Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2008, Blaðsíða 58
föstudagur 7. nóvember 200858 Dagskrá
föstudagur 7. Nóvember
STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíó
SjónvARpiÐ SkjáR EinnSTÖÐ 2
16.00 Káta maskínan Þorsteinn J. fjallar um
myndlist, leiklist og kvikmyndir. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.15 Táknmálsfréttir
17.25 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir
hennar (59:65) (Foster’s Home for Imaginary
Friends)
17.47 Músahús Mikka (29:55) (Disney’s Mickey
Mouse Clubhouse 2)
18.10 Ljóta Betty (27:41) (Ugly Betty II) Bandarísk
þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin
aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út
tískutímarit í New York. Þættirnir hlutu Golden
Globe-verðlaun sem besta gamansyrpan og
America Ferrera fékk verðlaunin sem besta
leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki. Meðal
leikenda eru America Ferrera, Alan Dale, Mark
Indelicato, Tony Plana, Vanessa L. Williams, Eric
Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Útsvar Að þessu sinni eigast við lið
Mosfellsbæjar og Árborgar. Sigmar Guðmundsson
og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og
spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason.
Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.
21.15 Klikkuð ást (Mad Love) Bandarísk bíómynd frá
1995. Casey og Matt eru ástfangnir unglingar. Eftir
að þau strjúka að heiman láta foreldrar Casey loka
hana inni á geðspítala. Leikstjóri er Antonia Bird og
meðal leikenda eru Chris O’Donnell, Drew
Barrymore, Matthew Lillard og Joan Allen.
22.50 Wallander - Bragðarefur (Wallander:
Mastermind) Sænsk sakamálamynd frá 2005. Kurt
Wallander rannsóknarlögreglumaður í Ystad á
Skáni glímir við erfitt sakamál. Leikstjóri er Peter
Flinth og meðal leikenda eru Krister Henriksson,
Johanna Sällström og Ola Rapace. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
00.30 Draugaskip (Ghost Ship) Bandarísk
spennumynd frá 2002. Áhöfn björgunarskips
finnur löngu týnt farþegaskip á reki í Beringshafi.
Þegar reynt er að draga skipið til lands taka
undarlegir atburðir að gerast. Leikstjóri er Steve
Beck og meðal leikenda eru Gabriel Byrne og
Julianna Margulies. Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi barna. e.
02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Smá skrítnir foreldrar
07:25 Dynkur smáeðla
07:40 Ruff’s Patch
07:50 Stóra teiknimyndastundin
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:35 La Fea Más Bella (187:300)
10:20 Grey’s Anatomy (32:36)
11:15 Hell’s Kitchen (5:11)
12:00 Grey’s Anatomy (5:25) (Læknalíf)
12:45 Neighbours
13:10 Forboðin fegurð
13:55 Forboðin fegurð (67:114)
14:45 Meistarinn (6:15)
15:35 Bestu Strákarnir (16:50)
16:00 A.T.O.M.
16:23 Bratz
16:48 Nornafélagið
17:08 Dexter’s Laboratory
17:33 Bold and the Beautiful
17:58 Neighbours (Nágrannar)
18:23 Markaðurinn og veður
18:30 Fréttir
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:17 Veður
19:35 The Simpsons (13:20)
20:00 Logi í beinni
20:40 Wipeout (1:11)
21:25 Thank You for Smoking (Vinsamlegast
reykið hér) Snjöll og bráðfyndin ádeila á
tóbaksiðnaðinn. Nick Naylor er gríðalega
mikilvægur fyrir tóbaksfyrirtækin þar sem hann er
opinber talsmaður þeirra og er einstaklega fær í að
snúa á andstæðinga sína í rökræðum. Myndin
státar af her þekktra leikara á borð við Aaron
Eckhart, Mariu Bello, Adam Brody, William H.
Macy, Robert Duval og Rob Lowe.
22:55 White Palace (Ólíkir elskendur) Dramatísk
kvikmynd um Max Baron sem hefur náð miklum
frama í auglýsingabransanum. Hann er samt ekki
hamingjusamur enda nýbúinn að missa eiginkonu
sínu. Eitt örlagaríkt kvöld skreppur Max á barinn og
kynnist þá gengilbeinunni Noru Baker sem er 16
árum eldri. Þau virðast eiga fátt sameiginlegt en
það ótrúlega gerist, þau verða ástfangin.
Sambandið getur samt varla gengið upp.
00:35 Single White Female 2: The Psy.
02:05 Con Games (Svikamilla)
03:35 Big Shot: Confession of a Campus
Bookie (Aðalmaðurinn)
05:05 The Simpsons (13:20)
05:30 Fréttir og Ísland í dag
07:00 UEFA Cup (Tottenham - Dinamo Zagreb)
16:05 UEFA Cup (Tottenham - Dinamo Zagreb)
17:45 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í
PGA mótaröðinni og tímabilið framundan skoðað.
18:10 Utan vallar (Utan vallar) Magnaður
umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar
2 Sport fá til sín góða gesti og ræða málefni líðandi
stundar.
19:00 Gillette World Sport (Gillette World Sport) .
19:30 NFL deildin (NFL Gameday) Magnaður þáttur
þar sem hver umferð í NFL deildinni er skoðuð í bak
og fyrir. Þeir Rich Eisen og Deion Sanders skoða
allar viðureignirnar og spá í spilin.
20:00 Spænski boltinn (La Liga Report) Fréttaþátt-
ur spænska boltans þar sem hver umferð fyrir sig
er skoðuð í bak og fyrir. Leikir helgarinnar skoðaðir
og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara.
20:30 Fréttaþáttur (Meistaradeild Evrópu)
Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem hver
umferð er skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn
liðanna og komandi viðureignir skoðaðar.
21:00 24/7 Calzaghe - Roy Jones jr. Fylgst
með undirbúningi Joe Calzaghe og Roy Jones jr.
fyrir bardagann mikla. Fylgst er með köppunum í
þeirra daglega lífi og einnig fá áhorfendur að sjá
hvernig þeir undirbúa sig undir slíkan bardaga.
21:30 24/7 Calzaghe - Roy Jones jr.
22:00 24/7 Calzaghe - Roy Jones jr.
22:30 Ultimate Fighter
23:15 UFC Unleashed
00:00 World Series of Poker 2008
08:00 Wall Street
10:05 Fjölskyldubíó: Draumalandið
12:00 Prime
14:00 Wall Street
16:05 Fjölskyldubíó: Draumalandið
18:00 Home for the Holidays
20:00 Prime
22:00 Crank
00:00 Transporter 2
Framhald hasarmyndarinntar Transporter sem
kemur úr smiðju Luc Besson (Leon, Fifth Element,
Taxi). Myndin fjallar um smyglarann harðsvíraða
Frank Martin sem tekur að sér að flytja hættulegan
varning sem enginn annar þorir að koma nálægt.
Að þessu sinni tekur hann að sér að flytja og
vernda son hættulegs eiturlyfjabaróns, en er síðan
sakaður um mannrán og þarf því að hreinsa
mannorð sitt.
02:00 Mean Creek
04:00 Crank
06:00 Man About Town
16:00 Hollyoaks (54:260) Hágæða bresk
unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa
Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á
Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan
1995.
16:30 Hollyoaks (55:260) Hágæða bresk
unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa
Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á
Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan
1995.
17:00 Ally McBeal (20:23)
17:45 Skins (10:10)
18:30 Happy Hour (13:13)
19:00 Hollyoaks (54:260)
19:30 Hollyoaks (55:260)
20:00 Ally McBeal (20:23)
20:45 Skins (10:10)
21:30 Happy Hour (13:13) (Gleðistund)
22:00 Prison Break (6:22) (Flóttinn mikli)
22:45 My Bare Lady (1:4)
23:30 Twenty Four 3 (24:24) Ein besta
spennuþáttaröð síðari ára, 24, gerist á einum
sólarhring. Þrjú ár eru liðin frá baráttu
leyniþjónustumannsins Jacks Bauers við
hryðjuverkamenn sem ætluðu að sprengja Los
Angeles í loft upp.
Sutherland sem hefur sópað til sín viðurkenning-
um fyrir frammistöðu sína í myndaflokknum.
00:15 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV
06:00 Óstöðvandi tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Game tíví (9:15) (e)
09:15 Vörutorg
10:15 Óstöðvandi tónlist
17:35 Vörutorg
18:35 Dr. Phil
19:20 Friday Night Lights (8:15) (e) Dramatísk
þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst
allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er
mikið álag á ungum herðum. Julie er að falla fyrir
nýja kennaranum og ástarmálin flækjast fyrir Matt
á meðan samviskan nagar Landry.
20:10 Charmed (8:22) Bandarískir þættir um þrjár
fagrar og kyngimagnaðar örlaganornir.
Heillanornirnar fá sitt fyrsta verkefni fyrir
heimavarnarráðið þegar þeim er falið að skoða
gömul og óleyst mál. Phoebe og Billie finna belti
sem veitir Bilile ofurkrafta.
21:00 Singing Bee (8:11) Nýr, íslenskur
skemmtiþáttur þar sem fjörið ræður ríkjum. Íslensk
fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem kepp-
endur þurfa ekki að kunna að syngja heldur
einungis að kunna textann við vinsæl lög. Kynnir
þáttarins er Jónsi og hljómsveitin Buff sér um
tónlistina. Að þessu sinni mæta til leiks starfsfólk
Dominos og McDonalds.
22:00 Law & Order (7:24)
22:50 In Plain Sight (7:12) (e) Sakamálasería um
hörkukvendi sem vinnur fyrir bandarísku
vitnaverndina. Hrokafullur læknir og fjölskylda
hans fara í vitnaverndina eftir að dóttirin verður
vitni að skotbardaga. Það reynir á fjölskylduböndin
þegar álagið sem fylgir því að hefja nýtt líf ógnar
öryggi fjölskyldunnar.
23:40 America’s Funniest Home Videos
(20:42) (e) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar
sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar
fjölskyldur hafa fest á filmu.
00:05 America’s Funniest Home Videos
(21:42) (e) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar
sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar
fjölskyldur hafa fest á filmu.
00:30 A Crime of Passion (e) Dramatísk
sjónvarpsmynd frá 1999. Læknir er myrtur og elsta
dóttir hans er grunuð um morðið. Hún er í
kapphlaupi við tímann að sanna sakleysi sitt áður
en hún og litla systir hennar verða næstu
fórnarlömb morðingjans. Aðalhlutverkin leika Trac-
ey Gold, Powers Boothe og Kelly Rowan.
02:00 Jay Leno (e)
02:45 Vörutorg
03:45 Óstöðvandi tónlist
laugardagur 8. Nóvember
STÖÐ 2 SpoRT 2
17:30 Enska úrvalsdeildin
(Chelsea - Sunderland)
19:10 Enska úrvalsdeildin
(Man. Utd. - Hull)
20:50 Premier League World
(Premier League World)
21:20 Premier League Preview
(Premier League Preview)
Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum.
Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl tekin við
leikmenn og þjálfara.
21:50 PL Classic Matches
(Newcastle - Tottenham, 1996)
22:20 PL Classic Matches
(Blackburn - Leeds, 1997)
22:50 Premier League Preview (Premier League
Preview)
23:20 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Arsenal)
Útsending frá leik Stoke og Arsenal í ensku
úrvalsdeildinni.
STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíó
SjónvARpiÐ SkjáR EinnSTÖÐ 2
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Kóalabræðurnir (63:78)
08.11 Herramenn (33:52) (The Mr. Men Show)
08.21 Sammi (10:52) (SAMSAM)
08.28 Músahús Mikka (33:55)
08.53 Skordýrin í Sólarlaut (39:43)
09.15 Sögur frá Gvatemala (5:7)
09.36 Trillurnar (18:26) (The Triplets)
09.41 Millý og Mollý (4:26) (Milly, Molly)
10.00 Tobbi tvisvar (44:52) (Jacob Two-Two)
10.25 Kastljós Endursýndur þáttur.
11.00 Káta maskínan Þorsteinn J. fjallar um
myndlist, leiklist og kvikmyndir. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
11.30 Kiljan Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
12.15 Kjarnakona (4:6) e.
13.10 Fótspor mannsins (Human footprint) e.
14.05 Svart kaffi - Gull í bolla (2:3) e.
15.05 Tinni og ég (Tintin et moi) e.
16.20 Sannar sögur - Nettlubruni.
16.55 Lincolnshæðir (2:13) (Lincoln Heights)
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 Útsvar Endursýndur þáttur frá föstudegi.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.40 Spaugstofan Textað á síðu 888 í Textavarpi.
20.05 Gott kvöld Textað á síðu 888 í Textavarpi.
21.00 Rokk í sumarbúðum (Camp Rock)
Bandarísk fjölskyldumynd frá 2008 um
unglingsstúlku sem á sér þann draum að komast í
tónlistarsumarbúðir. Leikstjóri er Matthew
Diamond og meðal leikenda eru Demi Lovato, Joe
Jonas, Meaghan Jette Martin, Maria Canals-
Barrera og Alyson Stoner.
22.35 Afbrotavarnir (Minority Report) Bandarísk
spennumynd frá 2002 byggð á sögu eftir Philip K.
Dick. Árið 2054 hefur löggæslu fleygt svo fram að
glæpamenn eru gómaðir áður en þeir fremja
afbrot. Í myndinni segir frá lögreglumanni sem er
sakaður um glæp og reynir að sanna sakleysi sitt.
Leikstjóri er Steven Spielberg og meðal leikenda
eru Tom Cruise, Max von Sydow, Steve Harris, Neal
McDonough og Patrick Kilpatrick. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
00.55 Fréttirnar (Die Nachrichten) Þýsk
verðlaunamynd frá 2005 um Austur-Þjóðverja sem
fluttist vestur yfir eftir fall múrsins. Hann hefur
komið sér vel fyrir, er fréttaþulur á sjónvarpsstöð í
Hamborg og í tygjum við erfðaprinsessu en þá
bankar fortíðin upp á hjá honum. Leikstjóri er Matti
Geschonneck, en með aðalhlutverk fara Jan Josef
Liefers, Dagmar Manzel og Henry Hübchen. e.
02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok a
07:00 Barney og vinir
07:25 Dynkur smáeðla
07:40 Hlaupin (Jellies)
07:50 Refurinn Pablo
08:00 Algjör Sveppi
08:05 Louie
08:15 Lalli
08:25 Þorlákur
08:35 Blær
08:45 Sumardalsmyllan
08:50 Fífí
09:00 Hvellur keppnisbíll
09:15 Könnuðurinn Dóra
09:40 Krakkarnir í næsta húsi
10:05 Íkornastrákurinn
10:35 Bratz
11:00 Markaðurinn með Birni Inga
12:00 Sjálfstætt fólk
12:35 Bold and the Beautiful
12:55 Bold and the Beautiful
13:15 Bold and the Beautiful
13:35 Bold and the Beautiful
13:55 Bold and the Beautiful
14:20 The Celebrity Apprentice (9:13)
15:05 Sjálfstætt fólk (7:40)
15:40 Sjáðu
16:05 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn)
16:55 Dagvaktin (7:12)
17:30 Markaðurinn með Birni Inga
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:55 Lottó
19:01 Veður
19:10 The Simpsons (14:20)
19:35 Latibær (13:18)
20:05 Keeping Up With the Steins
21:30 The Ring Two (Hringurinn 2)
23:15 The Deep End (Vondir kostir) Dramatísk
spennumynd. Hér segir frá eiginkonu og móður
sem lendir í erfiðri stöðu. Unglingurinn hennar
þykist fullorðinn og hegðun hans er ekki alltaf til
fyrirmyndar. Einn morguninn finnur mamman
elskhuga sonarins látinn á landareign
fjölskyldunnar. Á hún að hringja í lögregluna eða
breiða yfir málið með einhverjum hætti og þannig
losa soninn frá frekari vandræðum? Hvað myndir
þú gera í hennar sporum?
00:55 The 40 Year Old Virgin (Hreinn sveinn)
02:45 Caos and Cadavers (Lík og óreiða).
04:10 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn)
04:55 Dagvaktin (7:12)
05:25 The Simpsons (14:20) (Simpsons-fjölskyldan)
05:50 Fréttir
08:00 PGA Tour 2008
08:55 Inside the PGA
09:20 Meistaradeild Evrópu
11:00 Meistaradeild Evrópu
11:40 Utan vallar
12:30 NFL deildin
13:00 Evrópumótaröðin í golfi
16:30 Fréttaþáttur (Meistaradeild Evrópu)
17:00 2008 Ryder Cup Official Film Ryder
keppnin 2008 skoðuð í máli og myndum. Í þessari
frábæru mynd er keppnin skoðuð í bak og fyrir frá
upphafi til enda.
18:20 Spænski boltinn (La Liga Report) Fréttaþátt-
ur spænska boltans þar sem hver umferð fyrir sig
er skoðuð í bak og fyrir. Leikir helgarinnar skoðaðir
og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara.
18:50 Spænski boltinn (Real Madrid - Malaga)
Bein útsending frá leik í spænska boltanum.
20:50 Spænski boltinn (Barcelona - Valladolid)
Bein útsending frá leik í spænska boltanum.
22:50 UFC Unleashed (UFC Unleashed) Í þessum
þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate
Fighting Champion skoðaðir.
23:35 Box - Felix Trinidad - Roy Jones Jr.
Útsending frá bardaga Roy Jones Jr. og Felix
Trinidad sem fór fram laugardagskvöldið 19.
janúar.
00:30 24/7 Calzaghe - Roy Jones jr.
01:00 24/7 Calzaghe - Roy Jones jr.
01:30 24/7 Calzaghe - Roy Jones jr.
02:00 Box - Joe Calzaghe - Roy Jones jr.
08:00 Blue Sky
10:00 Fjölskyldubíó: Jumanji
12:00 The Devil Wears Prada
14:00 Blue Sky
16:00 Fjölskyldubíó: Jumanji
Bráðskemmtileg ævintýramynd fyrir alla
fjölskylduna með Robin Williams. Hér segir af Alan
Parris sem hefur verið lokaður inni í veröld
Jumanji-spilsins í rúm 25 ár. Loks kemur að því að
hann er frelsaður af tveimur börnum sem spila
spilið en heill hópur óargadýra losnar þá líka úr
læðingi.
18:00 The Devil Wears Prada
20:00 Man About Town
22:00 Stephen King’s Desperation
00:10 I Heart Huckabees
02:00 Le petit lieutenant
04:00 Stephen King’s Desperation
06:00 My Date with Drew
15:30 Hollyoaks (51:260)
15:55 Hollyoaks (52:260)
16:20 Hollyoaks (53:260)
16:45 Hollyoaks (54:260)
17:10 Hollyoaks (55:260)
18:05 Help Me Help You (5:13)
18:30 Smallville (10:20)
19:15 The Dresden Files (11:13)
20:00 Logi í beinni
20:30 Sex and the City (1:12) (Beðmál í borginni)
21:00 Sex and the City (2:12) (Beðmál í borginni)
21:30 Dagvaktin (7:12)
22:00 E.R. (9:25)
22:45 Help Me Help You (5:13)
23:10 Smallville (10:20) (Persona)
23:55 The Dresden Files (11:13) (Dresden skjölin)
00:40 Sex and the City (1:12) (Beðmál í borginni)
01:10 Sex and the City (2:12) (Beðmál í borginni)
Stöð 2 Extra sýnir eina eftirminnilegustu og
skemmtilegustu þáttaröð síðari tíma. Sex and the
City er saga fjögurra vinkvenna sem eiga það
sameiginlegt að vera einhleypar og kunna vel að
meta hið ljúfa líf í hátískuborginni New York.
01:35 E.R. (9:25) (Bráðavaktin) Stöð 2 og Stöð 2 Extra
sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari ára frá
upphafi. Bráðavaktin er þáttaröðin sem gerði
George Clooney að stórstjörnu en hann fer með
stórt hlutverk í fyrstu þáttaröðunum.
02:20 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV
06:00 Óstöðvandi tónlist
14:10 Vörutorg
15:10 Dr. Phil (e)
15:55 Dr. Phil (e)
16:40 Robin Hood (11:13) (e)
17:30 Survivor (6:16) (e)
18:20 Family Guy (16:20) (e)
18:45 Game tíví (9:15) (e)
19:15 30 Rock (9:15) (e)
19:45 America’s Funniest Home Videos
(22:42) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar
sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar
fjölskyldur hafa fest á filmu.
20:10 Eureka (13:13) (e)
21:00 House (10:16) (e) Bandarísk þáttaröð um
lækninn skapstirða, dr. Gregory House og
samstarfsfólk hans. House og hans lið reyna að
hjálpa konu sem missir allan mátt í höndunum og
verður til þess að dóttir hennar slasast. House er
sannfærður um að konan segi honum ekki allan
sannleikann. Þegar hún missir sjónina og líkaminn
fer að gefa sig þarf House aðkomast að
leyndarmáli hennar til að bjarga henni.
21:50 Singing Bee (8:11) (e) Nýr, íslenskur
skemmtiþáttur þar sem fjörið ræður ríkjum. Íslensk
fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem kepp-
endur þurfa ekki að kunna að syngja heldur
einungis að kunna textann við vinsæl lög. Kynnir
þáttarins er Jónsi og hljómsveitin Buff sér um
tónlistina. Að þessu sinni mæta til leiks starfsfólk
Dominos og McDonalds.
22:50 Law & Order: Special Victims Unit
(12:22) (e) Bandarísk sakamálasería um sérdeild
lögreglunnar í New York sem rannsakar
kynferðisglæpi. Fin reynir að finna raðnauðgara
eftir að sonur hans biður hann að hjálpa stelpu á
heimavistinni hans. Fórnarlambið og foreldrar
hennar vilja ekki tala við lögregluna en þegar
annarri konu er nauðgað fer Fin á stúfana og
vinnur með lögreglu úr öðru hverfi (Íslandsvinin-
um Adam Beach úr Flags of Our Fathers) við að
góma nauðgarann.
23:40 Swingtown (12:13) (e) Ögrandi þáttaröð sem
gerist þegar kynlífsbyltingin stóð sem hæst og
frjálsar ástir og makaskipti urðu vinsæl
tómstundariðja í rótgrónum úthverjum. Roger og
Susan undirbúa óvænta afmælisveislu fyrir fyrir
Janet en það er fleira óvænt sem kemur upp á við
undirbúninginn.
00:30 Children of Fortune (e)
02:00 Jay Leno (e)
02:50 Jay Leno (e)
03:40 Vörutorg
04:40 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 SpoRT 2
08:20 PL Classic Matches
08:50 PL Classic Matches
09:20 Premier League World
09:50 PL Classic Matches
10:20 PL Classic Matches (Arsenal - Man United,
1998)
10:50 PL Classic Matches
11:20 PL Classic Matches (Arsenal - Man. United,
2002)
11:50 Premier League Preview (Premier
League Preview)
12:20 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Man. Utd.)
14:45 Enska úrvalsdeildin (West Ham - Everton)
17:15 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - WBA)
19:30 4 4 2
20:40 4 4 2
21:50 4 4 2
23:00 4 4 2
00:10 4 4 2
SjónvARpiÐ kl. 20.15
föstudagur
ÚTSVAR
Það eru mosfellsbær og Árborg sem mætast í
Útsvari að þessu sinni. Lið Árborgar skipa þau
ólafur Helgi Kjartansson, Þóra Þórarinsdóttir
og Páll óli ólason. Lið mosfellsbæjar skipa
bjarki bjarnason, sigurður g.tómasson og
Lára ómarsdóttir. Lára kemur inn fyrir diddú
sem gefur ekki kost á sér að þessu sinni.
Leikhæfileika hennar verður sárt saknað.
ENSKI BOLTINN
Það er stórleikur í enska boltanum
þegar arsenal mætir englandsmeist-
urum manchester united á emirates-
leikvanginum í Lundúnum. Þessi lið
hafa lengi háð miklar orustur en bæði
vilja þau bæta upp fyrir ófarirnar í
meistaradeild evrópu í vikunni. Það
getur allt gerst í þessum toppslag.
THANK YOU FOR SMOKING
skemmtileg og kaldhæðin mynd um mann sem er
lobbíisti fyrir tóbaksfyrirtækin í bandaríkjunum. Hann
er vélbyssukjaftur og fær borgað fyrir að þvæla með
rök fram og til baka. sagan segir einnig frá starfsfélög-
um hans sem tala fyrir fyrir áfengi og byssur í
bandaríkjunum. myndin státar af her þekktra leikara á
borð við aaron eckhart, mariu bello, adam brody,
William H. macy, robert duval og rob Lowe.
laugardagurföstudagur
STÖÐ 2 kl. 21.25 STÖÐ 2 SpoRT 2 kl. 12.20