Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2008, Blaðsíða 56
Helgarblað DVFöstudagur 12. september 200856
Thai matstofan við
Suðurlandsbraut
Veglegir skammtar og skemmtilegt
atmó. mætti skerpa aðeins á þjónust-
unni.
Circus AgorA
Ágætis skemmtun. Okrið í sjoppunni er
öllu verra.
Step Brothers
sæt mynd og fyndin. Ásamt tropic
thunder bjargar hún á síðustu stundu
annars ófyndnu bíósumri frá algerri nið-
urlægingu.
mælir með...
n Nakti apiNN fagNar á prikiNu klukkaN 21
Já, það verður mikið um litadýrð á prikinu er verslunin
Nakti apinn efnir til heljarinnar veislu. dýrðin byrjar
klukkan 21 og mætir dj margeir til að hressa, bæta og
kæta. upp úr miðnætti er það síðan enginn annar en
herra danni deluxxx sem tekur við og
kennir fólki að hrista rassinn.
n Dj Stef á HverfiSbarNum á miðNætti
Það þekkir enginn Hverfisbarinn betur en dj stef.
Hann er blíður sem mús og spilar
fáránlega skemmtilega tónlist.
Það er óhætt að segja að dj
gunni stef valdi aldrei
vonbrigðum er hann spilar á
Hvebbanum.
n Dj árNi SveiNS á kaffibarNum klukkaN
23.30
Það er samasemmerki milli Kaffibarsins og Árna sveins.
Fastagestir Kaffibarsins elska þennan mann og ekki að
ástæðulausu. Hann er fáránlega hress og kann að koma fólki í
hresst skap.
n Dj jóNaS á vegamót-
um á miðNætti
Fæddur og uppalinn á
Hverfisbarnum. dj
Jónas er alveg
með þetta þeg-
ar það kemur
að r&b
tónlistinni.
Það verð- ur ekki erfitt fyrir
stelpurnar að dilla sér eða
strákana að dilla sér með.
Fjörið hefst um miðnætti.
n Skítamórall á NaSa á miðNætti
Þeir hafa ekki spilað í bænum í tvö ár, en snúa
nú galvaskir tilbaka mörgum til mikillar
ánægju. skímó eins og þeir eru oft kallaðir
kann að halda almennileg böll, en lítið hefur
farið fyrir ballstemningunni undanfarin
misseri. Það kostar 1.500
krónur inn og verður án efa
blússandi stemmari á Nasa.
aldurstakmark 20 ára.
n Dj mooNSHiNe á prikiNu á miðNætti
stemningin verður án efa svo heit að móða
myndast á gluggunum. Það er dj moonshine sem
sér um stuðið þetta laugardagskvöldið og heyrst
hefur að hann fái alla til þess að dansa uppi á borðum.
n reykjavík! og terrorDiSco á kaffibarN-
um klukkaN 20.30
Hin frábæra hljómsveit reykjavík! hefur leikinn á
Kaffibarnum með heljarinnar tónleikum. Það er
óhætt að segja að húsið eigi eftir að nötra á
meðan tónleikarnir standa yfir. síðan er það
terrordisco sem tekur við en þetta mun vera í síð-
asta sinn í þrjá mánuði sem hann spilar, New York
bíður. allir að koma og segja bleeeees.
n Dj SHaft á Q-bar á miðNætti
Ó já, dj shaft er mættur galvaskur til
leiks. Það verður heldur betur
trylltur stemmari á Q-bar um
helgina. Ást og kærleikur eru í
fyrirrúmi og dansinn að
sjálfsögðu líka. tryllingurinn hefst
á miðnætti.
föStuDagur laugarDagur
HHHHH
HHHHH
Hvaðeraðgerast
HHHHH