Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2008, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2008, Blaðsíða 39
DV Ættfræði Föstudagur 12. september 2008 39 70 ára á laugardag Til hamingju með daginn Ívar Magnússon heildsali í Garðabæ Ívar fæddist í Hafn- arfirði en ólst upp í Kópavoginum og dvaldi auk þess öll sumur að Svalbarði í Þistilfirði. Hann lauk tæknifræðiprófum frá Tækniskóla í Stokk- hólmi og Háskólanum í Linköping. Ívar var forstöðu- maður rafeindasviðs hjá Íslenska álfélaginu 1974-95, starfaði við almannatengsl hjá fyr- irtækinu 1995-97. Þá sneri hann sér að eigin heild- sölu, Ýmus ehf, sem hann hafði stofnað nokkru fyrr og sem hann starfrækir enn. Ívar var hjálparliði við Al- mannavarnir ríkisins á fjar- skiptasviði frá 1983-2003. Hann er stjórnarformaður Ýmus ehf. og Kaldbaksvíkur hf. Þá hefur Ívar starfað í Oddfellowregl- unni frá 1986. Ívar er meðal frumkvöðla að jöklaferðum á jeppum. Hann er radíóamatör, TF-3IM, og hef- ur fengið staðfestingu (QSL) á samböndum við tvö hundruð og fjörutíu lönd. Fjölskylda Ívar kvæntist 16.5. 1987 Arnheiði Sigurðardóttur, f. 8.9. 1962, hjúkrunarfræðingi, lýðheilsufræðingi og fram- kvæmdastjóra Ýmus ehf. Hún er dóttir Sigurðar Hallgríms- sonar, fyrrv. bifreiðastjóra, og Þórunnar Sigurborgar Pálsdóttur, fyrrv. hjúkr- unarforstjóra geðdeild- ar Landspítalans. Börn Ívars og Arn- heiðar eru Brynjólf- ur Sveinn Ívarsson, f. 2.12. 1987, nemi í stjórnmálafræði við HÍ; Þórunn Sigurborg Ívarsdóttir, f. 4.9. 1989, menntaskólanemi. Fyrri kona Ívars er Guðlaug Eyþórsdóttir, tölvuritari hjá Búnað- arfélagi Íslands. Börn Ívars og Guðlaugar eru Brynja Dögg, f. 16.8. 1969, bú- sett á Spáni en sonur hennar er Guðmundur Ívar Haraldsson; Helga, f. 3.12. 1970, jarðeðlis- fræðingur og veðurfræðingur, gift Höskuldi Steinarssyni hag- fræðingi við Landsbankann en börn þeirra eru Steinarr Hrafn, Heiðbjört Arney, Hróbjartur og Guðlaug Sóley; Páll Ívars- son, f. 4.10. 1982, starfsmaður hjá CCP en maki hans er Emm- anuel Luis Santiago Canales.frá Chicago. Systkini Ívars: Margrét Magnúsdóttir, húsmóðir í Sví- þjóð; Vilhjálmur Magnússon, flugmaður í Svíþjóð. Foreldrar Ívars eru Magnús Þorláksson, f. 11.4. 1925, d. 1.6. 1999, húsgagnasmíðameistari, og Sigurfljóð Erlendsdóttir, f. 11.6. 1932, húsmóðir. Ívar verður að heiman á af- mælisdaginn. 60 ára á sunnudag FöstudaGinn 12. sEPtEMBER 30 ára n merrizel Inot perez Lækjamótum 45, Sandgerði n Corey peter roth Ljósvallagötu 32, Reykjavík n pawel polkowski Vesturfold 48, Reykjavík n sigurður bjarni gíslason Miklubraut 72, Reykjavík n gestur gunnar björnsson Þórunnarstræti 130, Akureyri n bryndís pétursdóttir Klukkuholti 5, Álftanes n gerður marísdóttir Gvendargeisla 8, Reykjavík n pétur Árnason Dvergabakka 2, Reykjavík n gíslína petra Þórarinsdóttir Tröllateigi 47, Mosfellsbær n Lilja björg gunnarsdóttir Flúðaseli 90, Reykjavík n Inga rut reynisdóttir Kríuási 45, Hafnarfjörður n Kristín Valgerður gallagher Heiðarhvammi 9f, Reykjanesbær n einar páll mímisson Heiðmörk 6a, Hveragerði 40 ára n Iwona Frach Fjarðarstræti 9, Ísafjörður n Nina pudza Spítalastíg 6, Reykjavík n Ólafur Kristjánsson Múlalandi 14, Ísafjörður n Friðrik steinsson Hvammi, Sauðárkrókur n guðlaug maría Óskarsdóttir Vestursíðu 4c, Akureyri n unnar rafn Ingvarsson Gilstúni 12, Sauðárkrókur n Hólmfríður sigurðardóttir Goðaborgum 2, Reykjavík n Hörður Ýmir einarsson Rauðarárstíg 40, Reykjavík n Kristín s guðmannsdóttir Jötnaborgum 3, Reykjavík 50 ára n ann-Lisette Winter Borgarkoti, Selfoss n Luca Lúkas Kostic Sogavegi 123, Reykjavík n sigurjón Jónsson Unufelli 38, Reykjavík n dagbjört Ólafsdóttir Barðavogi 21, Reykjavík n rúnar arthur Ingvarsson Austurbergi 34, Reykjavík n Jakobína Þórðardóttir Barónsstíg 59, Reykjavík n Jóhanna björk briem Eyktarási 15, Reykjavík n Jón Karl Ólafsson Funafold 97, Reykjavík n edda Valsdóttir Akurhvarfi 1, Kópavogur n guðjón baldursson Ásgeirsstöðum, Egilsstaðir 60 ára n Ólöf Oddsdóttir Kríuhólum 2, Reykjavík n Kolbrún guðmundsdóttir Bólstaðarhlíð 60, Reykjavík n anna s. svarfdal Kristinsdóttir Starrahólum 3, Reykjavík n Helgi J guðmundsson Hjallavegi 3, Reykjavík n eva Þórarinsdóttir Fossheiði 11, Selfoss 70 ára n Þórarinn gunnlaugsson Suðurvegi 18, Skagaströnd n magnús Jónsson Sniðgötu 2, Akureyri 75 ára n sigfríð björgólfsdóttir Mosabarði 7, Hafnarfjörður n már bjarnason Bjarkarheiði 37, Hveragerði n Þórhallur guðnason Grænumörk 1, Selfoss n Jean Jensen Vesturbergi 175, Reykjavík n brynhildur Jónsdóttir Ofanleiti 19, Reykjavík n sonja s Wium Stóragerði 10, Reykjavík n aðalbjörg björnsdóttir Sólvangsvegi 3, Hafnarfjörður 80 ára n Júlíana Jónsdóttir Eyrarvegi 7, Flateyri n Karitas Halldórsdóttir Silfurtúni 18a, Garður n alfreð bjarnason Sólheimum 27, Reykjavík 85 ára n Ásrún Kristmundsdóttir Austurströnd 12, Seltjarnarnes 90 ára n guðrún Friðriksdóttir Bleiksárhlíð 55, Eskifjörður n birna Jóhannsdóttir Kirkjuvegi 10, Dalvík n Ingibjörg Valgeirsdóttir Svalbarði 9, Höfn lauGaRdaGinn 13.sEPtEMBER 30 ára n rosana davudsdóttir Kjarrmóum 14, Garðabær n maciej Jozef suflita Háteigi 16, Reykjanesbær n tomasz stanislaw glowania Suðurbrún 12a, Flúðir n Hafsteinn elvar Hafsteinsson Kleifarseli 43, Reykjavík 40 ára n roberts Veinsteins Eyravegi 46, Selfoss n rui manuel Ferreira de Oliveira Torfufelli 48, Reykjavík n piotr Krajza Mánabraut 11, Akranes n gunnar skúli guðjónsson Arnarhöfða 1, Mosfellsbær n guðrún Friðriksdóttir Garðaholti 1, Fáskrúðsfjörður n Hrefna margrét erlingsdóttir Langholtsvegi 95, Reykjavík 50 ára n steinar sigurðsson Ljárskógum 10, Reykjavík n Árný sigríður Jakobsdóttir Miðbraut 34, Seltjarnarnes n stella Kristín Víðisdóttir Strandvegi 3, Garðabær n benedikt s Haraldsson Hamravík 40, Reykjavík 60 ára n dóra thoroddsen Grenibyggð 19, Mosfellsbær n guðjón róbert sigurmundsson Höfðavegi 43b, Vestmannaeyjar n gunnar sigurjón steingrímsson Dalatúni 3, Sauðárkrókur 70 ára n Hinrik pálsson Brautarholti 8, Ólafsvík n Hrafn Hallgrímsson Skaftahlíð 12, Reykjavík n guðrún anna benediktsdóttir Hamrahlíð 10, Vopnafjörður 75 ára n gísli Halldór Jónasson Áshamri 3f, Vestmannaeyjar n Helga sólveig bjarnadóttir Eyrarflöt 13, Akranes n bjarni sigfússon Funalind 15, Kópavogur n Kjartan sölvi einarsson Hólavegi 39, Siglufjörður 80 ára n maría Kristinsson Sandvík, Kópasker n gunnhildur Jónsdóttir Smáravegi 6, Dalvík 85 ára n Kristín J Ármann Herjólfsgötu 38, Hafnarfjörður 90 ára n guðrún Þorsteinsdóttir Austurbyggð 17, Akureyri n Helgi Gústafsson Hvannabraut 3, Höfn sunnudaGinn14.sEPtEMBER 30 ára n Krystyna repic Möðrufelli 7, Reykjavík n thanh Viet mac Austurbergi 20, Reykjavík n beatrix petra Loose Laugalandi 2, Borgarnes n Hjörvar Þór sævarsson Njálsgötu 58, Reykjavík n eva maría Jörundardóttir Dalalandi 14, Reykjavík 40 ára n raymond Keith Lyles Búðarbraut 10, Búðardalur n Kjartan Ægir Kjartansson Litlagerði 6, Reykjavík n Ólöf ragna Ólafsdóttir Gröf, Kirkjubæjarkl. n anna silfa Þorsteinsdóttir Grenigrund 43, Akranes n margrét ragnarsdóttir Galtalind 26, Kópavogur n Olgeir Jón Þórisson Byggðarholti 3c, Mosfellsbær 50 ára n antonio de andrade p mendes Laugarási, Egilsstaðir n Zdzislaw rudnicki Heiðarbraut 10, Sandgerði n Krystyna ptak Dofraborgum 21, Reykjavík n svanur arinbjarnarson Faxabraut 40a, Reykjanesbær n guðborg Halldórsdóttir Álfaskeiði 96, Hafnarfjörður n Viðar erlingsson Fellsmúla 17, Reykjavík 60 ára n Þórkatla sigfúsdóttir Reynimel 32, Reykjavík n Hilmar ragnarsson Lyngbergi 23, Hafnarfjörður n Kolbrún daníelsdóttir Dalseli 17, Reykjavík n bjarney Viðarsdóttir Sléttuvegi 17, Reykjavík n Jón sigurðsson Maríubakka 22, Reykjavík 70 ára n Liudmila tarevscaia Gyðufelli 10, Reykjavík n Ásgeir einarsson Garðaflöt 37, Garðabær 75 ára n Helga erla guðbjartsdóttir Hafnarstræti 14, Flateyri n elín sigurrós sörladóttir Fiskakvísl 28, Reykjavík n gunnar Þorbjarnarson Hvassaleiti 26, Reykjavík 80 ára n Ingibjörg Þorbergsdóttir Gullsmára 11, Kópavogur n pálína axelína Lorenzdóttir Kleppsvegi 6, Reykjavík 85 ára n aðalheiður maría Oddsdóttir Espigrund 15, Akranes 90 ára n Hjördís Þorkelsdóttir Hlaðhömrum 2, Mosfellsbær 95 ára n Hjálmfríður Hjálmarsdóttir Skólastíg 14a, Stykkishólmur n Ásta beck Þorvarðsson Skúlagötu 20, Reykjavík upplýsingar um afmælisbörn seNda mÁ uppLÝsINgar um aFmÆLIsbörN Á kGk@dv.is Jón Daníel Jónsson matreiðslumeistari á sauðárkróki Jón fæddist á Blönduósi en ólst á Stóra-Búfelli í Svínavatnshreppi, í Mosfellsbæ og á Sauðárkróki. Hann var í Varmárskóla, Húnavallaskóla og í Grunnskólanum á Sauðárkróki. Hann stundaði nám í mat- reiðslu við Hótel- og veitingaskólann í Reykjavík og var þá á samningi hjá veit- ingahúsinu Torf- unni. Jón lauk mat- reiðsluprófi 1989 og varð matreiðslu- meistari 1991. Jón ólst upp við öll almenn sveitastörf, stundaði bygg- ingavinnu og almenn verka- mannastörf með skóla og hóf störf við matreiðslu hjá Torf- unni í Reykjavík 1985. Hann var matreiðslumaður á veit- ingastaðnum Við Tjörnina, síðan í Officeraklúbbnum á Keflavíkurflugvelli, í Fjöru- kránni í Hafnarfirði, á Aski, í Skíðaskálanum í Hveradöl- um og loks á veitingastaðn- um Tveim fiskum. Jón flutti á Sauðárkrók 2001, festi þá kaup á Kaffi Krók og starfrækti staðinn til 2007 en rekur nú veislu- eldhúsið Skagfirskur matur á Sauðárkróki. Jón er félagi í Rotaryklúbbi Sauðárkróks frá 2002, Klúbbi mat- reiðslumeistara frá 1995 og er frí- múrari frá 2002. Þá starfar hann í ungmennafélag- inu Tindastóli. Fjölskylda Eiginkona Jóns er Alda Kristins- dóttir, f. 7.7. 1968, hárgreiðslumeist- ari. Börn Jóns og Öldu eru Sandra Björk Jónsdóttir, f. 15.4. 1990; Krist- inn Gísli Jónsson, f. 17.4. 1996; Jökull Smári Jónsson, f. 2.4. 2005. Hálfsystir Jóns, sam- mæðra, er Erla Björg Erlings- dóttir, f. 21.6. 1981, starfsmað- ur við bakarí á Sauðárkróki. Hálfsystkini Jóns, sam- feðra, eru Sigrún Jónsdóttir, f. 3.4. 1966, verslunarstjóri Nóatúns á Selfossi; Hallgrím- ur Ingimar Jónsson, f. 20.3. 1973, bifreiðastjóri í Reykja- vík; Jósef Már Jónsson, f. 14.11. 1987, nemi í Reykja- vík. Foreldrar Jóns eru Jón Már Smith, f. 2.5. 1943, leigu- bifreiðastjóri í Reykjavík, og Anna Ingibjörg Gísladóttir, f. 7.8. 1947, ræstingastjóri við Sjúkrahúsið á Sauðárkróki. 40 ára á föstudag merkir íslendingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.