Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2008, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2008, Blaðsíða 16
FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 200816 Helgarblað „Það er algjört miskunnarleysi af Lánasjóði íslenskra námsmanna að sýna ábyrgðarmönnum engan sveigjanleika og senda skuldina beint til lögfræðinga þar sem hún hækk- ar um 30 þúsund krónur án þess að maður viti einu sinni af því,“ segir Ragnheiður Kristjánsdóttir. Hún er ein þeirra fjölmörgu Íslendinga sem hafa skrifað upp á að vera ábyrgðar- menn á lánum fyrir fjölskyldumeð- limi og sitja nú uppi með að greiða háar skuldir. Ragnheiður stendur nú frammi fyrir því að greiða af sex lánum fyrir son sinn, sem stendur afar illa fjár- hagslega, meðal annars eftir að hafa farið illa út úr húsnæðiskaupum fyr- ir nokkru. „Hann er nánast að fara í gjaldþrot út af húsnæðiskaupum og við foreldrarnir höfum þurft að taka við lánum hans.“ Þau fengu greiðslu- dreifingu hjá bönkunum, þar sem þau greiða jafnt af lánum hans. Engar viðvaranir Vegna fjárhagserfiðleika gat son- ur Ragnheiðar ekki greitt af náms- láni sínu á síðasta ári, en foreldrarnir sömdu við LÍN um að greiða af láninu í sumar. Hinn 1. september síðastlið- inn var gjalddagi þessa árs og er Ragn- heiður afar ósátt við ósveigjanleika LÍN um greiðslu af láninu. Tveim- ur dögum eftir gjalddaga fékk Ragn- heiður sem er ábyrgðarmaður bréf frá lögfræðistofu, þar sem tilkynnt var að höfuðstóll upp á 118 þúsund krónur hefði hækkað upp í 151 þúsund krón- ur án þess að þau fengju nokkra við- vörun frá LÍN um að svona færi. Hún segir svörin frá LÍN hafa verið þau að ekki væru sendar út viðvaranir um SKULDSETT BÖRN FELLA FORELDRA Jón bJarki magnússon blaðamaður skrifar: jonbjarki@dv.is ragnheiður kristjánsdóttir er móðir ungs manns sem á í miklum fjárhagslegum erf- iðleikum. Hún greiðir nú af sex lánum sem fallin eru á hana eftir að hún gerðist ábyrgð- armaður hans. Tveimur dögum eftir síð- asta gjalddaga á námslánum sonarins fékk hún bréf frá lögfræðistofu um að skuldin hefði hækkað um 30 þúsund krónur. Stein- grímur Ari Arason, framkvæmdastjóri LÍN, segir stofnunina alltaf reyna að koma til móts við fólk. Fjárhagsörðugleikar Ragnheið- ur Kristjánsdóttir þarf að greiða af sex lánum vegna þess að sonur hennar á í fjárhagsvandræðum. Myndin er sviðsett.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.