Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2008, Blaðsíða 63
Útsvar Álftanes
– fjarðabyggð
Í kvöld hefst fyrsti þáttur vetrarins í þessum
stórskemmtilega spurningaleik. Tuttugu og
fjögur stærstu bæjarfélög landsins keppa
sín á milli og í kvöld eru það lið Álftaness
og Fjarðabyggðar sem mætast.
Þáttastjórnendur eru þau Þóra
Arnórsdóttir og Sigmar Guðmundsson
en dómari og spurningahöfundur er
Ólafur Bjarni Guðnason.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.25 Spæjarar (24:26)
17.47 Snillingarnir (48:54)
18.10 Ljóta Betty (19:23) Bandarísk
þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem
er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem
gefur út tískutímarit í New York. Þættirnir
hlutu Golden Globe-verðlaun sem
besta gamansyrpan og America Ferrera
fékk verðlaunin sem besta leikkona í
aðalhlutverki í þeim flokki. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Útsvar Álftanes - Fjarðabyggð
24 stærstu bæjarfélög landsins keppa
sín á milli í skemmtilegum spurningaleik.
Í fyrsta þætti vetrarins eigast við lið
Álftaness og Fjarðabyggðar. Sigmar
Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra
þættinum.
21.15 Úlfasumar Norsk verðlaunamynd
frá 2003 um stúlku sem vingast við úlfynju
og ylfing hennar og reynir að bjarga þeim
frá bændum sem vilja þau feig. Leikstjóri
er Peder Norlund og meðal leikenda eru
Julia Boracco Braathen, Jørgen Langhelle,
Line Verndal og Samuel Fröler.
22.40 Taggart - Lifandi lík
Skosk sakamálamynd um vaska sveit
rannsóknarlögreglumanna í Glasgow sem
fæst við snúið sakamál. Aðalhlutverk leika
Alex Norton, Blythe Duff, Colin McCredie
og John Michie. Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi barna.
23.50 Bölvun The Grudge Japönsk
hryllingsmynd frá 2004. Ung bandarísk
kona í Tokyo kemur í hús sem haldið
er dularfullri bölvun og lendir í glímu
við yfirskilvitleg fyrirbæri. Leikstjóri er
Takashi Shimizu og meðal leikenda eru
Sarah Michelle Gellar, Jason Behr, William
Mapother, Clea DuVall, Grace Zabriskie og
Bill Pullman. Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi barna.
01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:55 Formúla 1 2008
Bein útsending frá æfingum liðanna fyrir
Formúlu 1 kappaksturinn á Ítalíu.
11:55 Formúla 1 2008
17:55 Gillette World Sport
18:25 Inside the PGA
18:50 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir
Formúlu 1 kappaksturinn. Spjallþáttur þar
sem fjallað verður um Formúlu 1 á mannlegu
nótunum. Sérfræðingar og áhugamenn tjá
sig um allt milli himins og jarðar.
19:30 Ryder Cup í Wales Magnaður
þáttur þar sem stemningin fyrir Ryder
Cup er byggð upp og þetta einstaka
andrúmsloft í kringum keppnina fangað á
skemmtilegan hátt.
20:00 Spænski boltinn
Fréttaþáttur spænska boltans þar sem
farið er yfir leiki komandi umferðar.
20:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu
21:00 Bardaginn mikli Í boxsögunni
eru margir umtalaðir bardagar. Einn sá
frægasti fór fram í Maníla á Filippseyjum
árið 1975. Þá mættust Muhammad Ali
og Joe Frazier en Ali, sem hafði sigur í 14.
lotu, sagðist hafa verið nær dauða en lífi í
þessum bardaga.
21:55 World Series of Poker 2008
22:50 Formúla 1 2008
16:00 Hollyoaks (14:260)
16:30 Hollyoaks (15:260)
17:00 Ally McBeal (12:23)
17:45 Skins (2:10)
18:30 American Dad (6:16)Fjórða serían um
Stan og baráttu hans gegn hryðjuverkum.
Frábærar teiknimyndir frá höfundum Family
Guy þar sem aðalsöguhetjan er Stan Smith
og fjölskylda hans. Stan er útsendari CIA og
er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum
heimsins. Fjölskylda hans er ekki eins og
aðrar fjölskyldur því að á heimilinu búa m.a
kaldhæðin geimvera og enskumælandi
gullfiskur
19:00 Hollyoaks (14:260)
19:30 Hollyoaks (15:260)
20:00 Ally McBeal (12:23)
20:45 Skins (2:10).
21:30 American Dad (6:16)
22:00 Las Vegas (10:19) Einn vinsælasti
þáttur Stöðvar 2 snýr aftur í fimmtu og
síðustu þáttaröðinni. Enn fylgjumst við
með lífi og starfi öryggisvarða í Montecito-
spilavítinu þar sem freistingarnar
eru óheyrilega margar fyrir spilafíkla,
glæpahyski og fjárglæpamenn.
22:45 The Kill Point (6:8)
23:30 ReGenesis (13:13)
00:20 Twenty Four 3 (16:24)
01:05 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV
FöSTudAGur 12. SepTemBer 200858 Dagskrá DV
08.00 Morgunstundin okkar
10.25 Kastljós e.
11.00 Út og suður Magnús Bergsson 888 e.
11.25 Bókavörðurinn - Leitin að spjótinu
Bandarísk spennumynd frá 2004. Bókavörður
reynir að endurheimta töfragrip sem stolið
er af safninu þar sem hann vinnur og
nýtur aðstoðar konu sem er vel að sér í
bardagaíþróttum.. e.
13.00 Íslandsmótið í fótbolta BEINT
Bein útsending frá leik Vals og Stjörnunnar í
lokaumferð efstu deildar kvenna.
14.55 Lokamót
Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins Upptaka
frá gullmóti í frjálsum íþróttum sem fram
fór í Stuttgart fyrr í dag.
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 Útsvar Álftanes - Fjarðabyggð e.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.40 Vinir í raun (12:13)
20.05 Dansskólinn Bandarísk
fjölskyldumynd frá 2006 um ungan
vandræðagemling í Baltimore sem kynnist
efnilegri dansmey. Leikstjóri er Anne Fletcher
og meðal leikenda eru Channing Tatum,
Jenna Dewan, Damaine Radcliff og Rachel
Griffiths.
21.45 Lara Croft - Vagga lífsins Bandarísk
hasarmynd frá 2003. Fornleifafræðingurinn
knái Lara Croft og vaskur málaliði reyna að
ná vísbendingum um hvar öskju Pandóru
er að finna úr höndum illvirkja. Leikstjóri er
Jan de Bont og meðal leikenda eru Angelina
Jolie, Gerard Butler, Ciarán Hinds, Chris Barrie
og Noah Taylor. Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna.
23.45 Grunuð um græsku Bandarísk
bíómynd frá 2004. Lögreglukona er grunuð
um græsku eftir að maður sem hún svaf hjá
finnst myrtur. Leikstjóri er Philip Kaufman
og meðal leikenda eru Ashley Judd, Samuel
L. Jackson, Andy Garcia og David Strathairn.
Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e.
01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
09:50 Rachael Ray (e)
13:35 The Biggest Loser (e)
15:05 Kitchen Nightmares (e)
15:55 Frasier (e)
16:20 Robin Hood (e)
17:10 Life is Wild (e)
18:00 Family Guy (e)
18:25 Game tíví (e)
18:55 Nokia Trends (2.6)
19:20 30 Rock (e)
19:45 America´s Funniest Home Videos
20:10 What I Like About You
20:35 Eureka (e)
21:25 House (e) Bandarísk þáttaröð um
lækninn skapstirða, dr. Gregory House
og samstarfsfólk hans. House notar
óhefðbundna aðferð til að velja sér hóp
aðstoðarmanna. Hann ákveður að rannsaka
konu sem vill ekki að veikindi hennar verði
gerð opinber þar sem hún er geimfari
og ekki tilbúin að fórna ferlinum vegna
veikinda.
22:15 C.S.I. New York (e) Bandarísk
sakamálasería um Mac Taylor og félaga
hans í rannsóknardeild lögreglunnar í
New York. Þegar dauðvona maður játar
á sig morð sólarhring áður en það gerist
kanna Mac og félagar hvort tímaflakk sé
mögulegt.
23:05 Law & Order. SVU (e)
23:55 Criss Angel Mindfreak (e)
Sjónhverfingameistarinn Criss Angel er
engum líkur. Hann er frægasti töframaður
heims um þessar mundir og uppátæki hans
eru ótrúlegri en orð fá lýst. Hann leggur líf
sitt að veði og framkvæmir ótrúlega hluti
og áhorfendur eiga vart eftir að trúa sínum
eigin augum.
00:20 The Eleventh Hour (e)
01:10 Trailer Park Boys (e)
02:00 Trailer Park Boys (e)
02:50 Jay Leno (e) .
03:40 Jay Leno (e)
04:30 Jay Leno (e)
05:20 Vörutorg
06:20 Óstöðvandi tónlist
08:55 Formúla 1 2008
10:00 PGA Tour 2008 - Hápunktar
11:00 F1: Við rásmarkið
11:45 Formúla 1 2008
13:20 Inside the PGA
13:45 NFL deildin
14:15 Spænski boltinn
14:45 Countdown to Ryder Cup
15:15 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu
15:45 Landsbankadeildin 2008 (FH - Valur)
17:55 Spænski boltinn (Barcelona -
Racing)
19:55 Box - Wladimir Klitschko vs. Tony
Thompson
21:10 Landsbankadeildin 2008
(FH - Valur)
23:00 Spænski boltinn (Barcelona -
Racing)
08:10 Fantastic Voyage
10:10 The Object of Beauty
12:00 Field of Dreams
14:00 Fantastic Voyage
16:00 The Object of Beauty
18:00 Field of Dreams
20:00 You, Me and Dupree
22:00 The Da Vinci Code
00:25 Date Movie
02:00 The Tesseract
04:00 The Da Vinci Code
06:25 Fjölskyldubíó: Look Who’s
Talking
16:00 Hollyoaks (11:260)
16:25 Hollyoaks (12:260)
16:50 Hollyoaks (13:260)
17:15 Hollyoaks (14:260)
17:40 Hollyoaks (15:260)
18:20 So you Think you Can Dance (18:23)
19:45 So you Think you Can Dance (19:23)
20:30 Ríkið (4:10)
20:55 Smallville (4:20)
21:40 The Dresden Files (5:13)
22:20 E.R. Einn allra merkilegasta og
vinsælasta þáttaröð síðari ára sýnd á Stöð 2
allt frá upphafi. Bráðavaktin er þáttaröðin sem
gerði m.a. George Clooney að stórstjörnu
en hann fer einmitt með stórt hlutverk í
fyrstu þáttaröðunum. Þættirnir gerast á
bráðamóttöku í Chicago þar sem erillinn er
næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá engan
tíma til að taka ákvarðanir uppá líf og dauða.
23:40 So you Think you Can Dance (18:23)
01:05 So you Think you Can Dance (19:23)
01:50 Smallville (4:20)
02:30 The Dresden Files (5:13)
03:10 Talk Show With Spike Feresten
(16:22) Spike Feresten er einn af höfundum
Seinfeld og Simpsons. Nú er hann kominn
með sinn eigin þátt þar sem hann fær til
sín góða gesti. til að veltast um af hlátri.
03:30 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV
Sjónvarpið
07:00 Sylvester og Tweety
07:25 Kalli kanína og félagar
07:30 Kalli kanína og félagar
07:40 Kalli kanína og félagar
07:50 Ben 10
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 La Fea Más Bella (147:300)
10:15 Flipping Out (7:7)
11:05 60 minutes
12:00 Hádegisfréttir
12:35 Neighbours
13:00 Forboðin fegurð (35:114)
13:45 Forboðin fegurð (36:114)
14:35 Bestu Strákarnir (7:50)
15:05 Friends (7:24)
15:30 Friends (8:23)
15:55 Galdrastelpurnar (25:26)
16:18 Bratz
16:43 Nornafélagið
17:03 Dexter’s Laboratory
17:28 Bold and the Beautiful
17:53 Neighbours
18:18 Markaðurinn og veður
18:30 Fréttir
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:17 Veður
19:30 The Simpsons 9
19:55 Beauty and The Geek (8:13)
20:40 Ríkið (4:10)
21:10 The Longest Yard
Hörku gamanmynd.
23:00 A Little Thing Called Murder
Kolsvört og vel leikin gamanmynd.
00:35 Blow Out John Travolta var á hátindi
frægðar sinnar þegar hann vatt kvæði
sínu í kross og tók að sér aðalhlutverkið í
þessum magnaða sálfræðitrylli Brians De
Palmas, sem byggir á gamalli klassík frá 7.
áratugnum.
02:20 The Greatest Game Ever Played
04:15 Swinging (6:6)
04:40 Beauty and The Geek (8:13)
05:25 Fréttir og Ísland í dag
NÆST Á DAGSKRÁ
LAuGArdAGurINN 13. SepTemBer
NÆST Á DAGSKRÁ
FöSTudAGurINN 12. SepTemBer
07:00 Barney og vinir
07:25 Funky Walley
07:30 Hlaupin
07:40 Blær
07:45 Kalli og Lóa
08:00 Algjör Sveppi
08:05 Dynkur smáeðla
08:20 Sumardalsmyllan
08:25 Þorlákur
08:35 Refurinn Pablo
08:45 Hvellur keppnisbíll
09:00 Fífí
09:10 Louie
09:20 Lalli
09:30 Könnuðurinn Dóra
09:55 Kalli kanína og félagar
10:05 Stóra teiknimyndastundin
10:30 Robots
12:00 Hádegisfréttir
12:30 Bold and the Beautiful
12:50 Bold and the Beautiful
13:10 Bold and the Beautiful
13:30 Bold and the Beautiful
13:50 Bold and the Beautiful
14:15 So you Think you Can Dance (18:23)
15:45 So you Think you Can Dance (19:23)
16:35 The Celebrity Apprentice (1:14)
17:30 Sjáðu
18:00 Ríkið (4:10)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:55 Lottó
19:01 Veður
19:10 The Simpsons (5:20)
19:35 Latibær (5:18)
20:05 The Shaggy Dog
21:40 Godsend
23:20 Saved! .
00:50 The Island .
03:00 Jersey Girl
Rómantísk gamanmynd með Ben Affleck,
Jennifer Lopez og Liv Tyler sem leikstýrt er
af Kevin Smith.
04:40 Melinda and Melinda
Gamansöm mynd eftir Woody Allen.
09:30 PL Classic Matches
(Newcastle - Manchester United, 02/03)
10:00 PL Classic Matches
(Tottenham - Everton, 02/03)
10:30 Premier League World 2008/09
11:00 English Premier League 2008/09
11:30 Enska úrvalsdeildin
(Liverpool - Man. Utd.)
13:45 Enska úrvalsdeildin
(Blackburn - Arsenal)
15:55 Enska úrvalsdeildin
(Portsmouth - Middlesbrough)
17:35 PL Classic Matches
(Tottenham - Everton, 02/03)
18:00 PL Classic Matches
(Tottenham - Southampton, 99/00)
18:30 4 4 2
19:50 Enska úrvalsdeildin
(Man. City - Chelsea)
21:30 4 4 2
22:50 4 4 2
00:10 4 4 2
01:30 4 4 2
What I lIke about you
Þessi stórskemmtilega gamansería fjallar um
tvær gjörólíkar systur sem búsettar eru í New
York. Þegar pabbi þeirra fær starf í Japan
neyðist unglingsstúlkan Holly til að flytja inn til
eldri systur sinnar, Valerie, sem á fullt í fangi
með litlu systur. Holly á það til að koma sér í
mikil vandræði og getur sett allt á annan
endann í lífi ráðsettrar systur sinnar. með
aðalhlutverk fara Amanda Bynes og Jennie
Garth.
lIfe Is WIld
Í kvöld verður sýndur lokaþáttur þessarar
bandarísku unglingaseríu um unga stúlku
sem flyst með fjölskyldu sinni frá New
York til Suður-Afríku. eins og gengur og
gerist í lokaþáttum gengur á ýmsu. meðal
annars ræðst ljón á Art og danny á meðan
Jesse er harðákveðin í að halda aftur heim
til New York. Katie finnst það hins vegar
slæm hugmynd og reynir að fá hana til að
vera lengur með fjölskyldunni í Afríku.
FÖSTUDAGUR
skjÁr eInn kl. 20.10
FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR
17:30 Enska úrvalsdeildin
(Chelsea - Tottenham)
19:10 Enska úrvalsdeildin
(Chelsea - Portsmouth)
20:50 Premier League World 2008/09
21:20 English Premier League 2008/09
21:50 PL Classic Matches
(Newcastle - Manchester United, 02/03)
22:20 PL Classic Matches
(Tottenham - Everton, 02/03)
22:50 English Premier League 2008/09
23:20 Enska úrvalsdeildin
(Man. Utd. - Newcastle)
07:15 Rachael Ray (e)
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Game tíví (e)
09:15 Vörutorg
10:15 Óstöðvandi tónlist
16:45 Vörutorg
17:45 Dr. Phil
18:30 Rachael Ray
19:20 Nokia Trends (e) Áhugaverðir
þættir þar sem fjallað er um allt það
nýjasta í tónlist, tísku, menningu og
listum.
19:45 America´s Funniest Home Videos (e)
20:10 Life is Wild - Lokaþáttur
Bandarísk unglingasería um stúlku
sem flyst með fjölskyldu sinni frá New
York til Suður-Afríku. Það er komið að
lokaþættinum og það gengur á ýmsu.
Ljón ræðst á Art og Danny og Jesse er
ákveðinn í að halda heim til New York.
Katie reynir að telja hann ofan af því og
vera áfram með fjölskyldunni í Afríku.
21:00 The Biggest Loser - Lokaþáttur
22:30 The Eleventh Hour (7.13)
Dramatísk þáttaröð sem gerist á
sjónvarpsstöð og aðalsöguhetjurnar
eru fréttamenn og pródúsentar á
fréttaskýringaþætti. Yfirmenn stöðvarinnar
eru ósáttir með áhorfið og ráða unga
og glæsilega konu til að hafa yfirumsjón
með framleiðslunni og það fellur misvel í
kramið hjá gömlu fréttahaukunum.
23:20 Criss Angel Mindfreak
Sjónhverfingameistarinn Criss Angel er
engum líkur. Hann er frægasti töframaður
heims um þessar mundir og uppátæki
hans eru ótrúlegri en orð fá lýst. Hann
leggur líf sitt að veði og framkvæmir
ótrúlega hluti og áhorfendur eiga vart eftir
að trúa sínum eigin augum.
23:45 Swingtown (e)
00:35 Sexual Healing (e)
01:35 Law & Order. Criminal Intent (e)
02:25 High School Reunion (e)
03:15 America´s Funniest Home Videos (e)
03:40 America´s Funniest Home Videos (e)
04:05 Jay Leno (e)
04:55 Vörutorg
08:00 Lotta í Skarkalagötu
10:00 The Family Stone
12:00 The Devil Wears Prada
14:00 Days of Thunder
16:00 Lotta í Skarkalagötu
18:00 The Family Stone
20:00 The Devil Wears Prada
22:00 Kingdom of Heaven
00:20 The Badge
02:00 The Football Factory
04:00 Kingdom of Heaven
06:20 You, Me and Dupree
Stöð tvö Stöð 2 Sport Stöð 2 extra
Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 bíó
SKjÁreinn
Sjónvarpið Stöð tvö Stöð 2 Sport Stöð 2 extra
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 bíó
SKjÁreinn
sjónvarpIð kl. 23.25 skjÁr eInn kl. 20.10sjónvarpIð kl. 20.15