Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2008, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2008, Blaðsíða 59
Föstudagur 12. september 2008DV Sviðsljós 61 BRIDS SKÓLINN Innritun á haustönn ... Byrjendur ... 22. september, tíu mánudagar frá 20-23 Framhald ... 24. september, tíu miðvikudagar frá 20-23 • Bridsskólinn hefur starfað í rúm 30 ár og býður jafnaðar- lega upp á námskeið fyrir byrjendur og fjölbreytt fram- haldsnámskeið fyrir þá sem vilja auka kunnáttuna. • Hvert námskeið stendur yfir í 10 kvöld, einu sinni í viku, þrjár klukkustundir í senn. • Hægt er að mæta stakur, í pari eða í hóp. • Námskeið skólans eru haldin í húsnæði Bridssambands Íslands, Síðumúla 37 í Reykjavík. • Mörg stéttarfélög styrkja þátttöku félagsmanna sinna. • Sjá nánar á Netinu undir bridge.is/fræðsla. - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - Uppl. og innritun í síma 564-4247 frá 13-18 daglega.                Leikkonan Sienna Miller er komin til Bandaríkjanna og lífið er ekkert auðveldara. Og Óskar- inn fær... Sienna Miller er á góðri leið með að verða ein sú dramatískasta í Hollywood. Sienna er stödd í Los Angeles um þess- ar mundir, en að sögn stúpmóður henn- ar líður henni miklu betur þar en í Bret- landi. Henni finnst breskir fjölmiðlar allt of ákafir og að ekki sé komið vel fram við hana síðan að upp komst um ástarsam- band hennar við hinn gifta Balthazar Getty. Skötuhjúin eru sögð vera á fullu að leita sér að nýju heimili í borg englanna. Dramakast sienna felur sig á bak við aðstoðarkonur sínar. Sjúkir í Siennu Ljósmyndarar eru áhugasamir um siennu miller. Það sér mig enginn núna sienna miller reynir að komast inn í lyftuna. flýja flærnar Kate Moss og kærasti hennar, söngvarinn Jam- ie Hince úr The Kills, hafa nú neyðst til að yfirgefa heimili sitt í London. Ástæðan er sú að persnesku kettirnir hennar Kate báru flær inn á heimilið og þarf því meindýraeyðir að kemba húsið til að hægt sé að búa í því. Á meðan flúðu Kate og Jamie til Ibiza en að sögn félaga Kate er parið þakið rauðum flekkj- um eftir flærnar. „Katie neitar að snerta Jamie fyrr en flekkirnir eru farnir en þetta er frekar ógeðfellt.“ jagger sem djöfullinn Mick Jagger er nú í viðræðum um að ljá litlum djöfli rödd sína í teiknimynd byggðri á hinu geysi- vinsæla Rolling Stones-lagi, Ruby Tuesday. Victoria Perman, samstarfskona Jaggers hjá kvikmyndafyrir- tækinu Jagged Films, er að reyna að sannfæra rokk- arann um að tala sjálfur inn á næsta kvikmyndaverk- efni þeirra. „Það er karakter í myndinni sem er eins konar lítill djöfull. Mér finnst alveg tilvalið að Mick tali fyrir djöfulinn og það er aldrei að vita nema mér takist að sannfæra hann,“ segir Victoria. GLÆNÝ ÝSA Vantar þig fjármálaráðgjöf? Þarftu að ná áttum í peningamálunum? lVið gerum heildar yfirlit yfir fjárhagsstöðuna lVið semjum við kröfuhafa um gjaldfallnar skuldir lVið aðstoðum þig við fasteignaviðskipti lVið gerum verðmat á fasteigninni þinni lVið bendum þér á hvar má spara og minnka útgjöld Hringdu núna! Það er auðveldara að taka á vandanum strax! GH Ráðgjöf Sóleyjargötu 17, 101 Reykjavík Sími 510-3500 og 615-1020 Guðrún Hulda Ólafsdóttir hdl Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali Geymdu þessa auglýsingu – Hún getur komið sér vel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.