Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2008, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2008, Blaðsíða 62
n Umboðsmaðurinn Einar Bárð- arson og eiginkona hans Áslaug Thelma Einarsdóttir eignuðust lítinn dreng um hádegisbilið á miðvikudaginn. Fylgir það sög- unni að móður og barni heilsist vel, en fyrir áttu Einar og Áslaug Thelma tveggja ára dóttur. Fjöl- skyldan flutti nýlega til Keflavíkur þar sem mun eflaust fara vel um hinn nýfædda dreng, foreldrana stoltu og stóru systur. Einar sagði í viðtali við DV á dög- unum að nú væru þau hjón tekin til við að framleiða Keflvíkinga en fyrir það var hann frægastur fyrir að koma tónlistarfólki á framfæri hér og er- lendis. Notaði hann öll trixin í bókinni? Fréttaskot 512 70 70 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar. Þórjón Pétur Pétursson, fyrrver- andi lögreglumaður, hefur klárað nám í sjúkraflutningum frá sjúkra- flutningaskólanum á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri. Hann er farinn að starfa sem sjúkrabílstjóri á höfuðborgarsvæðinu. Þórjón starfaði áður sem lög- reglumaður en var dæmdur í skil- orðsbundið fangelsi fyrir ólögmætar handtökur og brot í opinberu starfi og var rekinn úr lögreglunni í kjölfar- ið. Þórjón falsaði skýrslur og freistað- ist þannig til að réttlæta eigin gerð- ir en dómari tók sérstaklega fram að það væri mjög alvarlegt brot í „lýð- frjálsu landi“. Þórjón og Þórir Marinó Sigurðsson voru reknir úr starfi hjá lögreglunni vegna brotanna. Í kjöl- far dómsins fór Þórjón ásamt félaga sínum til Írak þar sem þeir unnu við öryggisgæslu. Hann kom heim heilu og höldnu og tók að sér starf uppi á Kárahnjúkum. Þórjón ákvað svo að snúa sér á nýjan leik að samfélags- þjónustu og hóf þá nám í sjúkra- flutningaskólanum. Í dag lætur Þór- jón lítið fyrir sér fara, hann vildi ekki tjá sig um nýja starfið þegar DV hafði samband við hann. n Auga fellibylsins Ike stefnir nú hraðbyri á heimili Huldu og Dean Thomas í Houston í Texas. Ike stefnir í að verða fjórða stigs felli- bylur og skilur eftir sig slóð eyði- leggingar. Hulda og Dean, sem eru foreldrar Arons Pálma Ágústssonar, þurfa líklegast að yfirgefa heim- ili sitt vegna Ike en búist er við að hann nái til Houston í dag eða á morgun. Íbúar í strandhéruðum Texas eru þegar byrjaðir að flýja. „Ég hef miklar áhyggjur af fjölskyld- unni,“ segir Aron Pálmi sem vonast til að þau sleppi undan fellibyln- um. Í samtali við DV segir Hulda að hún sé óttaslegin þar sem fellibylur hefur aldrei komið jafnnærri heimili hennar og Ike gerir ef spár rætast. Þau hjónin stefna á að aka húsbíl norður á land og vera þar þangað til Ike er farinn hjá. Móðir Arons PálMA óttAst fellibylinn erfingi í uMboðs- veldið Þórjón Pétur Pétursson útskrifaður úr sjúkraflutningaskóla: dÆMd lÖggA á sJÚKrAbíl Sjúkrabílstjóri Þórjón Pétur Pétursson, fyrrverandi lögreglumaður, var dæmdur fyrir brot í opinberu starfi árið 2003, nú er hann farinn að keyra sjúkrabíl. n „Það standa á honum mörg spjót. Það er tímabært að tala við hann,“ segir sjónvarpsmaðurinn Egill Helgason. Geir H. Haarde forsæt- isráðherra verður gestur Egils í þættinum Silfri Egils á sunnudag- inn kemur. Spurður um áherslur í viðtalinu segir Egill að efnahagsmál verði að sjálfsögðu fyrirferðarmikil. „Ég hef verið lengi í bransan- um og það er langt síðan ég man eftir jafnmiklu óvissuástandi í þjóðfélaginu,“ segir Egill en eng- inn ætti að láta þáttinn fram- hjá sér fara. stAndA MÖrg sPJót á geir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.