Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2008, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2008, Blaðsíða 39
Föstudagur 7. Nóvember 2008 51Helgarblað 1. Í hvaða Bond-mynd kynntumst við málmkjaftin- um ógurlega Jaws? A. Octopussy B. the spy Who Loved me C. For Your eyes Only. 2. Mr. Q hét fullu nafni... A. mayor boothroyd B. Quentin brocklehurst-smyth C. mr Quisling 3. Hver er uppáhalds Bond-mynd Seans Connery? A. diamonds are Forever B. You Only Live twice C. From russia With Love 4. Hvað gerði leikkonan Diana Rigg, sem fór með hlutverk Teresu di Vicenzo í On Her Majesty‘s Secret Service, fyrir ástarsenur með George Lazenby? A. Hún át hvítlauk B. Játaði syndir sínar fyrir presti C. Fór ekki í sturtu í þrjá daga 5. Hvað lærði James Bond í háskóla? A. Listina að tæla B. asísk tungumál C. sálfræði 6. Í samningum sem Roger Moore gerði fyrir Live and Let Die fékk hann ótakmarkað magn af? A. rússneskum kavíar B. Konum C. Handrúlluðum vindlum 7. Í myndinni Licence to Kill fer óskarsverðlauna- hafi með aukahlutverk sem ungur glæpamaður. Hver er leikarinn? A. benicio del toro B. Javier bardem C. george Clooney 8. Hvaða leikari kom EKKI til greina sem njósnarinn James Bond áður en Daniel Craig hreppti hlutverkið eftirsótta? A. Clive Owens B. ralph Fiennes C. Hugh Jackman 9. Leikkonan Barbara Bach fór með hlutverk Bond- stúlkunnar Önyu Ananova í The Spy Who Loved Me. Hún giftist seinna frægum tónlistarmanni. Hver er maðurinn? A. roger Waters B. eric Clapton C. ringo starr 0-3 STIG RéTT James bond-sérfræðingur? Langt frá því. Kunnátta þín er lítil sem engin enda hefurðu horft meira á bourne- myndirnar heldur en njósnara hennar hátignar. Farðu beint út á vídeóleigu og kynntu þér bond. 4-6 STIG RéTT bond-þekking þín er alveg ágæt en þú kannt samt ekki uppskriftina að alvöru hristum martini. 7-9 STIG RéTT Heima hjá þér ertu bond. Þú hefur séð allar myndirnar nokkrum sinnum og getur þulið upp nöfnin á öllum bond- stúlkunum alveg frá fyrstu mynd. RéTT SVÖR: 1.b 2. a 3. C 4. a 5. b 6. C 7. a 8.b 9.C Hvað veistu um James Bond? Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI Fjölmiðlar og lýðræði tjáningarfrelsi eða ritskoðun Frjálslyndi flokkurinn boðar til fundar um fjölmiðla á Íslandi á Grand Hótel Reykjavík. Nýjustu hrærin- gar í fjölmiðlum verða ræddar. Sitja allir við sama borð í fréttaflutningi fjölmiðla? Frummælendur eru: Þorbjörn Broddason prófessor í Fjölmiðlafræði HÍ Reynir Traustason ritstjóri DV Jón Magnússon formaður þingflokks Frjálslynda flokksins Fundastjóri: Guðmundur Borgþórsson Lektor við HR. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík laugardaginn 8. nóvember og hefst kl. 13:00. Fundurinn er skipulagður af Landssambandi kvenna í Frjálslynda flokknum. -Fyrirspurnir og umræður- Allir velkomnir eKKeRt Kiss Kiss BaRa BanG BanG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.