó hefur Hagstofan skipt tekjum af kál- rækt og gróðurhúsum milli bænda og búlausra í töflum XI A og B eins og eftir búnaðarskýrslum skattanefnda, en sú skipting er ekki áreiðanleg, þó að ekki þætti hins vegar fært að hafa hana öðruvísi. Hingað til hefur aðallega verið rætt um töflurnar í heild og þá raunverulega um það, er felst í A-hluta tvískiptra taflna og þeim töflum, sem ekki eru tvískipt- ar. En í þessum kafla verður htið lítið eitt á hlut bændanna sérstaklega, eins og hann kemur fram í töflum merktum B. Verður þó því nær einvörðungu rætt um það, er felst í töflum XI B (verðmæti landbúnaðarframleiðslu bænda), XII B (framleiðslukostnaður bænda), XIV B (hcildartekjur og -gjöld bænda) og XXIV B (eienir og skuldir bænda). I 12. yfirliti eru sýndar tekjur bœnda eftir sýslum samkvæmt niðurstöðum taflna XI B, XII B og XIV B. Þar er, við útreikning meðaltekna, reiknað með tölu bænda samkvæmt töflu I, en þar er búið að gera lagfæringar á tölu bænda sam- kvæmt sjálfum búnaðarskýrslunum, sem telja fleiri bændur en rétt er, því að þess eru nokkur dæmi, að fjölskyldubúum er skipt við framtal milli 2—3 „bænda“. Þetta breytir þó ekki verulega niðurstöðum um meðaltekjur bænda á yfirlitinu, því að hvort tveggja er, að þau bú, er þannig telja fram, eru ekki mörg, og svo mundi koma fram meira kaupgjald til frádráttar, þegar nettótekjur eru reiknað- ar, ef þau væru talin sem eitt bú. í þessu sambandi skal enn fremur minnt á það, sem skýrt er frá í 6. kafla inngangsins, að afurðir eru ekki fulltaldar til búnaðarskýrslu. Talsvert vantar á, að afurðir af sauðfé séu fulltaldar, og mjólk er eitthvað vantalin. Hins vegar er óvíst, hversu mikið af því, sem er vantalið, er hjá búlausum, en það er talsvert, einkum í kaupstöðum og kauptúnum. Þess ber að gæta, að kostnaður við landbún- aðarframleiðsluna er eitthvað vantalinn líka, einkum vinnulaun. En jafnvel þó að gert væri ráð fyrir, að hlutfallslega væri jafn mikið vantalið af kostnaði og brúttó-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.