Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2008, Síða 39
DV Ættfræði Föstudagur 12. september 2008 39
70 ára á laugardag
Til hamingju með daginn
Ívar Magnússon
heildsali í Garðabæ
Ívar fæddist í Hafn-
arfirði en ólst upp
í Kópavoginum og
dvaldi auk þess öll
sumur að Svalbarði í
Þistilfirði. Hann lauk
tæknifræðiprófum frá
Tækniskóla í Stokk-
hólmi og Háskólanum
í Linköping.
Ívar var forstöðu-
maður rafeindasviðs
hjá Íslenska álfélaginu
1974-95, starfaði við
almannatengsl hjá fyr-
irtækinu 1995-97. Þá
sneri hann sér að eigin heild-
sölu, Ýmus ehf, sem hann hafði
stofnað nokkru fyrr og sem
hann starfrækir enn.
Ívar var hjálparliði við Al-
mannavarnir ríkisins á fjar-
skiptasviði frá 1983-2003. Hann
er stjórnarformaður Ýmus ehf.
og Kaldbaksvíkur hf. Þá hefur
Ívar starfað í Oddfellowregl-
unni frá 1986.
Ívar er meðal frumkvöðla að
jöklaferðum á jeppum. Hann er
radíóamatör, TF-3IM, og hef-
ur fengið staðfestingu (QSL) á
samböndum við tvö hundruð
og fjörutíu lönd.
Fjölskylda
Ívar kvæntist 16.5. 1987
Arnheiði Sigurðardóttur, f.
8.9. 1962, hjúkrunarfræðingi,
lýðheilsufræðingi og fram-
kvæmdastjóra Ýmus ehf. Hún
er dóttir Sigurðar Hallgríms-
sonar, fyrrv. bifreiðastjóra, og
Þórunnar Sigurborgar
Pálsdóttur, fyrrv. hjúkr-
unarforstjóra geðdeild-
ar Landspítalans.
Börn Ívars og Arn-
heiðar eru Brynjólf-
ur Sveinn Ívarsson,
f. 2.12. 1987, nemi í
stjórnmálafræði við
HÍ; Þórunn Sigurborg
Ívarsdóttir, f. 4.9. 1989,
menntaskólanemi.
Fyrri kona Ívars er
Guðlaug Eyþórsdóttir,
tölvuritari hjá Búnað-
arfélagi Íslands.
Börn Ívars og Guðlaugar eru
Brynja Dögg, f. 16.8. 1969, bú-
sett á Spáni en sonur hennar er
Guðmundur Ívar Haraldsson;
Helga, f. 3.12. 1970, jarðeðlis-
fræðingur og veðurfræðingur,
gift Höskuldi Steinarssyni hag-
fræðingi við Landsbankann en
börn þeirra eru Steinarr Hrafn,
Heiðbjört Arney, Hróbjartur
og Guðlaug Sóley; Páll Ívars-
son, f. 4.10. 1982, starfsmaður
hjá CCP en maki hans er Emm-
anuel Luis Santiago Canales.frá
Chicago.
Systkini Ívars: Margrét
Magnúsdóttir, húsmóðir í Sví-
þjóð; Vilhjálmur Magnússon,
flugmaður í Svíþjóð.
Foreldrar Ívars eru Magnús
Þorláksson, f. 11.4. 1925, d. 1.6.
1999, húsgagnasmíðameistari,
og Sigurfljóð Erlendsdóttir, f.
11.6. 1932, húsmóðir.
Ívar verður að heiman á af-
mælisdaginn.
60
ára á
sunnudag
FöstudaGinn 12. sEPtEMBER
30 ára
n merrizel Inot perez
Lækjamótum 45, Sandgerði
n Corey peter roth
Ljósvallagötu 32, Reykjavík
n pawel polkowski
Vesturfold 48, Reykjavík
n sigurður bjarni gíslason
Miklubraut 72, Reykjavík
n gestur gunnar björnsson
Þórunnarstræti 130, Akureyri
n bryndís pétursdóttir
Klukkuholti 5, Álftanes
n gerður marísdóttir
Gvendargeisla 8, Reykjavík
n pétur Árnason
Dvergabakka 2, Reykjavík
n gíslína petra Þórarinsdóttir
Tröllateigi 47, Mosfellsbær
n Lilja björg gunnarsdóttir
Flúðaseli 90, Reykjavík
n Inga rut reynisdóttir
Kríuási 45, Hafnarfjörður
n Kristín Valgerður gallagher
Heiðarhvammi 9f, Reykjanesbær
n einar páll mímisson
Heiðmörk 6a, Hveragerði
40 ára
n Iwona Frach
Fjarðarstræti 9, Ísafjörður
n Nina pudza
Spítalastíg 6, Reykjavík
n Ólafur Kristjánsson
Múlalandi 14, Ísafjörður
n Friðrik steinsson
Hvammi, Sauðárkrókur
n guðlaug maría Óskarsdóttir
Vestursíðu 4c, Akureyri
n unnar rafn Ingvarsson
Gilstúni 12, Sauðárkrókur
n Hólmfríður sigurðardóttir
Goðaborgum 2, Reykjavík
n Hörður Ýmir einarsson
Rauðarárstíg 40, Reykjavík
n Kristín s guðmannsdóttir
Jötnaborgum 3, Reykjavík
50 ára
n ann-Lisette Winter
Borgarkoti, Selfoss
n Luca Lúkas Kostic
Sogavegi 123, Reykjavík
n sigurjón Jónsson
Unufelli 38, Reykjavík
n dagbjört Ólafsdóttir
Barðavogi 21, Reykjavík
n rúnar arthur Ingvarsson
Austurbergi 34, Reykjavík
n Jakobína Þórðardóttir
Barónsstíg 59, Reykjavík
n Jóhanna björk briem
Eyktarási 15, Reykjavík
n Jón Karl Ólafsson
Funafold 97, Reykjavík
n edda Valsdóttir
Akurhvarfi 1, Kópavogur
n guðjón baldursson
Ásgeirsstöðum, Egilsstaðir
60 ára
n Ólöf Oddsdóttir
Kríuhólum 2, Reykjavík
n Kolbrún guðmundsdóttir
Bólstaðarhlíð 60, Reykjavík
n anna s. svarfdal Kristinsdóttir
Starrahólum 3, Reykjavík
n Helgi J guðmundsson
Hjallavegi 3, Reykjavík
n eva Þórarinsdóttir
Fossheiði 11, Selfoss
70 ára
n Þórarinn gunnlaugsson
Suðurvegi 18, Skagaströnd
n magnús Jónsson
Sniðgötu 2, Akureyri
75 ára
n sigfríð björgólfsdóttir
Mosabarði 7, Hafnarfjörður
n már bjarnason
Bjarkarheiði 37, Hveragerði
n Þórhallur guðnason
Grænumörk 1, Selfoss
n Jean Jensen
Vesturbergi 175, Reykjavík
n brynhildur Jónsdóttir
Ofanleiti 19, Reykjavík
n sonja s Wium
Stóragerði 10, Reykjavík
n aðalbjörg björnsdóttir
Sólvangsvegi 3, Hafnarfjörður
80 ára
n Júlíana Jónsdóttir
Eyrarvegi 7, Flateyri
n Karitas Halldórsdóttir
Silfurtúni 18a, Garður
n alfreð bjarnason
Sólheimum 27, Reykjavík
85 ára
n Ásrún Kristmundsdóttir
Austurströnd 12, Seltjarnarnes
90 ára
n guðrún Friðriksdóttir
Bleiksárhlíð 55, Eskifjörður
n birna Jóhannsdóttir
Kirkjuvegi 10, Dalvík
n Ingibjörg Valgeirsdóttir
Svalbarði 9, Höfn
lauGaRdaGinn 13.sEPtEMBER
30 ára
n rosana davudsdóttir
Kjarrmóum 14, Garðabær
n maciej Jozef suflita
Háteigi 16, Reykjanesbær
n tomasz stanislaw glowania
Suðurbrún 12a, Flúðir
n Hafsteinn elvar Hafsteinsson
Kleifarseli 43, Reykjavík
40 ára
n roberts Veinsteins
Eyravegi 46, Selfoss
n rui manuel Ferreira de Oliveira
Torfufelli 48, Reykjavík
n piotr Krajza
Mánabraut 11, Akranes
n gunnar skúli guðjónsson
Arnarhöfða 1, Mosfellsbær
n guðrún Friðriksdóttir
Garðaholti 1, Fáskrúðsfjörður
n Hrefna margrét erlingsdóttir
Langholtsvegi 95, Reykjavík
50 ára
n steinar sigurðsson
Ljárskógum 10, Reykjavík
n Árný sigríður Jakobsdóttir
Miðbraut 34, Seltjarnarnes
n stella Kristín Víðisdóttir
Strandvegi 3, Garðabær
n benedikt s Haraldsson
Hamravík 40, Reykjavík
60 ára
n dóra thoroddsen
Grenibyggð 19, Mosfellsbær
n guðjón róbert sigurmundsson
Höfðavegi 43b, Vestmannaeyjar
n gunnar sigurjón steingrímsson
Dalatúni 3, Sauðárkrókur
70 ára
n Hinrik pálsson
Brautarholti 8, Ólafsvík
n Hrafn Hallgrímsson
Skaftahlíð 12, Reykjavík
n guðrún anna benediktsdóttir
Hamrahlíð 10, Vopnafjörður
75 ára
n gísli Halldór Jónasson
Áshamri 3f, Vestmannaeyjar
n Helga sólveig bjarnadóttir
Eyrarflöt 13, Akranes
n bjarni sigfússon
Funalind 15, Kópavogur
n Kjartan sölvi einarsson
Hólavegi 39, Siglufjörður
80 ára
n maría Kristinsson
Sandvík, Kópasker
n gunnhildur Jónsdóttir
Smáravegi 6, Dalvík
85 ára
n Kristín J Ármann
Herjólfsgötu 38, Hafnarfjörður
90 ára
n guðrún Þorsteinsdóttir
Austurbyggð 17, Akureyri
n Helgi Gústafsson
Hvannabraut 3, Höfn
sunnudaGinn14.sEPtEMBER
30 ára
n Krystyna repic
Möðrufelli 7, Reykjavík
n thanh Viet mac
Austurbergi 20, Reykjavík
n beatrix petra Loose
Laugalandi 2, Borgarnes
n Hjörvar Þór sævarsson
Njálsgötu 58, Reykjavík
n eva maría Jörundardóttir
Dalalandi 14, Reykjavík
40 ára
n raymond Keith Lyles
Búðarbraut 10, Búðardalur
n Kjartan Ægir Kjartansson
Litlagerði 6, Reykjavík
n Ólöf ragna Ólafsdóttir
Gröf, Kirkjubæjarkl.
n anna silfa Þorsteinsdóttir
Grenigrund 43, Akranes
n margrét ragnarsdóttir
Galtalind 26, Kópavogur
n Olgeir Jón Þórisson
Byggðarholti 3c, Mosfellsbær
50 ára
n antonio de andrade p mendes
Laugarási, Egilsstaðir
n Zdzislaw rudnicki
Heiðarbraut 10, Sandgerði
n Krystyna ptak
Dofraborgum 21, Reykjavík
n svanur arinbjarnarson
Faxabraut 40a, Reykjanesbær
n guðborg Halldórsdóttir
Álfaskeiði 96, Hafnarfjörður
n Viðar erlingsson
Fellsmúla 17, Reykjavík
60 ára
n Þórkatla sigfúsdóttir
Reynimel 32, Reykjavík
n Hilmar ragnarsson
Lyngbergi 23, Hafnarfjörður
n Kolbrún daníelsdóttir
Dalseli 17, Reykjavík
n bjarney Viðarsdóttir
Sléttuvegi 17, Reykjavík
n Jón sigurðsson
Maríubakka 22, Reykjavík
70 ára
n Liudmila tarevscaia
Gyðufelli 10, Reykjavík
n Ásgeir einarsson
Garðaflöt 37, Garðabær
75 ára
n Helga erla guðbjartsdóttir
Hafnarstræti 14, Flateyri
n elín sigurrós sörladóttir
Fiskakvísl 28, Reykjavík
n gunnar Þorbjarnarson
Hvassaleiti 26, Reykjavík
80 ára
n Ingibjörg Þorbergsdóttir
Gullsmára 11, Kópavogur
n pálína axelína Lorenzdóttir
Kleppsvegi 6, Reykjavík
85 ára
n aðalheiður maría Oddsdóttir
Espigrund 15, Akranes
90 ára
n Hjördís Þorkelsdóttir
Hlaðhömrum 2, Mosfellsbær
95 ára
n Hjálmfríður Hjálmarsdóttir
Skólastíg 14a, Stykkishólmur
n Ásta beck Þorvarðsson
Skúlagötu 20, Reykjavík
upplýsingar
um afmælisbörn
seNda mÁ uppLÝsINgar um
aFmÆLIsbörN Á kGk@dv.is
Jón Daníel Jónsson
matreiðslumeistari á sauðárkróki
Jón fæddist á
Blönduósi en ólst
á Stóra-Búfelli í
Svínavatnshreppi,
í Mosfellsbæ og á
Sauðárkróki. Hann
var í Varmárskóla,
Húnavallaskóla og
í Grunnskólanum á
Sauðárkróki. Hann
stundaði nám í mat-
reiðslu við Hótel- og
veitingaskólann í
Reykjavík og var þá
á samningi hjá veit-
ingahúsinu Torf-
unni. Jón lauk mat-
reiðsluprófi 1989
og varð matreiðslu-
meistari 1991.
Jón ólst upp við öll almenn
sveitastörf, stundaði bygg-
ingavinnu og almenn verka-
mannastörf með skóla og hóf
störf við matreiðslu hjá Torf-
unni í Reykjavík 1985. Hann
var matreiðslumaður á veit-
ingastaðnum Við Tjörnina,
síðan í Officeraklúbbnum á
Keflavíkurflugvelli, í Fjöru-
kránni í Hafnarfirði, á Aski,
í Skíðaskálanum í Hveradöl-
um og loks á veitingastaðn-
um Tveim fiskum.
Jón flutti á Sauðárkrók
2001, festi þá kaup á Kaffi
Krók og starfrækti staðinn
til 2007 en rekur nú veislu-
eldhúsið Skagfirskur matur á
Sauðárkróki.
Jón er félagi í Rotaryklúbbi
Sauðárkróks frá
2002, Klúbbi mat-
reiðslumeistara
frá 1995 og er frí-
múrari frá 2002.
Þá starfar hann í
ungmennafélag-
inu Tindastóli.
Fjölskylda
Eiginkona Jóns
er Alda Kristins-
dóttir, f. 7.7. 1968,
hárgreiðslumeist-
ari.
Börn Jóns og
Öldu eru Sandra
Björk Jónsdóttir, f.
15.4. 1990; Krist-
inn Gísli Jónsson,
f. 17.4. 1996; Jökull Smári
Jónsson, f. 2.4. 2005.
Hálfsystir Jóns, sam-
mæðra, er Erla Björg Erlings-
dóttir, f. 21.6. 1981, starfsmað-
ur við bakarí á Sauðárkróki.
Hálfsystkini Jóns, sam-
feðra, eru Sigrún Jónsdóttir,
f. 3.4. 1966, verslunarstjóri
Nóatúns á Selfossi; Hallgrím-
ur Ingimar Jónsson, f. 20.3.
1973, bifreiðastjóri í Reykja-
vík; Jósef Már Jónsson, f.
14.11. 1987, nemi í Reykja-
vík.
Foreldrar Jóns eru Jón
Már Smith, f. 2.5. 1943, leigu-
bifreiðastjóri í Reykjavík, og
Anna Ingibjörg Gísladóttir, f.
7.8. 1947, ræstingastjóri við
Sjúkrahúsið á Sauðárkróki.
40
ára á
föstudag
merkir íslendingar