Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2008, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2008, Blaðsíða 61
Föstudagur 7. Nóvember 2008 61Sviðsljós Arthúr: vesen www.fjandinn.com/arthur FækkA Fötum gegn Fátækt Angie Harmon er eggjandi í bókinni Hollywood Pinups. Salma Hayek er alltaf glæsileg. Leikkonan Evan Rachel Wood fær nóg af Marilyn Manson: FlippAði á Fjölskyldumeðlim Unga og efnilega leikkon- an Evan Rachel Wood er sögð vera hætt með rokk- aranum Marilyn Manson. Leikkonan var aðeins 19 ára er hún kynntist rokk- viðrininu en hann var þá 38 ára og enn giftur Burl- esque-dansarann Ditu Von Teese. Ekki leið á löngu uns unga leikkonan var byrjuð að klæða sig og haga sér eins og fyrrverandi eigin- kona Mansons og notaði Manson hana oft í mynd- böndum sínum. Í einu af þessum myndböndum má meðal annars sjá Wood fá fullnægingu og var mörg- um ofboðið. Að sögn tímaritsins Star fékk Wood nóg af yfirgangi og frekju rokkarans. Bróðir Wood, Ira, fékk að búa hjá systur sinni um tíma í gestahúsinu þar sem hann var húsnæðislaus. Manson er sagður hafa flippað algjörlega út og heimtað að bróðirinn hypjaði sig. „Wood átti húsið og vildi alls ekki að atvinnu- og húsnæðis- laus bróðir hennar byggi á göt- unni. Hún fékk algjörlega nóg af Manson.“ Marilyn Manson var dömpað af 21 árs kærustu sinni. Fékk nóg evan rachel Wood fékk nóg af rokkaranum og sagði honum að fara. James Bond, sjálfur Daniel �raig, vill að næsti Bond verði svart- ur. „Ef við getum fengið svart- an forseta Bandaríkjanna getum við fengið svartan Bond. „Þessi úrslit eru jafnsöguleg og þegar Armstrong lenti á tunglinu,“ sagði �raig á frumsýningu myndarinnar í Róm. „Að Bandaríkjamenn hafi valið Obama er vakn- ing fyrir allan heiminn,“ sagði �raig ennfremur. �raig tók það einn- ig fram á frumsýning- unni að hann væri mjög heillaður af Obama og hans pólítk. „Ef það er nokkurn tímann rétti tím- inn fyrir svartan Bond er það núna.“ Vill svArtAn Bond Flottur daniel Craig hefur farið sigurför um heiminn sem bond. STARFSMANNAFÉLÖG! Við bjóðum ódýra skemmtun í Reykjavík, fyrir starfsmannafélög og aðra góða hópa. DRAUGAGANGA RATLEIKUR AMAZING RACE Verð frá 1.500,- á mann Nánari upplýsingar á www.goecco.com eða í síma 696 7474 Tökum að okkur hellulagnir, smíði sólpalla, parket- og flísalögn,innréttingar, pípulagnir og málningarvinnu. Hafðu samband, Agnar - sími: 690 6220 Gunnar - sími: 690 6250
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.